Morgunblaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.04.2004, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÓÞREYJUFULLIR Stjörnustríðs-fíklar þurfa ekki að bíða lengur en til hausts til að sjá nýja búninginn sem Svart- höfði mun klæðast í lokamynd Stjörnustríðs-þrí(for)leiksins. Samt verður myndin ekki frumsýnd fyrr en næsta sumar. Þannig er að á mynd- diskaboxinu með upprunalega þríleiknum sem kemur út í haust, verður að finna ítarlegt viðtal við George Lucas, þar sem hann ræðir m.a. líf Svarthöfða og upp- vöxt. Þá verður bún- ingur Anakin Sky- walker sem hann klæðist þegar hann er orðinn fullorðinn sýndur stuttlega, en í þessari sjöttu og síðustu Stjörnustríðs- mynd verður einmitt ljóstrað upp í fyrsta sinn hvernig Anakin ummyndast í hinn illa Svarthöfða. Er þetta liður í markaðssetningu á myndinni en hún miðar að því að gefa aðdáendum myndaflokksins smásmakk, læða út upplýsingum hér og þar, allt fram að frumsýningu myndarinnar, í maí 2005 … BRITNEY Spears gabbaði bróður sinn Bryan upp úr skónum í tilefni af 27 ára afmæli hans. Hún lét hræða úr honum líftóruna með því að siga á hann sex svartklæddum náungum sem sögðust vera njósnarar frá FBI komnir til að taka hann fastan. Britney mætti sjálf á staðinn þegar verið var að færa Bryan í handjárn og þóttist slegin yfir gangi mála. Bryan var síðan fluttur á brott, að hann hélt til yf- irheyrslu. En það sem beið hans var fjöl- skylda og vinir sem fögnuðu honum á af- mælisdaginn … FÓLK Ífréttum HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.20 og 5.40. Með ensku tali Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku tali (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk  HL MBL Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 2, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.40. Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2.20, 5.10, 8 og powersýning kl. 10.50. B.i. 16 ára. kl. 3, 5.40, 8.30 og 11.20. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. FRUMSÝNING HP Kvikmyndir.com Powersýning kl. 10.50 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.10. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Blóðbaðið nær hámarki. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.50. Með íslensku tali Sýnd kl. 3.45. Með íslenskum texta  HL MBL HP Kvikmyndir.com Frítt að hringja og senda SMS milli Og Vodafone GSM síma Frítt erlent niðurhal ADSL þjónustusvæði Og Vodafone og hvað segir þú? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 44 13 04 /2 00 4 Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Gleðilegt sumar. og hvað segir þú? Sumarglaðningur í tilefni dagsins Tilboðin gilda sumardaginn fyrsta, til miðnættis. Tilboðsblað fylgir Fréttablaðinu í dag. Gleðilegt sumar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.