Pressan - 07.11.1991, Síða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991
23
JEPPAR
3. Þetta kostulega farartæki er nú
komið á markað í Ameríku (hvar
annars staðar?) Þetta er einskonar
mótorhjól en kannski væri nær að
tala um vélknúiö hlaupahjól. Há-
markshraðinn er 29 kilómetrar á
klukkustund en hjóliö er aðeins 4,8
sekúndur að ná 24 kílómetra hraöal
Það vegur aöeins 9,5 kíló en getur
borið allt að 180 kilóum. undir það.
Það er hægt að brjóta það saman Svona græja kostar ekki nema tæp
og stinga því undir handlegginn en ar 26 þúsund krónur, í Ameríku vel
það má lika fá sérhannaða tösku að merkja.
FYRSTI BUICKINN
2. Hér er aldeilis glæsilegur vagn.
Þetta er Buick frá árinu 1908 og
svona leit hann út í upphafi bless-
aður. David Dunbar Buick hét sá er
stofnaði Buick-verksmiðjurnar árið
1903, en það var ekki fyrr en með
þessum bíl sem hlutirnir fóru að
ganga. Síðan hefur mikið vatn
runnið til sjávar og í gegnum árin
hefur á ýmsu gengið í rekstri Bu-
ick-fyrirtækisins.
Ef vel er að gáð má sjá sterkan svip
með þessum bil og hinum svoköll-
uðu forstjórajeppum. Lagið er
nefnilega ekkert ósvipað.
Á HÁLUM ÍS
5. Þessi fór að veiða í gegnum is en
á endanum fór jeppinn hans i gegn-
um ísl Veiðistöngin, beitan og nest-
ið; allt hvarf þetta niður um isinn.
En það var ekki allt og sumt, því
jeppinn sporðreistist loks og hvarf i
vatnið og sást ekki frekar þann
daginn. Ekki fer frekari sögum af af-
drifum jeppans, en engan skyldi
undra þött blessaður drengurinn
hugsaði sig tvisvar um áður en
hann hættir sér næst út á is til
veiða.
JEPPA
HJÓLBARÐ-
ARNIR
VINSÆLU
Jeppahjólbarðar
frá Suður-Kóreu:
215/75 R15 kr. 6.550
235/75 R15 kr. 7.460
30- 9,5 R15 kr. 7.950
31- 10,5 R15 kr. 8.950
31-11,5 R15 kr. 9.950
33-12,5 R15 kr. 11.600
Hröð og örugg
þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2 ■ Reykjavfk
^Sfrnar91-3050^^»1-&4844^
PRÓFADU EXPLORER
- OG ÞH) AKIÐ SAMAN UPP FRA ÞVI -
14X4=1
FORD
EXPL0RER útleggst
KÖNNUÐURINN. Er
hægt að hugsa sér
betra natn á þessu glæsilega farartæki
frá Ford sem svo sannarlega hefur slegið í
gegn í heimalandi sínu, Bandaríkjunum? Frá
því F0RD EXPL0RER kom þar á markað
hefur hann verið kosinn jepþi ársins tvö ár í
röð, 1990 og 1991, af hinu virta riti „Four
Wheeler". En lítum á umsögn íslenskra bíla-
gagnrýnenda um F0RD EXPL0RER að
loknum reynsluakstri.
ÖRFÁUM BÍLUM
ORAÐSTAFAÐ
STAÐALBÚNAÐUR;
X V6, 4,0 1,155 hö EFi
X FM STERE0 M/KLUKKU
X HÁBAKSSTÓLAR
X T0PPGRIND
X TVÍSKIPT AFTURSÆTI
X L0FTKÆLING
X ÁTAKSLÆSING 0G ABS
BREMSUR AÐ AFTAN
X 8 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ
VERÐ;
F0RD EXPL0RER XL 5 DYRA 5 GÍRA:
2.470.000
EXPLORER
EXPLORER
S.H.H./DV:
„Explorer er einn af þeim bílum sem unun er
að aka og eru að flestu svo rökrétt smíðaðir
að umgengi við þá kemur að mestu að sjálfu
sér. Viðþragðið í þessum þíl, hvort heldur er
langur eða stuttur, er ákaflega skemmtilegt.
Það er hrein unun að umgangast FORD
EXPLORER og aka honum. Þar nýtur
maður aflsins, hve rétt drif- og gírhlutfall
hann hefur, hve vel maður situr í honum og
sér út úr honum".
J.T./MBL:
„Þetta er lúxusjeppi með öllum þægindum,
kraftmikilli vél, rafdrifnu hinu og þessu,
góðum sætum, mjúkri fjöðrun, sjálf-
skiptingu (innsk. einnig fáanlegur 5 gíra) og
nægu rými fyrir fólk og farangur. Sjálf
verðmæti þílsins er ekki aðalatriðið heldur
hitt, að hér er ökumaður með mikið tæki í
höndunum sem gaman er að aka og jafnvel
sá sem er ósnortinn af bíladellu getur ekki
annað en hrifist örlítið með“.
(j/Ofal/SP Lágmúla 5 ■ Sími 91-681555
EXPLORER
PRÓFAÐU EXPLORER!
Ef þú ert í þeim hugleiðingum að kauga
jeppa, skorum við á þig að bera FORD
EXPLORER saman við aðra jeppa sem í
boði eru á markaðnum. Stærðin utan sem
innan, krafturinn, eyðslan, þægindin og
síðast en ekki síst verðið, ættu að fulivissa
þig um að FORD EXPLORER
er kostur sem erfitt er
er amerískur lúxusjeppi í fullri stærð, með
niðurfellanleg aftursæti, rúmgóða larangurs-
geymslu og gott rými fyrir bílstjóra og larþega.
HEFUR ÞÚ EKIÐ FORD... NÝLEGA?