Morgunblaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.04.2004, Blaðsíða 64
FÓLK 64 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Leikur Ripleys (Ripley’s Game) Spennumynd Ítalía 2003. Myndform VHS. Bönnuð inn- an 16 ára. (110 mín.) Leikstjórn Liliana Cavani. Aðalhlutverk John Malkovich, Ray Winstone, Dougray Scott. HÉR er á ferð önnur kvikmynda- gerðin af kunnri skáldsögu Patriciu Highsmith um ævintýri svika- hrappsins Tom Ripley. Hina gerði þýski Wim Wenders árið 1977 og kallaði þá Ameríska vininn. Nú er það hin gamal- reynda ítalska kvikmyndagerð- arkona Liliana Cavani sem spreytir sig á verkinu, með hreint ágætum ár- angri, þó ekki gallalausum. Hér er Ripley eldri en í síðustu mynd sem um hann var gerð, Tal- ented Mr. Ripley frá 1999, þar sem Matt Damon túlkaði hann ágæt- lega. Samt roðnar hann af sam- anburðinum við þann er leikur hann hér, John Malkovich. Snillingurinn sá er fæddur í hlutverk eldri Ripl- eys og endurtekur meistaratakta sína sem Valmont greifi í Danger- ous Liasons. Og túlkun hans er það sem gefur annars fremur kuldalegri mynd gildi, auk góðrar frammistöðu með- leikara hans, Bretanna Winstones og Scotts.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Malkovich er Ripley JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 1.000 kr. www.jazzis.net/mulinn 18. apríl Andrés Þór & co Jóel Pálsson: saxófónn. Andrés Þór Gunnlaugsson: gítar. Tómas R. Einarsson: bassi. Erik Qvick: trommur. Jazztónlist eftir hljómsveitarstjórann auk þess sem fáeinir standardar verða brotnir niður og endurbyggðir á sandi en ekki kletti til að fullkomna hápúnkt tónleikana. sinfónían ute 9. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Stórtónleikar á næsta leiti FÖSTUDAGINN 23. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir Hulda Björk Garðarsdóttir Kór ::: Graduale Nobili Sögumaður ::: Valur Freyr Einarsson Arnold Schönberg ::: Verklärte Nacht Felix Mendelssohn ::: Draumur á Jónsmessunótt FIMMTUDAGINN 29. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 30. APRÍL KL. 19:30 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Óperukórinn í Reykjavík Kórstjóri ::: Garðar Cortes Richard Strauss ::: Metamorphosen Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 9 FIMMTUDAGINN 6. MAÍ KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 7. MAÍ KL. 19:30 Hljómsveitarstjóri ::: Thomas Kalb Einsöngvari ::: Ute Lemper Tónlist eftir Weill, Holländer, Mack, Liep og Schultze Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Lau. 24. apríl Síðasta sýning eftir Bulgakov Vínarkvöld í hádeginu - tónlist úr óperettum Hádegistónleikar þriðjudaginn 20. apríl kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! DVD-sýning í boði Vinafélags Íslensku óperunnar Sunnudaginn 18. apríl kl. 14.00 Óperan La Damnation de Faust (Fordæming Fausts) eftir Hector Berlioz sýnd af DVD-diski - á hliðarsvölum Íslensku óperunnar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Dramsmiðjan auglýsir Höfundaleikhús Yndislegt kvöld - Grimmur gamanleikur eftir Pál Hersteinsson Frumsýning sunnudag 18. apríl kl.15.00 Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Ákadóttir og Rósa Guðný Þórsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir Sjá nánar dramasmidjan.is MENNINGARBORGARSJÓÐUR LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20, Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Í dag kl 15, Mi 21/4 kl 20:15, - UPPSELT Su 25/4 kl 15, Su 25/4 kl 21 Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning Ath. breytilegan sýningartíma LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 25/4 kl 20, Su 2/5 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi Mi›asala í verslunum Og Vodafone í Kringlunni og Smáralind Á netinu www.midi.is STÚKA: ÖRFÁ SÆTI LAUS. BEKKUR: UPPSELT. SALUR: LAUS SÆTI. L A U G A R D A L S H Ö L L 2 9 A P R Í L 2 0 0 4 SUNNUDAGUR 18. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: J.C. BACH OG W.A. MOZART Miklós Dalmay, Peter Máté og Nína M. Grímsdóttir, ásamt Sigrúnu og Sigur- laugu Eðvaldsdætrum og Sigurgeiri Agnarssyni, flytja á síðustu KaSa tónleik- um starfsársins þrjá píanókonserta sem Mozart samdi á aldrinum 9–16 ára. ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL KL. 20 FLAUTA, PÍANÓ OG TÖLVA Berglind María Tómasdóttirog Arne Jørg- en Fæø flytja verk e. Prokofiev, Fauré, Atla Ingólfsson og Hilmar Þórðarson, og sjö verk eftir nemendur í Tónveri TK. MIÐVIKUDAG 21. APRÍL KL. 20 BORGARKVARTETTINN og Ólafur Vignir Albertsson flytja fjölbreytta efnisskrá, Barbershop músík, negrasálma, Foster-lög o.fl. SUNNUDAGUR 25. APRÍL KL. 20 TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR Hinn heimskunni rússnenski píanóleikari IGOR KAMENZ leikur Sónötu í D-dúr og Tunglskinssónötuna eftir Beethoven, 2 Poèmes op. 32 eftir Sckrjabin og Són- ötu í h-moll eftir Liszt. MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 30. apríl kl. 20 „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÍÐUSTU SÝNINGAR GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.