Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 30

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 30
30 Fimmtudagur 5..apríl 1990 •i ' (t STOÐ2 b STOD2 b o STOÐ2 b ST002 17.50 Stundin okkar 15.35 Með Afa 17.05 Santa Barbara 17.50 Emilía 17.55 Jakari 17.50 Tumi 15.10 Barátta naut- gripabændanna (Comes a Horseman) Vestri sem segir frá baráttu tveggja bú- garðseigenda fyrir landi sinu 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð 14.00 Iþrótta- þátturinn 14100 Meistaragolf. 15.00 Úrslitakeppni í körfuknattleik KR — ÍBK. Bein útsending 16.30 íslenski hand- boltinn Bein út- sending 09.00 Með Afa 10.30 Túni og Tella 10.40 Glóálfarnir 10.50 Júlli og töfraljósið 11.00 Perla 11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementína 12.00 Popp og kók 12.30 Fréttaágrip vikunnar 12.50 Bláa lónið 14.30 Frakkland nútimans Fræðslu- þættir 1500 Fjalakötturinn — Kaktus (Cactus) 16.35 Eðaitónar 17.00 Handbolti 17.45 Falcon Crest 14.35 Óveðrið (The Tempest) Leikrit Shakespeares í upp- færslu breska sjón- varpsins BBC. Sjá umfjöllun 1540 Kontrapunktur (10) Spurningaþáttur tekinn upp i Osló. Lið Dana og Islendinga keppa 17.40 Sunnudagshug- vekja Flytjandi er Pétur B. Þorsteinsson nemi 17.50 Stundin okkar 09.00 Paw, Paws 09.20 Selurinn Snorri 09.35 Popparnir 09.45 Tao Tao 10.30 Töfraferð 10.55 Skipbrotsbörn 11.25 Steini og Olli 11.45 Kofi Tómasar frænda (Uncle Tom's Cabin) Fjölskyldu- mynd byggð á sögunni heimsfrægu eftir Harriet Beecher Stowe um öðlinginn Tómas frænda 13.35 íþróttir 17.05 Kjallarinn 17.40 Einu sinni voru nýiendur Ný frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu nýlendanna fyrr á tímum 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (84) Brasilfskur framhalds- myndaflokkur 18.00 Kátur og hjólakrilin 18.15 Fríða og dýrið 1520 Hvutti (7) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Svala lindin Bresk heimildamynd um hlutverk tára 18.15 Eðaltónar 18.40 Lassý 18.00 Skytturnar þrjár (1) Teiknimynd 1825 Sigildar sógur Geiturnar þrjár og þrír grisir 1850 Táknmálsfréttir 1855 Fólkið mitt og fleiri dýr (5) 1835 Heil og sæl — Fjólubláir draumar Efni þáttarins spannar allt frá hagnýtum rannsóknum á svefn- venjum til nýjustu kenninga um drauma og dáleiðslu 1820 Litlu prúðu- leikararnir (5) 18.50 Táknmálsfréttir 1855 Fagri-Blakkur 1840 Viðskipti í Evrópu 19.20 Heim i hreiörið Breskur gaman- myndaflokkur 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins (23) Þáttaröð Magnúsar Magnús- sonar um islenska fugla og flækinga 20.45 Á grænni grein Haukadalur — höfuðból, höfðing- legar gjafir Þáttur í tilefni átaks um land- græðslu skóga 21.00 Matlock 21.50 Iþróttasyrpa 22.10 Utskúfað úr sælurikinu Fréttalið sjónvarpsins var ný- lega á ferð i Rúmeníu. Þessi þáttur er af- rakstur þeirrar ferðar 19.1919.19 20.30 Skiðastjörnur Handrit og kennsla Þorgeir Daníel Hjaltason 20.40 Sport 21.30 Það kemur í Ijós Skemmtiþáttur 22.25 Sams konar morð (Internal Affairs) Seinni hluti 19.25 Sótarinn Kanadísk mynd eftir ævintýri H.C. Andersens 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Söngkeppni framhaldsskólanna Keppni framhalds- skólanema á Hótel íslandi um besta söngvarann úr þeirra hópi 22.05 Úlfurinn Bandariskir sakamála- þættir 22.55 Brögð i tafli (Barracuda) Sjá umfjöllun 19.19 19.19 20.30 Skíðastjörnur Skíðakennsla 20.40 Lif i tuskunum Gamanmyndaflokkur 21.35 Popp og kók Blandaður þáttur fyrir unglinga 22.10 Laumufarþegi til tunglsins (Stowaway to the Moon) Sjá umfjöllun 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.40 '90 á stöðinni 21.00 Allt í hers höndum Breskur gamanmyndaflokkur 21.25 Fólkið í landinu Sigrún Stefánsdóttir spjallar við Guðmund Eiriksson þjóðréttar- fræðing 21.50 Niundi B (9B) Sjá umfjöllun 19.1919.19 20.00 Skíðastjörnur Skíðakennsla 20.10 Sérsveitin Bandarískur spennu- þáttur 21.00 Fullnægja (Fulfillment) Sjá umfjöllun 22.30 Elskumst (Let's Make Love) Sjá umfjöllun 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Frumbýlingar (4) Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur 21.30 Frá Þingeyjar- sýslum — Veisla fyrir augað Þessar sýslur í norðri státa af stór- brotinni náttúrufegurð sem hér er kynnt í máli og myndum 21.55 Oðurinn um Dreyer (Balladen om Dreyer) Leikin heimildamynd um danska kvikmynda- leikstjórann Carl Th. Dreyer 19.1919.19 20.00 Landsleikur — Bæirnir bítast Umsjón Ómar Ragnarsson 20.50 Fegurð Úrslita- kvöld á Hótel islandi, þegar Fegurðar- drottning íslands 1990 verður valin 21.20 Mennirnir mínir þrír (Strange Interlude) Sjá umfjöllun 22.55 Listamanna- skálinn Fjallað verður um ungverska kvik- myndaleikstjórann Istvan Szabo (1938) sem talinn er einn af fremstu leikstjórum Evrópu 23.00 Ellefufréttir 23.10 Umræðuþáttur um hjálparstarfiö í Rúmeniu Stjórn um- ræðu Árni Snævarr 23.50 Dagskrárlok 23.55 Fífldjörf fjáröflun (How to Beat the High Cost of Living) Sjá umfjöllun 01.45 Dagskrárlok 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 23.45 Herskyldan Spennumyndaflokkur 00.35 Dvergadans (Dance of the Dwarfs) Sjá umfjöllun 02.05 Dagskrárlok 23.25 Lúlli lúði (Loulou) Sjá umfjöllun 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 00.25 Bófahasar (Johnny Dangerously) Sjá umfjöllun 01.55 Flug nr. 90 — stórslys (Flight 90: Disaster on the Potomac) Stórslysamynd sem byggð er á hörmulegu flugslysi er varð í Washington D.C 1982 03.30 Dagskrárlok 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 2855 Barnsrániö (Rockabye) Tveggja ára dreng er rænt i verslanamiðstöð i New York. Bönnuð börnum 01.25 Dagskrárlok fjölmiðlapistill Má ég nota tannburstann þinn Hvenær er maður ástfang- inn og hvenær er maður ekki ástfanginn? Þessari spurn- ingu velti Helgi Pétursson fyrir sér um daginn í þættin- um Það kemur í Ijós á Stöð 2. Kitlandi umfjöllunarefni, sem aðeins vonlaus dauðyfli hafa ekki áhuga á, en því miður varð umræðan í sjón- varpssal svolítið yfirborðs- kennd. HORFT UM ÖXL: Þegar ég var ung og pen Kvennaskól- apía kenndi mér m.a. Þórar- inn heitinn Þórarinsson, fyrrum skólastjóri á Eiðum. Mig minnir að fagið hafi verið kallað samfélagsfræði. Hvort sem það var á náms- skránni eður ei þá byrjaði Þórarinn dag einn að tala við okkur stelpurnar um ástina. (Vel að merkja: Þetta var áð- ur en einhverjum datt það snjallræði í hug að hleypa strákum inn í skólann.) Við urðum náttúrulega heldur undirleitar og rjóðar í kinn- um, enda áttum við því ekki að venjast að rætt væri við okkur um svo persónulega hluti innan veggja þessarar formföstu menntastofnunar. En auðvitað vorum við ekk- ert nema eyrun og misstum ekki af einu orði... Ég man enn það veganesti, sem Þórarinn gaf okkur í lok þessa eftirminnilega samfé- lagsfræðitíma. Þetta var nokkurs konar þumalputta- regla, sem hann ráðlagði okkur að nota ef við værum eitthvað að velkjast í vafa um tilfinningar okkar seinna á lífsleiðinni. ,,Ef ykkur finnst alveg dásamleg til- hugsun að fá að bursta tennurnar með tann- burstanum „hans“ — þá eruð þið ástfangnar!" AFTUR TIL NÚTÍÐAR: Mér fannst það galli á fyrrnefnd- um þætti Helga R um ástina hve viðmælendur hans stöns- uðu stutt á skjánum. Samt veit ég að það þykir einmitt mjög góð latína í erlendum viðtalsþáttum að láta fólk ekkert hangsa í útsendingum með sitt humm og ha og þannig og sko. Það á einfald- iega að birtast í flugumynd (brosmilt, huggulegt og um- fram allt HRESST), koma frá sér einhverjum kjarnyrtum fróðleiks- eða grínmola (sem hefur verið margæfður bak- sviðs) og hverfa síðan snar- sjónvarps-snarl Salat skíöaunnendanna ? lega á braut, svo næsti eld- hressi gestur komist að. Mér sýnist Helgi hallast að þessari „færibandslínu" í sinni þáttargerð. Maður mátti a.m.k. vart depla auga án þess að hann væri farinn að ræða við glænýtt fólk. Ég geri ráð fyrir að tilgangurinn hafi verið sá að ná hafa þáttinn hraðan, hressan og líflegan — og vissulega tókst það. Þegar þessi aðferð er viðhöfð er hins vegar hætt við að hjalið risti ekki djúpt og iíðan áhorf- enda að þætti loknum verði eins og þeir hafi farið í tíu „salíbunur" í röð á hringékju á margföldum hraða. Kannski finnst einhverjum þetta rétt stefna, en ég er svo sveitó að mér líkar betur hið syfjulega andrúmsloft í spjall- þáttum Arthúrs Björgvins Bollasonar i ríkissjónvarp- JMBk Nú er kominn tími til að gæða sér á hollu salati enda styttist í að kýrnar verði látn- ar út. Að vísu borða þær ekki salat, en það gerum við. Sósa: 300 ml sýrður rjómi 200 ml majones safi úr hálfri sitrónu 2 msk karrý 1 msk Dijon-sinnep 1 tsk sykur salt og pipar 4 dl ósoðin hýðishrís- grjón 1 stór græn eða rauð paprika, smátt söxuð 1 lítill blaðlaukur, hvíti hlutinn smátt saxaður 300—400 g rækjur svartar ólífur og jökla- salat eftir smekk Blandið öllu saman sem fara á í sósuna og kælið í að minnsta kosti 2 klukkustund- ir. Sjóðið hrísgrjónin sam- kvæmt leiðbeiningum á pakka. Hellið soðnum grjón- unum í sigti undir kalt, renn- andi vatn. Kælið alveg. Setjið í skál ásamt grænmetinu og rækjunum og hrærið helm- ingnum af sósunni saman við. Gott er að handrífa dálítið jöklasalat og setja saman við, það gerir salatið léttara. Ber- ið afganginn af sósunni fram með salatinu. Gott er að hafa nýtt brauð með (eða ristað). Hjóaaband er ... . . . ad taka tengdó med í ferdalagid til þess ad sleppa viö aö kyssa hana I kveöju- skyni. . . Ujónaband er . . . .. . aö fá martröö þess efnis aö frúin og Linda Péturs sláist um þig og eiginkonan hafi betur.. .

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.