Morgunblaðið - 18.04.2004, Síða 67

Morgunblaðið - 18.04.2004, Síða 67
McCartney ekki lengur ríkastur Sunday Times 23. ríkasti maður Bretlands. Á þeim lista eru Beck- ham-hjónin í 621. sæti og taka stórt stökk upp listann með sam- anlagðar eigur metnar á 65 millj- ónir punda, eða 8,5 milljarða króna. David Beckham er ríkasti GAMLI Bítillinn er ekki lengur ríkasti maður í breska tón- listarbransanum eft- ir að hafa einokað toppsætið síðustu sex árin. Sá sem er nú ríkari samkvæmt útreikningum sér- fræðinga sem tóku umræddan lista sam- an fyrir The Sunday Times, en hann var birtur í dag, er fyrr- verandi eigandi plötufyrirtækisins Zomba Records, Clive Calder. Eigur McCartneys eru metnar á litlar 760 milljónir punda, eða tæpa 99 milljarða króna, en Calder er talinn eiga 156 milljarða króna. Stærsta hlutann eignaðist hann er hann seldi Zomba – sem hefur á sínum snærum poppstjörnur á borð við Britney Spears og ’N Sync – útgáfurisanum BMG árið 2002. Calder er Suður-Afríkubúi að uppruna en fékk breskan rík- isborgararétt 1975. Hann er nú samkvæmt heildarlista The ungi íþróttamaðurinn en aðrir sem á listann komast eru fótboltamað- urinn Robbie Fowler og hnefa- leikakappinn Naseem Hamed. Eitt af nýju nöfnunum á listan- um er Idol-dómarinn Simon Cow- ell sem talinn er eiga 45 milljónir punda, eða 5,8 milljarða króna. Listinn er byggður á áætluðum auðkennanlegum eigum á borð við jarðir, fasteignir, verðmæta listmuni, veðhlaupahesta og hlutabréf. Eignir á bankareikn- ingum eru ekki meðtaldar. Sir Paul dreymir nú um að gera teiknimynd í fullri lengd í anda Disney-myndanna. Verður það til þess að hann endurheimti topp- sæti lista hinna ríku eða hrasar hann enn neðar? Hér er hann í góðu gríni með Disney-fígúrunni Villa íkorna í tilefni af útkomu mynddisks með öllum þeim teikni- myndum sem hann hefur komið nálægt á ferlinum. Reuters MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 2004 67 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4 og 6.Með íslensku tali Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.15. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. FRUMSÝNINGI Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Vinsælasta myndin á Íslandi! Kvikmyndir.is RÓBERT BANGSI er fluttur í Hlíðasmára 12 (sama hús og Nings) í Kópavogi. Nýir eigendur. Full búð af glæsilegum vörum eins og DIESEL, CARS jeans, Lego, Ticket to heaven, Rutzou og Bo Dean. Höfum einnig glæsilegan fatnað á unglinginn og mömmurnar :) Hlökkum til að sjá þig og þína. Ýmis opnunartilboð SUMARLÍNAN 2004 Sarah Monzani, förðunarrfræðingur hjá Max Factor, segir að bleikir tónar dragi fram bláa og græna litinn í augunum og ef bætt er við koparlit eða brúnum tón við þann bleika, er komin fullkomin litasamsetning fyrir brún augu. Kvikmyndir, sem MAX FACTOR hefur séð um förðun í, eru m.a.: Mona Lisa Smile, LOVE Actually, Chicago, Die Another Day (James Bond), About a Boy, Vanilla Sky, Bridget Jones´s Diary, Charlotte Grey, Chariles Angels I og II, Anna and the King, Notting Hill, Titanic, The English Patient, Evita, Bugsy Malone........ Mán. 19/4 LYFJA Lágmúla kl. 14-17, þrið. 20/4 LYFJA Smáratorgi kl. 14-17, mið. 21/4 LYFJA Laugavegi kl. 14-17, mið. 21/4 LYFJA Smáralind kl. 14-17, fös. 23/4 LYFJA Setbergi kl. 14-17, fös. 23/4 LYFJA Kringlunni kl. 14-17, lau. 24/4 LYFJA Garðatorgi kl. 11-14. KAUPAUKI Á KYNNINGUM. www.lyfja.is www.medico.is KYNNINGAR Á VOR- OG SUMARLÍNUNNI 2004: www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 2 og 4.Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Vinsælasta myndin á Íslandi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.