Morgunblaðið - 18.04.2004, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 18.04.2004, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 2004 69 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl tal. KRINGLAN Hádegisbíó kl. 12. Ísl texti ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl tal. KRINGLAN Hádegisbíó kl. 12. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10.15. Ekki eiga við hattinn hans AKUREYRI Kl. 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl texti KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl texti „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið AKUREYRI Kl. 2 og 4. Með ísl tali KEFLAVÍK Kl. 2, 4, 6. Með ísl tali B.i. 16 ára Rafmagnaður erótískur tryllir KEFLAVÍK kl. 10. B.i.16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 10.15. B.i.16 ára KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 12, 2 og 4. Með ísl tali AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú!  SV. MBL Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og10. KRINGLAN Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8, og 10.15. Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! FRUMSÝNING Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. HÁDEIGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12 HÁDEGISBÍÓ KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 400 KR. FYRIR ALLA! HÁDEGISBÍÓ KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 400 KR. FYRIR ALLA! HÁDEGISBÍÓ KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 400 KR. FYRIR ALLA!  SV. MBL  VE. DV Air – Talkie Walkie Þessi plata er ein sú besta sem ég hef heyrt í ár og kom hún mér í raun á óvart. Air hafa allt síðan Moon Safari kom út árið 1998 verið í hálfgerðu millibils- ástandi og þrátt fyrir lofsverð heil- indi þeirra félaga sem dúóið skipa hafa óumræðilegir hæfileikar þeirra ekki náð að njóta sín til fullnustu. Þar til nú það er að segja. Talkie Walkie er ótrúlega heilsteypt verk, þar sem kostir Moon Safari og 10.000 hz Legend eru samnýttir til hins ýtrasta. Einlægt, melódískt – hreint dásamlegt verk.  Stereolab – Margerine Eclipse Stereolab hefur verið með traust- ari sveitum en virðist hálfandlaus á nýjustu breiðskífunni. Stutt- skífan Instant 0 in the Universe lofaði góðu en sveitin virðist ekki ná að fylgja því eftir. Hljóðheimurinn er eftir sem áður kunnuglegur – melódískt, tölvu- skotið kammerpopp en neistinn óþægilega fjarri. Stereolab eru eins og sjálfskiptur bíll hérna. Hvar er metnaðurinn?  Erlend tónlist FYRIR stuttu var frumsýnd teikni- mynd í fullri lengd úti í Þýskalandi um ævintýri hinna galvösku leyni- lögreglumanna, Stephan Derrick og Harry Klein. Sagt var frá því í Morgunblaðinu hinn 7. apríl að Marteinn Þórisson hefði unnið að handriti mynd- arinnar sem er kórrétt en hann á hins vegar engan hlut að kvikmynd- inni 1.0 (One Point O) eins og fram kom þar. Sá maður heitir Marteinn Þórsson og leiðréttist það hér með. Morgunblaðinu lék engu að síður forvitni á að vita af hverju Íslend- ingur vann að handriti mynd- arinnar. Kannski bara af ein- skærum áhuga en þættirnir um Derrick nutu gríðarlegra vinsælda hérlendis þegar þeir voru enn í framleiðslu en henni var hætt árið 1998 og þá voru þættirnir orðnir hátt í 300 talsins. Húmor og læti Marteinn Þórisson er búsetur á vesturströnd Írlands, nánar tiltekið í bænum Galway sem ásamt nær- liggjandi þorpum er um 90.000 manna byggð. „Ég vinn hjá Magma Films hér í Galway sem er rekið af Ralph nokkrum Christians. Ég er lærður í handritsgerð fyrir kvikmyndir og sjónvarp og vantaði vinnu eftir skóla. Ég fékk starf hér og það er nóg að gera, fyrirtækið gengur vel.“ Marteinn segir það hafa verið Christians sem hafi fengið þessa hugdettu, að breyta Derrick í teiknimynd. Magma er nýkomið með útibú í Þýskalandi og tókst að telja ríkissjónvarpið þar sem á rétt- inn að þáttunum á að gefa hug- myndinni brautargengi. Fram- leiðslufyrirtæki í Þýskalandi kom svo að gerð myndarinnar og segir Marteinn að handritið hafi verið skrifað á skrifstofum Magma í Ír- landi að meginhluta en einnig fóru skrif fram í Lundúnum. „Það eru meiri læti í teiknimynd- inni en í leiknu þáttunum enda býð- ur miðillinn sem slíkur upp á það,“ segir hann. „Við reyndum líka að sjá út húmorinn við þættina og gera eitthvað með hann.“ Það eru upp- runalegu leikararnir, þeir Horst Tappert og Fritz Wepper, sem ljá teiknihetjunum Derrick og Klein raddirnar. Marteinn segir að það hafi gengið furðu vel að telja þá á að taka þátt í myndinni. Og í raun hafi það verið forsenda þess að gera myndina því menn hafi verið á því máli að annað kæmi ekki til greina. „Þeir voru víst frekar spenntir yf- ir því að sjá hvernig þeir kæmu út á þessu formi. Ég hitti kappana svo á frumsýningunni úti í Þýskalandi. Þar var farið í heljarmikla auglýs- ingaherferð. Hins vegar er ég ekki með á hreinu hvernig viðbrögðin hafa verið enda er nýbúið að frum- sýna. Það á svo eftir að koma í ljós hvort það verður framhald á þessu.“ Marteinn Þórisson vann að teiknimynd um Derrick Tappert og Wepper aufúsugestir Stephan Derrick og Harry Klein í teiknimyndalandi. www.derrick-derfilm.de arnart@mbl.is Arnar Eggert Thoroddsen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.