Morgunblaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 37
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.678,06 0,85
FTSE 100 ................................................................ 4.539,90 -0,64
DAX í Frankfurt ....................................................... 4.026,15 -0,86
CAC 40 í París ........................................................ 3.743,15 -0,80
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 263,08 -0,36
OMX í Stokkhólmi .................................................. 716,30 -1,21
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.317,27 0,03
Nasdaq ................................................................... 1.995,63 0,86
S&P 500 ................................................................. 1.124,12 0,53
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.944,30 -0,07
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.227,30 -1,35
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 10,14 4,43
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 120,00 2,56
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 103,00 -2,83
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar
21.4. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10–24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska – Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
/!3
"6 7 8 9 : "6 0
; <<= 555
4>55
455
455
455
4?55
4;55
4455
4 55
4555
<55
/!3
"6 7 8 9 : "6 0 !!"# $%&'( )* +,,-
$@ "A2 ;55
;55
;?55
;;55
;455
; 55
;555
4<55
4>55
455
455
455
4?55
4;55
4455
4 55
B C
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
BARNA- og kammerkór Biskups-
tungna fagnar sumri að venju og
syngur undir stjórn Hilmars Arnar
Agnarssonar í Aratungu kl. 15 sum-
ardaginn fyrsta. Píanóleikari er
Kjartan Valdimarsson.
Gesta- og vinakór verður Barna-
kór Selfosskirkju undir stjórn
Glúms Gylfasonar. Einnig kemur
fram kór yngri barna og nemendur
í tónlistarskólanum spila kaffihúsa-
tónlist.
Á tónleikunum syngur kórinn lög
af diskinum ásamt fjölda laga í til-
efni sumarkomu. Heiðursgestur á
tónleikunum er Jón Sigurbjörnsson,
leikari og söngvari. Hann mun árita
nýjan geisladisk sinn Útvarpsperlur
sem hefur að geyma gamlar út-
varpsupptökur hans.
Barna- og kammer-
kór fagnar sumri
TVÆR aukasýningar verða á sýn-
ingu Stúdentaleikhússins á 101
Reykjavík eftir Hallgrím Helgason á
föstudag og sunnudag. Sýnt er í
Grýtuleikhúsinu, Keilugranda 1.
Verkið fjallar um Hlyn Björn Haf-
steinsson, atvinnulausan iðjuleys-
ingja sem á fertugsaldri býr enn
heima hjá móður sinni og hangir á
börum öll kvöld. Inn í líf Hlyns kem-
ur svo Lolla, vinkona móðurinnar –
sem svo reynist meira en vinkona, og
upp frá því hefst flókin atburðarás í
lífi hans.Leikgerð er í höndum Stúd-
entaleikhússins og leikstjóri er
Hjálmar Hjálmarsson.
Aukasýningar hjá
Stúdentaleikhúsinu
Hrogn/ýmis 62 62 62 88 5,456
Lúða 556 545 550 120 65,962
Skarkoli 243 243 243 44 10,692
Steinbítur 98 88 95 9,389 895,698
Ufsi 39 39 39 186 7,254
Samtals 99 13,857 1,374,841
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Grásleppa 6 6 6 20 120
Gullkarfi 89 89 89 40 3,560
Hlýri 95 95 95 11 1,045
Skarkoli 175 175 175 5 875
Tindaskata 11 11 11 66 726
Þorskur 95 95 95 72 6,840
Samtals 62 214 13,166
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Skarkoli 281 281 281 375 105,375
Þorskur 164 164 164 3,045 499,380
Samtals 177 3,420 604,755
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Hlýri 123 123 123 19 2,337
Keila 46 46 46 10 460
Langa 22 22 22 2 44
Lúða 542 542 542 25 13,550
Skarkoli 295 295 295 3 885
Steinbítur 97 97 97 2,152 208,745
Ufsi 37 37 37 4 148
Ýsa 89 89 89 1,216 108,224
Samtals 97 3,431 334,393
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 68 68 68 322 21,896
Hrogn/þorskur 87 87 87 592 51,504
Keila 46 46 46 65 2,990
Langa 64 62 64 587 37,444
Lifur 15 15 15 477 7,155
Lúða 571 571 571 18 10,278
Skarkoli 159 159 159 124 19,716
Skötuselur 253 237 243 47 11,427
Steinbítur 93 93 93 96 8,928
Ufsi 37 37 37 732 27,084
Ýsa 85 85 85 328 27,880
Þorskur 245 88 234 11,121 2,606,381
Þykkvalúra 150 150 150 3 450
Samtals 195 14,512 2,833,133
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Skarkoli 124 124 124 81 10,044
Ufsi 17 17 17 33 561
Und. þorskur 74 74 74 42 3,108
Þorskur 188 131 165 7,605 1,252,263
Samtals 163 7,761 1,265,976
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Und. þorskur 67 67 67 100 6,700
Ýsa 126 126 126 100 12,600
Þorskur 242 110 188 5,743 1,081,205
Samtals 185 5,943 1,100,505
FMS BOLUNGARVÍK
Steinbítur 76 76 76 300 22,800
Þorskur 160 160 160 1,000 159,998
Samtals 141 1,300 182,798
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 84 84 84 581 48,804
Hlýri 111 107 109 1,308 141,919
Hrogn/ýmis 71 71 71 73 5,183
Keila 61 46 61 5,879 356,713
Langa 77 55 73 1,157 84,395
Langlúra 125 125 125 1,226 153,250
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 60 60 60 53 3,180
Gellur 567 544 548 77 42,233
Grásleppa 6 6 6 20 120
Gullkarfi 93 17 78 5,217 409,423
Harðf/stb 2,457 2,457 2,457 20 49,140
Hlýri 123 79 100 5,367 539,250
Hrogn/ýmis 82 62 73 281 20,479
Hrogn/þorskur 87 81 84 1,183 99,375
Hvítaskata 96 96 96 29 2,784
Keila 61 46 60 6,374 381,397
Langa 77 22 67 3,646 243,009
Langlúra 125 110 122 1,560 189,990
Lax 330 176 244 374 91,228
Lifur 15 15 15 477 7,155
Lúða 684 489 577 598 345,015
Rauðmagi 115 115 115 22 2,530
Skarkoli 295 124 276 4,670 1,290,258
Skata 7 7 7 4 28
Skrápflúra 90 90 90 183 16,470
Skötuselur 253 161 239 1,332 318,619
Steinbítur 109 36 91 25,023 2,285,915
Tindaskata 18 11 13 89 1,140
Ufsi 49 17 38 40,318 1,543,250
Und. ýsa 59 42 55 1,327 72,679
Und. þorskur 104 67 98 1,842 180,808
Ýsa 183 31 117 83,052 9,699,926
Þorskur 245 88 163 89,869 14,644,170
Þykkvalúra 343 150 311 2,591 806,904
Samtals 121 275,598 33,286,475
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hvítaskata 96 96 96 29 2,784
Keila 52 52 52 64 3,328
Langa 58 58 58 32 1,856
Lúða 489 489 489 12 5,868
Skötuselur 161 161 161 3 483
Steinbítur 68 68 68 23 1,564
Ufsi 33 33 33 1,246 41,118
Ýsa 40 40 40 37 1,480
Þorskur 134 134 134 249 33,366
Samtals 54 1,695 91,847
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 110 110 110 94 10,340
Keila 48 48 48 39 1,872
Langa 60 60 60 665 39,900
Lúða 524 524 524 12 6,288
Skarkoli 285 285 285 69 19,665
Skötuselur 217 217 217 61 13,237
Steinbítur 78 78 78 143 11,154
Ufsi 33 33 33 4,222 139,325
Ýsa 43 43 43 40 1,720
Þorskur 137 130 133 87 11,604
Þykkvalúra 227 227 227 76 17,252
Samtals 49 5,508 272,357
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Langa 52 52 52 41 2,132
Lúða 684 555 611 248 151,443
Skarkoli 170 146 169 61 10,298
Ýsa 160 81 127 3,844 487,277
Þorskur 94 94 94 268 25,192
Þykkvalúra 273 273 273 178 48,594
Samtals 156 4,640 724,936
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 82 76 78 276 21,504
Hlýri 112 95 98 3,754 368,275
Lúða 564 543 557 76 42,336
Skarkoli 285 285 285 600 171,000
Skötuselur 235 232 233 477 111,345
Steinbítur 105 86 102 302 30,722
Ufsi 42 22 42 1,804 75,214
Und. ýsa 59 59 59 824 48,617
Ýsa 164 54 125 12,099 1,509,719
Þorskur 186 128 159 3,156 502,232
Þykkvalúra 323 297 315 914 288,258
Samtals 117 30,476 3,569,706
FMS HAFNARFIRÐI
Ufsi 34 34 34 500 17,000
Und. ýsa 42 42 42 100 4,200
Und. þorskur 97 97 97 200 19,400
Ýsa 167 99 122 300 36,500
Þorskur 160 132 151 5,400 815,599
Samtals 137 6,500 892,699
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 79 79 79 39 3,081
Lúða 550 519 528 21 11,085
Skötuselur 240 240 240 87 20,880
Steinbítur 88 88 88 38 3,344
Ufsi 35 35 35 437 15,295
Ýsa 31 31 31 44 1,364
Samtals 83 666 55,049
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 89 89 89 1,000 89,000
Keila 51 51 51 200 10,200
Skarkoli 289 289 289 1,500 433,500
Steinbítur 87 36 82 9,000 734,400
Ufsi 49 36 42 1,900 80,100
Ýsa 137 58 113 23,900 2,700,700
Þorskur 176 159 162 8,500 1,379,000
Þykkvalúra 311 311 311 600 186,600
Samtals 120 46,600 5,613,500
FMS ÍSAFIRÐI
Gellur 567 567 567 15 8,505
Harðf/stb 2,457 2,457 2,457 20 49,140
Hlýri 79 79 79 136 10,744
Samtals 400 171 68,389
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 60 60 60 53 3,180
Gellur 544 544 544 62 33,728
Gullkarfi 80 17 74 642 47,514
Hlýri 102 102 102 45 4,590
Hrogn/ýmis 82 82 82 120 9,840
Hrogn/þorskur 81 81 81 289 23,409
Keila 50 50 50 109 5,450
Langa 61 61 61 253 15,433
Lax 330 176 244 374 91,228
Lúða 649 507 582 53 30,834
Rauðmagi 115 115 115 22 2,530
Skarkoli 287 279 282 1,800 507,000
Skata 7 7 7 4 28
Skötuselur 232 227 232 125 28,950
Steinbítur 109 84 103 3,416 352,926
Tindaskata 18 18 18 23 414
Ufsi 40 33 38 12,911 485,480
Und. ýsa 54 46 51 303 15,562
Und. þorskur 104 89 101 1,450 146,750
Ýsa 183 58 122 25,700 3,126,895
Þorskur 172 118 141 35,800 5,041,221
Þykkvalúra 343 343 343 600 205,800
Samtals 121 84,154 10,178,762
STÚDENTAFERÐIR hafa ný-
lega hafið samstarf við Verslunar-
skóla Íslands og Fjölbrautaskól-
ann við Ármúla um starfsþjálfun í
Evrópu.
Starfsþálfun í Evrópu gefur
ungu fólki tækifæri til þess að afla
sér starfsreynslu í öðru Evrópu-
landi og auka við tungumálakunn-
áttu. Þeir sem sækja um starfs-
þjálfun í Evrópu geta sótt um
Leonardo da Vinci-styrk sem
rennur að hluta upp í kostnað en
það er einmitt markmið Leonardo
da Vinci-áætlunarinnar að auka
hreyfanleika ungs fólks á milli
Evrópulandanna.
Nemendur ofangreindra skóla
sem taka þátt í starfsþjálfun í
Evrópu fá einingar fyrir þátttöku.
Með þessu samstarfi eru skólarnir
að koma til móts við nemendur
vegna kröfu samfélagsins um að
fólk geti tjáð sig á fleiri en einu
tungumáli.
Starfsþjálfun í Evrópu eykur
möguleika ungs fólks á atvinnu-
markaði þar sem þau auka ekki
einungis við tungumálakunnáttu
sína heldur læra þau einnig að
hafa samskipti og að vinna með
fólki frá öðrum menningarheim-
um, segir í fréttatilkynningu.
Samvinna um starfs-
þjálfun í Evrópu
Fáðu úrslitin
send í símann þinn