Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 2

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 2
2 * M «.« ( > .• i i.m i.i < ” AÐ SJÁ OG SJÁST Þegar Alain Mikli sýndi fyrst opinberlega gleraugnaumgjarðir sem hann hafði hannað brá flestum í brún. Þar gaf nefnilega hvorki að líta mjóu skásettu línuna sem hafði verið í tísku fimmtán árum fyrr né einföldu iínuna sem síðar fylgdi. Ennþá síður hafði Alain Mikli fylgt tískunni sem ríkti á þessum tíma, 1978, og fólst í breiðum umgjörðum sem þá fóru sigurför um allan heim. Básinn sem Alain Mikli sýndi umgjörðir sínar í var lítill og hlaðinn sérkennilegum um- gjörðum í öllum regnbogans litum. Gleraugnasalar voru lítt hrifnir og sagan segir reyndar að þeir hafi hörfað frá básnum, enda höfðu þeir enga trú á að nokkur þyrði að ganga um með gleraugnaumgjarðir af þessari gerð. Reynslan sýndi annað. Frá þessum tíma hefur Alain Mikli komið á óvart, aftur og aftur. Hann var aðeins 23 ára þegar hann lagði heiminn að fótum sér og tískukóngar á borð við Chantal Thomas, Anne Marie Beretta og Claude Montana gerðu við hann samninga um hönnun á umgjörðum sem þau selja nú undir eigin nafni. Hér á landi var Alain Mikli staddur í vikunni að kynna það nýjasta sem hann hefur hann- að. Einkunnarorð hans: „Með gleraugum frá Mikli sérð þú — og aðrir sjá þig“ standa ennþá svo sannarlega fyrir sínu! Fimmtudagur 5. apríl 1990 Alain Mikli og kona hans, Axelle. Bergsteinn Stefánsson, eigandi Linsunnar í Reykjavík, hefur selt umgjarðir frá Mikli í fjögur ár. Hér sjást þeir fé- lanarnlr Rárnctolnn nr. Alojn MÍklÍ, aUÖVÍtað báðír méð nda. Axelle með nýjustu línuna í kvengleraugum... ... og hinn brosmildi Mikl með nýju herralínuna. Steinunn Ólafsdóttir leikkona og Einar Kristjánsson íþróttakennari, málari og markmaður með meiru slógu í gegn sem „Granz-hjónin“. Frúin var sérlega lagin við að segja kjaftasögur af Pálma en karlinn var meira fyrir sopann! velkomin i heiminn 1. Foreldrar: Dagný Arnþórs- dóttir og Sveinn Stefánsson. Stúlka fædd 27. mars, 55 senti- metrar og 4316 grömm. 5. Foreldrar: Agústa Jóhanns- dóttir og Ellert B. Schram. Stúlka fædd 23. mars, 50 senti- metrar og 3000 grömm. 9. Foreldrar: Ásgerður Pálma- dóttir og Gunnar Kristinsson. Drengur fæddur 26. mars, 54 sentimetrar og 3880 grömm. 13. Foreldrar: Vilborg Eiríks- dóttir og Einar Guðbjartsson. Stúlka fædd 29. mars, 50 senti- metrar og 13 merkur. 2. Foreldrar: María Lóa Frið- jónsdóttir og Sveinbjörn Ó. Ragnarsson. Drengur fæddur 28. mars, 50 sentimetrar og 3145 grömm. 6. Foreldrar: Kirsten Niels- en-Toft og Heimir Þór Gíslason. Drengur fæddur 25. mars, 51 sentimetri og 3200 grömm. 10. Foreldrar: Helena Sigur- bergsdóttir og Þorgeir Egils- son. Drengur fæddur 29. mars, 52 sentimetrar og 3420 grömm. 14. Foreldrar: Ester Höskulds- dóttir og Sigurður Gunnarsson. Drengur fæddur 28. mars, 55' sentimetrar og 4040 grömm. 3. Foreldrar: Hallfríður Karls- dóttir og Hafsteinn Valsson. Drengur fæddur 25. mars, 53 sentimetrar og 4274 grörhm. 7. Foreldrar: Sigurvina Falsdótt- ir og Ástþór Harðarson. Drengur fæddur 24. mars, 54 sentimetrar og 4400 grömm. 11. Foreldrar: Herdís Þórunn Jakobsdóttir og Jón Kristófer Sigmarsson. Stúlka fædd 24. mars, 50 senti- metrar og 3200 grömm. 4. Foreldrar: Gudrun Marie Hanneck-Kloes og Arinbjörn Jóhannsson. Drengur fæddur 27. mars, 53,5 sentimetrar og 14 merkur. 8. Foreldrar: Ása Bjarney Árna- dóttir og Gylfi Kjartansson. Stúlka fædd 27. mars, 52 senti- metrar og 3940 grömm. 12. Foreldrar: Bjarnheiður Magnúsdóttir og Claudius Branolte. Drengur fæddur 25. mars, 50 sentimetrar og 12 merkur. AFMÆLIS B ÖRN Vikan 9. til 15. apríl Barn fætt árið 1990: Seinþroska, en stendur sig síðan vel. Hefur lag á dýrum, gaman af íþróttum og óbeit á skólanum! Sérkennilegur’starfsferill í vændum. Eldri afmælisbörn: Þérfinns* þú ílausu lofti og sem- ur illa við þína nánustu. A endanum fer þó allt vel.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.