Morgunblaðið - 18.04.2004, Qupperneq 64
FÓLK
64 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Leikur Ripleys
(Ripley’s Game)
Spennumynd
Ítalía 2003. Myndform VHS. Bönnuð inn-
an 16 ára. (110 mín.) Leikstjórn Liliana
Cavani. Aðalhlutverk John Malkovich,
Ray Winstone, Dougray Scott.
HÉR er á ferð önnur kvikmynda-
gerðin af kunnri skáldsögu Patriciu
Highsmith um ævintýri svika-
hrappsins Tom Ripley. Hina gerði
þýski Wim
Wenders árið
1977 og kallaði
þá Ameríska
vininn. Nú er
það hin gamal-
reynda ítalska
kvikmyndagerð-
arkona Liliana
Cavani sem
spreytir sig á
verkinu, með hreint ágætum ár-
angri, þó ekki gallalausum.
Hér er Ripley eldri en í síðustu
mynd sem um hann var gerð, Tal-
ented Mr. Ripley frá 1999, þar sem
Matt Damon túlkaði hann ágæt-
lega. Samt roðnar hann af sam-
anburðinum við þann er leikur hann
hér, John Malkovich. Snillingurinn
sá er fæddur í hlutverk eldri Ripl-
eys og endurtekur meistaratakta
sína sem Valmont greifi í Danger-
ous Liasons.
Og túlkun hans er það sem gefur
annars fremur kuldalegri mynd
gildi, auk góðrar frammistöðu með-
leikara hans, Bretanna Winstones
og Scotts. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Malkovich
er Ripley
JAZZKLÚBBUR
Hótel Borg, Pósthússtræti 11,
sími 551 1440
Tónleikar hefjast kl. 21:00
Miðaverð 1.000 kr.
www.jazzis.net/mulinn
18. apríl
Andrés Þór & co
Jóel Pálsson: saxófónn.
Andrés Þór Gunnlaugsson: gítar.
Tómas R. Einarsson: bassi.
Erik Qvick: trommur.
Jazztónlist eftir hljómsveitarstjórann auk þess
sem fáeinir standardar verða brotnir niður og
endurbyggðir á sandi en ekki kletti til að
fullkomna hápúnkt tónleikana.
sinfónían
ute
9.
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Stórtónleikar
á næsta leiti
FÖSTUDAGINN 23. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir
Hulda Björk Garðarsdóttir
Kór ::: Graduale Nobili
Sögumaður ::: Valur Freyr Einarsson
Arnold Schönberg ::: Verklärte Nacht
Felix Mendelssohn ::: Draumur á Jónsmessunótt
FIMMTUDAGINN 29. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
FÖSTUDAGINN 30. APRÍL KL. 19:30
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Óperukórinn í Reykjavík
Kórstjóri ::: Garðar Cortes
Richard Strauss ::: Metamorphosen
Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 9
FIMMTUDAGINN 6. MAÍ KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
FÖSTUDAGINN 7. MAÍ KL. 19:30
Hljómsveitarstjóri ::: Thomas Kalb
Einsöngvari ::: Ute Lemper
Tónlist eftir Weill, Holländer, Mack, Liep og Schultze
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Lau. 24. apríl
Síðasta sýning
eftir Bulgakov
Vínarkvöld í hádeginu
- tónlist úr óperettum
Hádegistónleikar þriðjudaginn 20. apríl kl. 12.15
Hulda Björk Garðarsdóttir sópran,
Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón,
Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó.
ÓPERUVINIR - munið afsláttinn!
DVD-sýning í boði Vinafélags Íslensku óperunnar
Sunnudaginn 18. apríl kl. 14.00
Óperan La Damnation de Faust (Fordæming Fausts) eftir Hector Berlioz sýnd
af DVD-diski - á hliðarsvölum Íslensku óperunnar.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt
Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt
Miðasala í
síma
562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Dramsmiðjan auglýsir
Höfundaleikhús
Yndislegt kvöld -
Grimmur gamanleikur
eftir Pál Hersteinsson
Frumsýning sunnudag 18. apríl kl.15.00
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Ákadóttir
og Rósa Guðný Þórsdóttir.
Leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir
Sjá nánar dramasmidjan.is
MENNINGARBORGARSJÓÐUR
LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT
Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT
Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20,
Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Í kvöld kl 20,
Lau 24/4 kl 20,
Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Í dag kl 15,
Mi 21/4 kl 20:15, - UPPSELT
Su 25/4 kl 15,
Su 25/4 kl 21
Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14 - UPPSELT
Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14,
Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14,
Su 23/5 kl 14
Síðustu sýningar
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Su 25/4 kl 20,
Su 2/5 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
Mi›asala í verslunum Og Vodafone
í Kringlunni og Smáralind Á netinu www.midi.is
STÚKA: ÖRFÁ SÆTI LAUS.
BEKKUR: UPPSELT.
SALUR: LAUS SÆTI.
L A U G A R D A L S H Ö L L 2 9 A P R Í L 2 0 0 4
SUNNUDAGUR 18. APRÍL KL. 20
TÍBRÁ: J.C. BACH OG W.A. MOZART
Miklós Dalmay, Peter Máté og Nína M.
Grímsdóttir, ásamt Sigrúnu og Sigur-
laugu Eðvaldsdætrum og Sigurgeiri
Agnarssyni, flytja á síðustu KaSa tónleik-
um starfsársins þrjá píanókonserta sem
Mozart samdi á aldrinum 9–16 ára.
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL KL. 20
FLAUTA, PÍANÓ OG TÖLVA
Berglind María Tómasdóttirog Arne Jørg-
en Fæø flytja verk e. Prokofiev, Fauré, Atla
Ingólfsson og Hilmar Þórðarson, og sjö
verk eftir nemendur í Tónveri TK.
MIÐVIKUDAG 21. APRÍL KL. 20
BORGARKVARTETTINN
og Ólafur Vignir Albertsson flytja
fjölbreytta efnisskrá, Barbershop músík,
negrasálma, Foster-lög o.fl.
SUNNUDAGUR 25. APRÍL KL. 20
TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR
Hinn heimskunni rússnenski píanóleikari
IGOR KAMENZ leikur Sónötu í D-dúr
og Tunglskinssónötuna eftir Beethoven,
2 Poèmes op. 32 eftir Sckrjabin og Són-
ötu í h-moll eftir Liszt.
MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU
www.salurinn.is
loftkastalinn@simnet.is
miðasalan opin kl. 16-19
Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 30. apríl kl. 20
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Ekki við hæfi barna -
SÍÐUSTU SÝNINGAR
GAGNASAFN
MORGUNBLAÐSINS
mbl.is