Pressan - 07.11.1991, Blaðsíða 20

Pressan - 07.11.1991, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991 HYUNDAI MEÐ SMÁJEPPA 4. Kóreski bifreiðaframleiðandinn Hyundai er nú að búa sig undir að koma með á jeppamarkaðinn nýjan jeppa sem kallaöur er Kia. Myndin var tekin í Englandi, en þar voru verksmiðjurnar að reyna nýja jepp- ann. Það mbn vera ætlunin aö kynna þennan jeppa fyrst é Bret- landi, en hann verður framleiddur i Ástraliu undir sérlegu enirliti þeirra hjá Ford-verksmiðjunum. BORGARKRINGLAN • SÍMI 677230 LITLU STÓRU BÍLARNIR 7. Nú virðast allir bifreiðaframleið- endur keppast við að hanna og framleiða litla „van"-bíla (van hefur stundum verið þýtt með orðinu húsbíll, en það á ekki við i þessu tilfelli). Chrysler þykja fremstir i flokki framleiðenda þessara bíla, en aðrir eru farnir að sækja mjög í sig veðrið. Sumir þessara bíla eru mjög sér- stakir í útliti og eiginlega likari ein- hvers konar geimbílum framtiðar- innar en bílum sem fá má strax i dag. Reyndar má deila um hversu fallegir margir þessara bíla eru, en það deila fáir um notagildið. Þessir bílar eru minni en húsbílarn- ir, þeir eru stærri en skutbilarnir og teljast hvorki til hús- né skutbila. Þarna er nýr flokkur á ferðinni sem á ensku er kallaður „minivans" en gott íslenskt orð vantar yfir fyrir- bærið. Þeir þykja sérlega sniðugir, þessir bílar, og góðir til ýmissa nota. Þeir henta vel fyrirtækjum, stórum fjöl- skyldum, sem leigubílar og i ótal- margt annað. Þetta eru nákvæm- lega bilarnir sem eru ekki of litlir og ekki heldur of stórir. Hér má sjá nokkrar tegundir þess- ara bíla frá ýmsum framleiðendum. Skútuvogi 10a - Sími 686700

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.