Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 13

Pressan - 05.04.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 5. apríl 1990 13 TANNLÆKNA- HRÆDSLA Flestir kannast eflaust vid fiðringinn í maganum, sem gerir vart við sig þegar heim- sókn til tannlæknis stendur fyrir dyrum. Þessi hræðsla er talin orsök þess að margir þora jafnvel alls ekki að láta fylgjast með og gera við tenn- urnar. Er málið talið svo al- varlegt að á Bretlandi er haf- in tilraunastarfsemi á vegum ríkisins í því skyni að losa fólk við tannlæknahræðsl- una. Tilraunin felst í því að sál- fræðingar taka hóp fólks í meðferð með það markmið að viðkomandi geti að end- ingu látið gera við tennur sín- ar, eins og annað fólk. Með- ferðin felst m.a. í slökunaræf- ingum og heimsóknum á tannlæknastofur. Þar fær fólkið að skoða öll tækin og setjast í stólinn, svona rétt til að venjast tilfinningunni. Gangi þetta vel á að bjóða upp á meðferð við tann- læknahræðslu vítt og breitt um Bretland. FRAMHALDS- AÐALFUNDUR í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignar- haldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf., sem haldinn var hinn 17. janúar s.l., er hér með boðað til framhaldsaðalfundar í félaginu, sem haldinn verður í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, hinn 25. apríl n.k. og hefst kl. 16:00. • Fókus frí • Iimbyggt flass • Sjálfvirk þræðing • Mótor fyrir filmufærslu • Sjálfvirk ASA-stilling Fermingargjöfin vinsæla Verð aðeins kr. 4.990. •sm- V . ...........■nimmrm LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF. Laugavegi 178-Sími 68-58-11 (næsta hús við Siónvarnið) • nmnt to I sf a H h «S! a a «kLfajmumjur xjurT'rrj Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06. í samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í íslandsbanka, Lækjargötu 12, 2. hæð, frá 18.apríl n.k. Arsreikningur félagsins, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi 17. apríl n.k. Stjórn Eigriarhaldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf. Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. 10 daga CREOLE Matarkynning 29. mars—7. apríl Beint fráNEW ORLEANS Yves Amrois yfirmatreiðslumaður á Royal Orleans-veitingahúsinu í Orlando eldar CREOLE- og CATUN- mat sem er engu líkur t.d. kolasteiktur (Blackened) fiskur, kolasteikt nauta- kjöt, rækjur og kjúklingur. Verið velkomin á Hard Rock Café.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.