Morgunblaðið - 18.04.2004, Page 70
ÚTVARP/SJÓNVARP
70 SUNNUDAGUR 18. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þór-
arinsson Laufási, Eyjafirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Fjórar
12 radda sinfóníur fyrir hljómsveit Wg
183 eftir Carl Philipp Emanuel Bach.
Enska kammersveitin leikur; Raymond
Leppard stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Nýju fötin keisarans. (1:4): Fjallað
um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin
keisarans, frá ýmsum og ólíkum sjón-
arhornum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla-
son. (Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Örn
Bárður Jónsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Saga frá Pyrenea-
fjöllum eftir Hauk Sigurðsson. Fyrri hluti.
Leikarar: Þórunn Erna Clausen, Björn
Thors, Theodór Júlíusson, Jóhann Sigurð-
arson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Hjalti
Rögnvaldsson, Guðmundur Ingi Þorvalds-
son, Halldór Gylfason, Ólafur Darri Ólafs-
son, Jón Júlíusson, Þröstur Leó Gunn-
arsson, Víkingur Kristjánsson, Björn Ingi
Hilmarsson, Sigurður Þórhallsson og Guð-
mundur Ólafsson. Leikstjórn: Sigurður
Skúlason. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr
segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson
15.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók
Jóhannesar í listum og menningu. Þriðji
þáttur: Fall Babýlon og árin þúsund. Um-
sjón: Guðni Tómasson. (Aftur á föstudags-
kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson
fá til sín gesti í sunnudagsspjall. (Aftur á
miðvikudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón-
leikaupptökur af innlendum og erlendum
vettvangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Auga fyrir auga. Heimur kvikra
mynda. Áttundi þáttur. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Leifur Þórarinsson.
Tríó fyrir flautu, selló og píanó. Kolbeinn
Bjarnason, Bryndís Halla Gylfadóttir og
Snorri Sigfús Birgisson leika. Vor í hjarta
mínu. Kammersveit Reykjavíkur leikur;
Bernharður Wilkinson stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs-
dóttir. (Frá því á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní-
elsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Áður í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Disneystundin
11.10 Spaugstofan e.
11.45 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.30 Malene Schwartz e.
13.00 Heima er best e.
(3:6)
13.30 Af fingrum fram e.
14.10 Mósaík e.
14.50 Heimskautafarinn
Vilhjálmur Stefánsson
(Arctic Dreamer: The
Lonely Quest of Vil-
hjalmur Stefansson) e.
16.05 Himingeimurinn
(Space) e. (3:3)
17.00 Markaregn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Tónlistarhornið
18.35 Táningar (Fjortis) e.
(1:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Snerting Þáttur um
danslist á Íslandi, tjáning-
arform þar sem hreyfing,
myndlist, tónlist og leiklist
mynda eina heild.
20.45 Daniel Deronda
Breskur verðlaunamynda-
flokkur byggður á sögu
eftir George Eliot um
ástarflækjur og örlagavefi
meðal ensks fyrirfólks
seint á nítjándu öld. Leik-
stjóri er Tom Hooper og
meðal leikenda eru Hugh
Dancy, Romola Garai,
Hugh Bonneville, Jodhi
May, Edward Fox, David
Bamber o.fl. (3:4)
21.40 Helgarsportið
22.05 Lisa Frönsk bíó-
mynd frá 2001. Leikstjóri
er Pierre Grimblat og
meðal leikenda eru Benoît
Magimel, Marion Cotill-
ard, Jeanne Moreau,
Sagamore Stévenin og
Marisa Berenson.
23.55 Kastljósið e.
00.15 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.30 Servants (Þjón-
ustufólkið) (1:6) (e)
14.20 Scare Tactics
(Skelfingin uppmáluð)
(5:13) (e)
14.50 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(15:22) (e)
15.40 Tónlist
16.15 Oprah Winfrey
17.00 Silfur Egils
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (Vinir 8)
(5:24) (e)
19.40 Sjálfstætt fólk
(Hulda Hákon og Jón Ósk-
ar)
20.15 Lífsaugað
20.55 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(11:22)
21.45 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (13:24)
22.30 Murder Inve-
stigation Team (Morð-
deildin) Aðalhlutverk:
Richard Hope, Lindsey
Coulson og Samantha
Spiro. 2003. Bönnuð börn-
um. (1:8)
23.15 Miss Match (Sundur
og saman) (9:17) (e)
24.00 American Idol 3 (e)
00.45 American Idol 3 (e)
01.05 Father of the Bride
(Faðir brúðarinnar)
George er ungur í anda og
honum finnst óhugsandi að
augasteinninn hans, dótt-
irin Annie, sé nógu gömul
til að vera með strákim,
hvað þá að ganga inn kirkj
ugólfið með einum þeirra.
En George verður víst að
horfast í augu við það. Að-
alhlutverk: Diane Keaton,
Martin Short og Steve
Martin. Leikstjóri: Charl-
es Shyer. 1991.
02.50 Tónlistarmyndbönd
09.50 NBA (Indiana - Bost-
on)
11.30 Boltinn með Guðna
Bergs
12.50 Enski boltinn (Aston
Villa - Newcastle) Bein út-
sending.
15.10 Enski boltinn (Prem-
ier League)
17.00 NBA (Detroit - Mil-
waukee) Bein útsending.
19.30 European PGA Tour
2003 (Open De Sevilla)
20.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
21.00 Boltinn með Guðna
Bergs
22.30 Inside the US PGA
Tour 2004
23.00 Razor Blade Smile
(Hárbreitt bros) Hryll-
ingsmynd um ódauðlega
konu, Lilith Silver, sem
starfar sem leigumorðingi.
Scotland Yard er á hælum
hennar en þar á bæ hafa
menn aldrei áður glímt við
afbrotamann eins og Lilith
Silver. Aðalhlutverk: Eil-
een Day og Christopher
Adamson. 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.40 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 19.40 Hjónin Hulda Hákon og Jón Óskar eru við-
mælendur Jón Ársæls í kvöld. Þau eru kunnir myndlist-
armenn og verk Jóns Óskars má nú sjá í Kling og Bang en
Hulda Hákon vinnur að undirbúningi sýningar.
06.00 The House of Mirth
08.15 My 5 Wives
10.00 Sleepless in Seattle
12.00 Best in Show
14.00 The House of Mirth
16.15 My 5 Wives
18.00 Sleepless in Seattle
20.00 The Adventures of
Pluto Nash
22.00 Jackie Brown
00.30 The Watcher
02.05 Shriek If You Know
what I Did
04.00 The Adventures of
Pluto Nash
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval
landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg-
arútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála-
og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum
Dægurmálaútvarpsins. 11.00 Stjörnuspegill.
Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi út-
varp á líðandi stundu. 16.00 Fréttir. 16.08
Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs-
ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 21.00 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (e). 22.00 Fréttir.
Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Um-
sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Saga eftir Hauk
Rás 1 13.00 Útvarpsleikhúsið
flytur Sögu frá Pýreneafjöllum eftir
Hauk Sigurðsson klukkan eitt í dag
og næsta sunnudag. Um miðja sex-
tándu öld var réttað í óvenjulegu máli
í Toulouse í Frakklandi. Þar var
manni nokkrum gefið að sök að hafa
villt á sér heimildir og með því móti
komist í hjónasæng ungrar og fal-
legrar konu.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 Sketcha keppni
17.00 Geim TV
17.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popp listinn
(e)
23.00 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, lífs-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. Þáttarstjórnandi er
Ragnheiður Guðnadóttir.
(e)
24.00 Súpersport Sport-
þáttur. (e)
00.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
Air
21.10 Fresh Prince of Bel
Air
21.35 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
22.00 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
22.25 MAD TV
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.05 Fresh Prince of Bel
Air
01.25 Fresh Prince of Bel
Air Hvernig unglingur var
Will Smith? Aðal-
hlutverkið leikur auðvitað
Will Smith.
01.50 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar) Dom Joly
bregður sér öll hlutverk.
02.15 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar en þessi er
ein sú skemmtilegasta.
02.40 MAD TV
12.05 Malcolm in the
Middle (e)
12.30 The O.C. (e)
13.15 Boston Public (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Fólk - með Sirrý (e)
16.00 Queer eye for the
Straight Guy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelor (e)
19.00 Yes, Dear (e)
19.30 The King of Queens
(e)
20.00 Everybody Loves
Raymond Ray reynir að
fræða Ally um kynlíf og
hvernig börnin verða til en
hún hefur meiri áhuga á
því að vita hvers vegna guð
skapaði mannkynið
20.30 Burn it - nýtt! Bresk-
ur framhaldsmyndaflokk-
ur um hóp vina á þrítugs-
aldri sem veit ekki hvað
þeir ætla að verða þegar
þeir eru orðnir stórir. Auk
þess vita þeir Andy, Carl
og Jon ekki í hvorn fótinn
þeir eiga að stíga þegar
kemur að ástamálunum og
komast að því að kærust-
urnar eru tilbúnar að beita
ýmsum brögðum til að fá
sínu framgengt. Þættirnir
skarta mörgum frægustu
popplögum 9.og 10. ára-
tugarins, s.s. Please,
please tell me now m. Dur-
an Duran, There She Goes
m. The La’s og You spin
me right round.
21.00 Law & Order: SVU
Fjórtán ára stúlka reynir
að fremja sjálfsmorð. Mál-
ið er rannsakað og ým-
islegt gruggugt kemur í
ljós í fjölskyldulífi hennar.
22.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga.
22.50 Popppunktur (e)
23.40 Landsins snjallasti -
Lokaþáttur (e)
00.25 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
SNERTING er heiti nýrrar
myndar um Íslenska dans-
flokkinn. Í þessari þrjátíu
mínútna mynd er áhorfand-
anum gefin innsýn í heim
danslistar á Íslandi, tjáning-
arforms sem samanstendur
af hreyfingu, myndlist, tón-
list og leiklist.
Danslistin er í örum vexti
á Íslandi, ekki síst hjá ungu
fólki og hefur Íslenski dans-
flokkurinn verið þar í far-
arbroddi með nýsköpun og
gegnum æfingaferlið og til
frumsýningar. Einnig er
slegist í för með dans-
flokknum á ferðalögum er-
lendis og fylgst með við-
tökum þar. Dagskrárgerð
var í höndum Bergs Bern-
burg og framleiðandi er
ResearchGruppen í Kaup-
mannahöfn.nútímaverk að leiðarljósi. Í
myndinni er fylgst með upp-
setningu hjá þremur dans-
höfundum, allt frá hug-
myndavinnu danshöfundar, í
Snerting í Sjónvarpinu
Mynd um Íslenska dansflokkinn
Dansað í sjónvarpsþætt-
inum Snertingu.
Snerting er í Sjónvarpnu
kl. 20.00.
SUMUM þykir ekkert
ljúfara en að hanga uppí
sófa allan liðlangan
sunnudaginn og góna á
léttmeti í imbakassanum
– helst bara einhverja
endursýnda þætti, grín-
og dramaþætti. Fyrir þá
er SkjárEinn rétti við-
komustaðurinn eftir allt
fjarstýringarflippið. Þar
eru þeir allir saman
komnir Malcolm í miðið,
Boston Public, The O.C.
og Queer Eye for the
Straight Guy. Svo eru
þeir inn á milli íslensku
þættirnir Innlit/Útlit,
Maður á mann og Fólk
með Sirrý endursýndir
frá því í vikunni á und-
an.
Fyrir ykkur sem misst-
uð svo af Popppunkti
gærkvöldsins verður
hann endursýndur í
kvöld en þá fer fram
önnur viðureignin í 8-
liða úrslitum milli gáfu-
mannahljómsveitanna
Spaða og Geirfugla. Æsi-
spennandi viðureign þar
á ferð.
Popppunktur í kvöld …
endurtekinn.
… end-
urteknum
sunnudegi
EKKI missa af…