Morgunblaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 58
FÓLK Í FRÉTTUM
58 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt
Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 24/4 kl 20
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 1/5 kl 15 - ATH: 1. MAÍ TILBOÐ
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT,
Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT,Lau 15/5 kl 20,
Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20,
Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
NÝTT: Miðasala á netinu
www.borgarleikhus.is
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Su 25/4 kl 15, Su 25/4 kl 21
Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14,
Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14,
Su 23/5 kl 14
Síðustu sýningar
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Su 25/4 kl 20, Su 2/5 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
LEIKHÚSTVENNA:
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson
Su 25/4 kl 20
Aðeins þetta eina sinn - kr. 1.900
Laus sæti
Laus sæti
Draumalandið
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri Þorsteinn Bachmann.
Fös. 23/4 kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Sveinsstykkið
eftir Þorvald Þorsteinsson.
Leikstjóri Þorleifur Arnarsson.
Lau. 24/4 kl. 20.00.
Sun. 25/4 kl. 20.00.
Aðeins þessar sýningar.
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
loftkastalinn@simnet.is
miðasalan opin kl. 16-19
Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 30. apríl kl. 20 laus sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Ekki við hæfi barna -
SÍÐUSTU SÝNINGAR
FÖSTUDAGINN 23. APRÍL KL. 19:30 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson
Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir
Hulda Björk Garðarsdóttir
Kór ::: Graduale Nobili
Kórstjóri ::: Jón Stefánsson
Sögumaður ::: Valur Freyr Einarsson
Arnold Schönberg ::: Verklärte Nacht
Felix Mendelssohn ::: Draumur á Jónsmessunótt
Á afar viðkvæmum stað í verkinu var te borið fram í
konungsstúkunni. Teskeiðaglamrið var svo hávært
og truflandi að Mendelssohn varð eld-
rauður í framan af bræði þar sem hann stóð
og stjórnaði hljómsveitinni.
Það verður ekki boðið upp á te í
Háskólabíói þegar hin undurfagra tónlist
Mendelssohns við leikrit Shakespeares
verður flutt í fyrsta sinn í heild á Íslandi.
Gul #6
Fim. 22. apríl kl. 20.00
Síðasta sýning!
Leiklistarfélag
Seltjarnarness
sýnir leikritið
Saumastofan
eftir
Kjartan Ragnarsson
í Félagsheimili
Seltjarnarness.
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
Frumsýning mið. 21. apríl kl. 20:00
2. sýning fös. 23. apríl kl. 20:00
3. sýning lau. 24. apríl kl. 20:00
4. sýning sun. 25. apríl kl. 15:00
Miðapantanir í síma 696 1314
SÍGAUNABARÓNINN
Johann Strauss
nemendasýning
Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar sýnir gamanóperuna Sígaunabaróninn
eftir Johann Strauss yngri í styttri gerð í Íslensku óperunni.
Aðgangur ókeypis fyrir nemendur tónlistarskóla, framhaldsskóla og háskóla, Vinafélag Íslensku
óperunnar og aðra áhugasama. Ónúmeruð sæti, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Frumsýning fös. 23. apríl kl. 20
2. sýning lau. 24. apríl kl. 20
3. sýning sun. 25. apríl kl. 20
Skáldsaga
eftir Hallgrím Helgason
Aukasýningar
9. sýn. – föstud. 23. apríl.
10. sýn. – sunnud. 25. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20:00.
Sýnt í Grýtuhúsinu,
Keilugranda 1.
Miðapantanir í síma 881 0155
Secret Face
Fös .23. apríl. k l . 21:00
Sellofon
Lau. 24. apríl. k l . 21:00
Allra síðasta sýning
Tenórinn
Sun. 25. apríl. k l . 20:00
Sun. 02. maí. kl. 20.00
Yndislegt kvöld
Eftir Pál Hersteinsson
Síðdegissýninar
lau. og sun. 24. og 25.apríl kl. 15.00
Sjá nánar á
www.dramasmidjan.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Lau. 24. apríl
Síðasta sýning
eftir Bulgakov
Sun. 25. apríl kl 21
Fim. 29. apríl kl 21
Fös. 30. apríl kl 21
síðustu sýningar
Fantagott stykki...frábær skemmtun
sem snerti margan strenginn
-Ómar Garðarsson Eyjafréttir
eftir Jón Atla Jónsson
FORSALA á tónleika rokksveitar-
innar Metallica verður á laugardag-
inn kemur, fyrir þá sem tryggt hafa
sér miða á Placebo-tónleikana eða
hyggjast gera það á laugardag.
Hægt verður að kaupa jafnmarga
miða á Metallica og nemur keyptum
Placebo-miðum en það eru sömu að-
ilar sem standa fyrir tónleikunum,
Ragnheiður Hanson og Halldór
Kvaran. Tónleikar Placebo fara fram
í Laugardalshöll 4. júlí en Metallica
leikur í Egilshöll þremur dögum síð-
ar, 7. júlí.
Þegar keyptur er miði á Metallica
út á Placebo-miðann er hann stimpl-
aður, svo ekki verði hægt að kaupa
fleiri Metallica-miða.
Placebo-farar fá líka forgang á
svonefnt svæði A á Metallica-tón-
leikunum, sem verður næst sviðinu
en geta líka keypt miða á svæði B.
Einungis verða seldir miðar á þessi
tvö svæði á Metallica-tónleikana í
Egilshöll, en þau eru tilkomin að
sögn tónleikahaldara til að forðast
troðning. Miðaverð á svæði A er kr.
7.500 en á svæði B mun miðinn kosta
6.500 kr. Engin sæti verða á tónleik-
unum, bara stæði. Bæði svæðin taka
um 5 þúsund manns, þannig að tón-
leikarnir munu rúma um 10 þúsund
manns.
Þess má að auki geta að meðlimir í
alþjóðlega Metallica-klúbbnum hafa
forkaupsrétt á tveimur miðum á tón-
leikana frá og með laugardeginum
en hægt er að skrá sig í klúbbinn á
heimasíðu sveitarinnar www.metall-
ica.com. Þar geta menn svo þrætt sig
áfram og keypt miða á tónleikana í
Egilshöll á Netinu.
Forsalan á laugardag verður í
verslunum Og Vodafone í Kringl-
unni, Smáralindinni og á Akureyri.
Almenn miðasala á tónleikana
hefst svo um miðjan maí.
Forsala á Metallica-
tónleikana
Reuters
James Hetfield söngvari öskrar.