Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 17

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 5. apríl 1990 FLEYG ORÐ (Úr bókinni Hammer and Tongues eftir M. Brown og A. O'Connor.) „Góð í rúminu? Já, ég er góð í rúminu, þegar ég er lasin og ligg með marga kodda og horfi á sjónvarpið og mamma færir mér súpu." Brooke Shields leikkona „IMáunginn er vonlaus og hefur alltaf verið það. Mamma hans hefði átt að henda honum, en halda storkinum eftir." Mae West leikkona „V andamálið við sumar kon- ur er að þær verða uppveðraðar út af engu — og giftast honum svo!" Cher söng- og leikkona „Konur fá aldrei alvöru full- nægingu, nema í verslunarferð- um. Við önnur tækifæri eru þær bara að þykjast. Það er almenn kurteisi." Joan Rivers „tg giftist Þjóðverja. Ég leik Pólland á hverju kvöldi og hann gerir innrás." Bette Midler sönqkona „Tvíkvæni þýðir að eiga ein- um eiginmanni of mikið. Ein- kvæni þýðir það sama." Erica Jong rtthöfundur „ Eg veit ekkert um kynlíf, því ég hef alltaf verið gift." Zsa Zsa Gabor leikkona BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA, LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA OG HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Söfnunardagur 7. apríl Allar einnota öl- og gosdrykkjaumbúöir 7. apríl Skátar veröa viö dósakúlurnar og taka viö dósum og flöskum Viö veitum þjónustu þennan dag. Viö sækjum heim. Þú hringir — viö komum. Síminn er 26440 og 621390. Hentu ekki öl- og gosdrykkjaumbúðum. Notaðu dósakúlurnar, þannig styrkir þú okkur. Æ L.H.S LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA (5%S W BANDALAG ISLENSKRA SKÁTA Wííém HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR HERERU NQKKRIR PUNKTARUM SUJVIARLEYFI AKLANDI Punktarnir á íslandskortinu merkja Edduhótelin sextán. Viljir þú þægilega gistingu velur þú Edduhótel. Verdlag er þar sanngjarnt og andrúmsloftið notalegt. Það er ef til vill besti punkturinn. Edduhótelin eru á þessum stöðum: 1 Laugarvatni ML s: 98-61118 2 Laugarvatni HSL s: 98-61154 3 Reykholti s: 93-51260 4 Laugum Dalasýslu s: 93-41265 5 Reykjum Hrútafirði s: 95-10004 6 Laugarbakka V-Hún s: 95-12904 7 Húnavöllum A-Hún s: 95-24370 8 Akureyri s: 96-24055 9 Hrafnagili s: 96-31136 10 Stórutjörnum s: 96-43221 11 Eiðum s: 97-13803 12 Hallormsstað s: 97-11705 13 Nesjaskóia s: 97-81470 14 Kirkjubæjarkiaustri s: 98-74799 15 Skógum s: 98-78870 16 Hvolsvelli s: 98-78187 9 10 4 6 5 3 2 16 8 11 12 13 14 15 !t,V| lifl Ifb irn FERDASKRIFSTOFA ISLANDS » SkógaitilW 18 101 Reykþvík • Iceland Tel: 354T9V1-2585S Tdex - 2019 Teicfct 311 f9>I-625895 17 BESTA VERÐIÐ! MESTU GÆÐIN! Aihí þáskamatinn Svínahamborgar- hryggur 94S 9 * kr. kg Kalkúnar Ný svínalæri 525kr.k9 Bayonne-skinka 998... Páskalömb Allt svinakjjöt af nýslátruðu AIH í fermingar- i/eisfuna BESTA NAUTAKJÖTIÐ! m Glæsilegasfa kjötborðið! £31 KjökstöðÍR Glæsibæ 68 5168

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.