Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 12

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 5. apríl 1990 „OHROÐUR BYGGÐURÁ ÓTRAUSTUM HEIMILDUM" framhald af bls. 10 skólahaldid á Spáni hafi uerid illa undirbáid og ekki hafi veriö sladid við nein loford, hvorki í sambandi uid nám né aöbánað". Einnig er dólgslegur munnsöfnudur hafdur eflir einhverjum Ingólfi Hjartarsyni lögfrœöingi, sem ekki var nemandi í feröamálaskólanum, og er undirritudum ekki Ijóst hlutverk hans í þessu máli þar sem viö höfum ekki heyrt hans getiö áöur sem sérfrœöings á sviöi skóla- og verölagsmála. Eöa er hann ef til vill lögmaöur heimildarkonu Pressunnar? Þó aö í níögrein Pressunnar sé mest um almenna sleggjudóma og aödróttanir má finna þar fáeinar ásakanir um afmörkuö efni. T.d. er því haldiö fram aö samstarfiö viö Feröamálaskóla Balear-eyja hafi veriö blekking. Sannleikurinn er þó sá aö bœöi setningarathöfn skóla okkar og skólaslit fóru fram í hátíöarsal Feröamálaskóla Balear-eyja svo og fyrirlestrar kennara þess skóla í ýmsum greinum. Meira aö segja fengu nemendur skjal frá Feröamála- skóla Balear-eyja, sem er skóli á háskólastigi, undirritaö af rektor, dr. Felipe Moreno Rodríguez, til viöurkenningar á því aö hafa sótt námskeiö viö skólann. Þetta skjal getur reynst nemendum heilla- drjágt, t.d. í sambandi viö atuinnu- umsóknir á alþjóölegum vett- vangi. Sagt er í Pressunni aö nemendur hafi fengiö verra hásnœöi og fœöi en lofaö haföi veriö og býsnast yfir veröi (,,fjárplógsstarfsemi‘j. Ekki er þetta sannleikanum sam- kvœmt frekar en annaö. í aug- lýsingu um skólann var miöaö viö þriggja stjörnu hótel en síöan var ákveöiö aö nemendur skyldu báa og boröa á fjögurra stjörnu hóteli, sem auövitaö er talsvert dýrara, án þess aö hœkka veröiö. Skóla- gjaldiö var rösklega 260 þásund krónur meö feröum og fullu uppi- haldi í ncestum 2 mánuöi. Kennslustundirnar voru alls 248. Til samanburöar má geta þess aö rámlega 100 kennslustunda nám- skeiö í feröamálagreinum voru seld ná í vetur í Reykjavík á 70—80 þásund. Kennslugjaldiö eitt í okkar skóla heföi samkvœmt þessu átt aö vera 170—200 þásund og þá ekki tekiö tillit til feröa- og uppihaldskostnaöar kennara. Hver manneskja (nemu e.t.v. blaöakonan og lögfrœöing- urinn hennar) getur svo athugaö hvaö flugfar til Mallorca og dvöl á fjögurra stjörnu hóteli meö þremur máltíöum á dag í rámlega 7 vikur kostar. Ýmislegt bendir til þess aö blaöakonunni hafi veriö Ijóst aö lítiö yröi eftir af grein hennar ef hán kannaöi nánar sannleiks- gildiö t.d. meö því aö bera efni hennar undir heilbrigt fólk eöa nemendur ár efri þrepum náms- árangurs. Meöal annars er birt mynd af skólastjóranum og á hann bornar áviröingar án þess aö hafa nokkurn tíma samband viö hann og gefa honum lœkifœri til aö bera hönd fyrir höfuö sér eöa upplýsa um skólastarfiö. Vinnubrögö af þessu tagi heföu varöaö brottrekstri ár starfi á þeim tímum þegar undirritaöir fengust viö blaöamennsku enda var þá aöeins eitt lítiö eins manns blaö á Islandi, einangraö og illa þokkaö af öllu almennilegu fólki, sem þreifst á óhroöa af því tagi sem Pressan selur lesendum sínum. Reykjavík, 31. mars 1990 Guðni Þórðarson Ornólfur Arnason „SVAR VIÐ „OHROÐRI" l’eir tala um óhrórtur (iuóni hóró- arson oi> Órnólfur Arnason. Kkki veit ét> liverju nafni ætti þá aó nefna skrif þeirra. I>au eru í raun ekki svara veró oi> alls ekki prenthæf. Ki> vil taka skýrt fram að það er ekk'i stefna PRKSSUNNAR aó hirta kjaftasöi>ur um fólk frá trúnaóar- inönnum þess. Til öryggis ætla éi< aö minna (iuöna Þórðarson á ýmis atriöi. Honum er fullkunnugt um aö grein PRKSSUNNAR byggist ekki á einum heimildamanni. Guöni Þóröarson haföi alla mögu- leika á aö svara fyrir sig og henda á heimildamenn sem vildu styöja skólann. PRKSSAN bað um aögang aö nöfnum nemenda skólans en Guðni vildi ekki ónáöa þá meö slíku. PRKSSAN baö einnig um aö fá aö sjá námsmat nemenda en þaö var heldur ekki hægt. Varöandi aö- stoö viö öflun vandaöri heimilda hlýtur Guöni aö eiga viö auglýsing- ar og ýmsa kynningu um skólann sem hann afhenti mér formlega. Annars voru upplýsingarnar sem lágu á lausu hjá Guöna aöallega ótrúlegar og óprenthæfar kjaftasög- ur um nokkra nemendur hans. Ég hélt aö aöstandendur alþjóö- legs ferðamálaskóla heföu einhverj- um trúnaöarskyldum aö gegna viö nemendur sína, en svo viröist ekki vera. PRKSSAN reyndi aö hafa sam- band við þá ánægöu nemendur sem Guðni benti á, en náði aðeins í einn (þann rangfeðraða) sem vildi koma fram undir nafni. Guöni veit einnig að fjórir nem- endanna hafa leitað til lögfræöings vegna málsins. Hinn „dólgslegi lög- fræöingur'' er ekki lögfræöingur blaðamannsins, heldur lögfræðing- ur Félags íslenskra ferðaskrifstofa. Lítið er að græða á verðsaman- buröi í innleggi Guöna og Örnólfs. Kftir stendur aö sundurliöun kostn- aöarins hefur ekki fengist þrátt fyrir ítrekaöa beiöni. Vonandi veröur gerö grein fyrir því máli viö rétta aö- ila. Þangaö til hlýtur þeim aö leyfast aö hafa þá skoöun aö Spánarferöin hafi veriö dýr. Myndir viö greininna eru teknar af nemendum á Spáni og hafa þrír þeirra gert grein fyrir þeim. Mynd- irnar af (írnólfi og Guöna eru heldur ekki falsaðar eftir því sem ég best veit. Samband alþjóölega feröamála- skólans viö spænska skólann er ennþá óljóst. Kr þaö dvöl nemenda í hátíöarsal þessa skóla viö skóla- setningu og skólaslit sem réttlætir nafngjöfina „Alþjóölegur ferða- málaskóli"? Skólinn hefur aöeins starfað í þetta eina skipti. Kða trúa Örnólfur og Guöni því virkilega aö skjal frá spænska skólanum sem staöfestir þátttöku í stuttu próflausu námskeiði reynist nemendum „heilladrjúgt" viö atvinnuumsóknir á alþjóölegum vettvangi? Þaö má ef til vill gagnrýna meö réttu aö Guöni var látinn sjá um aö svara fyrir forráöamenn skólans, en ekki haít samband viö Örnólf. Kg biö því Ornólf afsökunar á þvi aö honum var ekki gefiö tækifæri til þess aö svara fyrir sig. Svo vonast ég til þess aö Guöni og Örnólfur sjái strax ástæöu til þess aö biöjast opin- berlega afsökunar á sínum ein- kennilegu skrifum. Þaö getur ef til vill gengiö aö líkja blaöamanni viö rottu og tala um dólgslegan munn- söfnuö lögfræðingsins. Aðdróttanir Guðna og Örnólfs i garð nemenda sinna eru hinsvegar þess eölis aö af- sökunarbeiönir hafa þar lítiö aö segja. Björg Eva Erlendsdóttir Herra rilstjóri. Vegna greinar í Pressunni fimmtudaginn 29. mars sl. um Farurstjóra- og feröamálaskóla á Spáni viljum viö 64 nemendur skólans geru nokkrar athugasemdir. ' Af fyrirsögn greinarinnar má ráöa, aö allir nemendur skólans standi aö þessari grein, en svo er ekki. Sá fullyröing aö ekki hafi veriö staöiö viö nein loforö frá hendi forsvarsmanna skólans er röng. Fararstjóra- og feröamálaskólinn var rekinn í sumvinnu viö Feröamálaskóla Balear-eyja og hefur hann þaö fram yfir flesta aöra erlenda feröamálaskóla sem reknir eru á Mullorca, enda eru þeir yfirleitt miklu einhœfari en okkar skóli var. Hvort gagn hafi veriö aö þeirri samvinnu fyrir einstaka nemendur hlýtur hinsvegar aö vera mjög misjafnt og þá skiptir miklu rnáli áhugasviö hvers nemandu, þvi telja má nœr átilokaö aö allar hinna fjölmörgu kennslugreina höföi jafnt til allra einstaklinga í svo stórum hópi. Öll heföum viö viljaö aö eitt og annaö í skólustarfinu heföi veriö meö öörum hœtti og geldur skólinn þar brautryöjunda- starfsins. Langanir okkar voru líka misjafnar og vœntingar miklar. Aö skólinn okkar Itafi ekki veriö papptrsins viröi er ósmekkleg futlyröing og hrein fjarstœöa. Viö sem stunduöum námiö af kostgœfni vitum aö tímanum til þess var vel variö. Hlutverk Ingólfs Hjartarsoriar lögfræöings í umrœddri grein er okkur ekki Ijóst, en viö hörmum aö hann skuli hvetja til óhróöurs um nám okkar, sem viö teljum aö skilaö hafi okkur langt á veg til starfa aö feröamálum, enda margl í kennslunni til hreinnar fyrirmyndar. Viö viljum aö lokum þakka kennurum okkar samveruna og námiö í haust. Svor til nemenda Öánægöir nemendur við ferða- málaskólann sem greitt höíöu 270 þús. kr. fyrir þjónustuna tjáöu Press- unni margt sem núður hefur fariö í þeirri starísemi. Frá þvi var greint eins og skylt er enda eiga rieytendur rétt á að tjá sig um þá auglýstu þjön- ustu sem þeir kaupa. Jafnframt var leitað til annars aöaleiganda skól- ans og svör hans birt. í fyrirsögnum var sagt aö nemendur viö skólann teldu sig svikna — hvergi var gefiö til kynna aö allir nemendur skólans stæöu aö greininni enda tekiö þar fram að einhverjir nemendur væru ánægöir meö skólann. Blaðið full- yrti hvergi aö ekki hefði verið staðið viö nein loforð frá hendi forsvars- manna skólans. Þessi athugasemd er því líka röng. Af gagnsemi skólans fer tvennum sögum. Greinin fjallaöi um reynslu nemenda af kostnaði, skipulagi og Arina KjurlanstJótHr Anna Slefánsdóltir Arribjurg Trausladótlir Ágústa Hrund Emilsdóllir Arni Júliusson Ásdts Guömundsdóttir Ásthildur Guömundsdóttir Berglind Helgudóttrr Bryndís Böðvarsdóttir Bryndis Arna Lúöviksdóttir Dýrunri Ragnheiöur Steindórsdóttir Elin Kr. Gunnarsdótlir Eiin Þorstemsdáttir Elsa Þorsteinsdóttir Erla Steinþórsdótlir Erna Vaidis Sigurðurdóttir Eygiú Antonsdóttir Freyr Sigurösson Friöa V. Ásbjörnsdóttir Geir Hutlgeirsson Guömundu Siguröardóttir Guömundur Benediktsson Guörún Brvnjólfsdóttir Guörún Bóel Guöjónsdóltir Guörún Helgadóttir Hatldór Svavarsson Hetga Guöný Árdat Hrafrihildur Ósh Broddadóttir Ingu G. Vifilsdóttir Ingvi Már Guömundsson Jóliannes O Bjurnason Konráö Gíslason Krislín Jónu Guörnundsdóttir Kristin Magriúsdóttir Laila Margrét Arnþórsdóttir Laufey Sigrún Hauksdóttir Lúra Sif Lárusdóttir IMra Viöarsdóttir Lmda Dögg Reynisdóttir Lindu Björk Richter Magný Kristin Jónsdóttir Margrét Guöjónsdóttir Margrét Sólveig Snorrudóttir Mariu Huuksdóltir Óöinn Jónsson Órnur Traustuson Ragnheiöur Guörún Þorsteinsdáttir Ranrweig Kristinsdóttir Rulh Örnólfsdótlir Selma Gurinhildur Guönadóltir Sigriður J. Auöunsdótlir Sigríöur Hjaltudóttir Sigríöur K. Siguröurdóttir Sigrún Guðrnundsdóttir Sigurhjörg Uifsdóttir Sigurlina Jónasdóttir Sólveig Skaftadóttir Súsannu Björg Fróöadóttir Svanhildur Karlsdóttir Unnur Elva Arnardóttir Unnur Gunnlaugsdóttir Þorbjörg St. Þorsteinsdótlir Þórhallur Birgisson Þórunn Björk Bálmadóttir gagnsemi námsins. Flest sem þar var sagt er óhrakiö. Blaðiö telur ekki sitt hlutverk aö kveða upp end- anlega dóma þar um en undirritaö- ur hefur í samtölum við ábyrga menn innan ferðaþjónustunnar komist aö því að þar vara menn sterklega’við að nám af þessu tagi geti gagnast fólki á íslandi í nánustu framtíð. Þetta er reyndar mikilvægt neytendamál enda hafa Neytenda- samtökin verið með málefni þessa skóla í athugun. Þá má geta þess að umræddur Jögfræðingur, sem rætt var við í greininni og hefur kynnt sér kvartanir nokkurra nemenda, er ennfremur lögfræðingur Félags ís- lenskra ferðaskriístofueigenda og framkvæmdastjóri þess. Því hljóta hans ummæli aö vekja athygli. Ómar Friðriksson, ritstjóri. Vilja draga undirskrifftir til baka Skömmu fyrir prentun blaðsins höfðu nokkrir nemendur sem ritað höfðu nöfn sín á yfirlýsingu sem birt er hér í blaöinu samband við rit- stjórn PRESSUNNAR og óskuöu eft- ir að nöfn þeirra yrðu felld út af list- anum. Var það gert með þeim orð- um að þeir vildu ekki eiga neina að- ild að stuðningi við framkomu að- standenda feröamálaskólans. Þar sem prentun blaðsins stóð fyrir dyr- um var of seint að verða við óskum nemendanna en þeir voru: Laila Margrét Arnþórsdóttir, Ásthildur Guðmundsdóttir og Arnbjörg Traustadóttir. (Fleiri nemendur höfðu samband og spurðu um möguleika á að stöðva birtingu list- ans án þess að vilja gefa sérstaka yf- irlýsingu vegna þess.) Ritstj. ATHUGASEMD Bertjamtn Jósefsson, for- madur Kjördœmissamtaku ungra sjálfstœdismanna á Vesturlandi, kom ad máli við blaðið og bað fyrir eft- irfarandi athugasemdir vegna Pressumola í síð- asta blaði þar sem sagt var frá Reykjavíkurferð samtakanna: 1. „I Pressumolum er talað um það að hópurinn hafi þegið ,,léttar veiting- ar‘‘ er Davíö Oddsson tók á rnóti honum í fundarsal borgarstjórnar í Borgar- táni 6. Það er ekki rétt, ekki var boðið upp á neirt- ar veitingar t sal borgar- stjórnar. 2. Einnig er sagt að Friðjón Þóröarson hafi verið með hópnum um kvöldiö. Það er ekki rétt. Friðjón skildi við hópinn eftir að ráðhássbyggingin hafði verið skoðuð og var það síðdegis sama dag. 3. Ekki er til neitt sem heitir kjördæmisráð hinn- ar vestlensku sjálfstœðis- œsku, heldur heita sam- tökin Kjördœmissamtök ungra sjálfstœðismanna á Vesturlandi. “ Virðingarfyllst, Benjamín Jósefsson formaður. SVAR VIÐ ATHUGA- SEMD Ágæti Benjamín. Ferðin var farin, það er Ijóst. Pressunni varð það á að gera ráð fyrir að dag- skrá, sem samin var af kjör- dæmisráði þínu í samráði við vana menn eins og Dav- íð Oddsson og Friðjón Þórð- arson, stæðist. 1 bréfi undir- rituðu af 6 einstaklingum fyrir hönd kjördæmissam- takanna kom meðal annars eftirfarandi fram: „Síðasta ferð tókst með eindæmum ágætlega, hátt í 70 manns létu sjá sig og skemmtu sér ljóm- andi vel. Gestgjafi okkar nú, eins og í fyrra, verð- ur Davíð Oddsson borg- arstjóri og tekur hann á móti okkur í fundarsal borgarstjórnar í Borgar- túni 6. Borgarstjóri mun að vanda fræða við- stadda með skemmti- legri tölu. Á meðan munu Vestlendingar (af sinni alkunnu hófsemi) þiggja léttar veiting- ar .. . Um kvöldið verður framhald, en þá mun Friðjón Þórðarson, al- þingismaður og farar- stjóri ferðarinnar, halda með hópinn á ónefndan stað í borginni.“ Nú tekur þú fram að Dav- íð hafi ekki boðið upp á létt- ar veitingar í fundarsaln- um. Og að sjálfur Friðjón fararstjóri hafi síðdegis skil- ið við hópinn, ef til vill villu- ráfandi (hópurinn). Okkur þykir leitt að Davíð og Frið- jón hafi brugðist þeim væntingum sem vestlensk sjálfstæðisæska gerði aug- Ijóslega ti! þeirra og þá sjálf- sagt að biðjast afsökunar á því að hafa tekið bréf kjör- dæmisráðsins of bókstaf- lega. Ritstj.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.