Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 16

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 5. apríl 1990 Itsöluverð kr.45i ■ VERSLUNARRÁÐ ISLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavik, simi 83088 eða KjOLFESTA' ISLENSKA FYRIRTÆKJAVELDIÐ - ATOK OG ITOK Újfc-rí- ■Í‘i- ] / ÍÉSÍ* ;.ÍÉL:' 1 FWGl £IÐIR 1 Keyptu nýjasta Þjóðlif PÓSTURINN UNDIR EFTIRLITI I fyrrasumar fór breska blaðið The Sunday Times þess á leit við lesendur sína að þeir sendu blaðinu póst- kort frá ýmsum löndum. Markmiðið var að kanna hversu lengi póstur var að berast til Bretlands frá ýms- um þjóðlöndum. Auðvitað hefur einhver íslendingur- inn séð þessa auglýsingu í blaðinu og sendi því póstkort frá íslandi, sem okkur sýnist hafa verið eina kortið sem frá okkar landi barst. Niðurstöður könnunarinn- ar voru þær að einna lengst- an tíma gat tekið að fá póst- kort frá Albanínu, eða allt að 25 dögum. Meðaltíminn fyrir kort að berast frá Albaníu til Bretlands var þó 18 dagar, sem reyndist hámarkstími. Frá Búlgaríu var meðaltím- inn 14 dagar, sem og frá Grikklandi, en það tók þó eitt kort þaðan 51 dag að komast til Bretlands! Þá gat liðið allt að 14 dögum frá því kort var sent frá Frakklandi þangað til það barst skrifstofu Sunday Times. Kortið frá ís- landi barst 7 dögum eftir að það var sent. Munið 5% staðgreiðslu- afsláttinn MEIRA FYRIR MINNA VERÐ Allt i póskamatinn Staðgr. Svínahamborgarhryggur___________938,00 891,10 Kalkún__________________________983,00 933,80 Hangikjötslæri m/beini__________762,00 723,90 Hangikjötslæri úrbeinað_______1.144,00 1.086,80 Hangikjötsframpartur m/beini____498,00 473,10 Hangikjötsframpartur úrbeinaður 838,00 796,10 VERSLUN FYRIR PIG! Grundarkjör

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.