Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 14

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 14
AUK hf. 95.10/SlA 14 Fimmtudagur 5. apríl 1990 Fersk nýfting frá ORA! Enn bætír ORA víð úrvalíð — nú éru komnar hvorkí meíra né minna en sjö tegundír af frystu, ljúffengu grænmetí. Það á vel víð allan mat og er eínkar auðvelt í matreíðslu. Frysta grænmetið frá ORA fæst nú á kynningarverðí í öllum matvöruversluntim. Veldu bæði verð og gæði! PRESSU MOIAR ........... sveitarfélaga hefur í för rneð sér að frá síðustu mánaðamótum eru teknar greiðslur fyrir dagvist aldraðra. Ríkið mun að hluta greiða slíka vist en í reglugerð er kveðið á um að þeir sem notfæra sér þjónustuna skuli borga ákveðið daggjald. í athugun er hjá Trygg- ingastofnun ríkisins að greiða sérstaka uppbót á lífeyri vegna þessa . . . L ■ Hafnarstjórn Bolungarvíkur samþykkti nýverið að taka við skuldabréfum til greiðslu á van- goldnum skuldum til hafnarinnar, en skuldabréfin á að nota til að greiða skuld hafnarsjóðs við fyrir- tækið Dæluskip hf. vegna sand- dælingar í Bolungarvíkurhöfn. Kostnaður vegna dýpkunarinnar nemur um 13 milljónum króna og verður helmingur hans greiddur með skuldabréfunum . . . Leiðrétting I mola í síðustu Pressu var rangt með farið að Kristín Jóhannes- dóttir kvikmyndagerðarmaður hefði fengið afnot af Kjarvalsstofu í París. Það mun ekki vera rétt. Þá mun Elín Pálmadóttir ekki hafa búið í Kjarvalsstofu heldur var gerð undantekning frá reglum hússins er hún fékk afnot af annarri stofu áður en Kjarvalsstofa var keypt. Mynd- listarmenn hafa deilt á stjórn vinnu- stofunnar fyrir að veita listamönn- um fleiri greina en myndlistar að- gang að henni. I bréfi frá Simone F. Brunau, framkvæmdastjóra Cité des Arts, til ísl. myndlistarfólks seg- ir hún að vinnustofur hússins séu ætlaðar myndlistarfólki eða tónlist- armönnum. í undantekningartilvik- um geti rithöfundar sem tengdir eru listum notað vinnustofurnar. Sig- urður Pálsson, stjórnarmaður Kjarvalsstofu, segir hins vegar Pressunni að eigendur Kjarvals- stofu, ríki, Reykjavíkurborg og Seðlabankinn, ráði hvaða reglur gildi um stofuna og sé listamönnum allra listgreina heimilt að sækja um afnot. Leiðréttist þetta hér með og biðjumst við velvirðingar á því sem ranglega var staðhæft. Rítsti

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.