Pressan - 07.11.1991, Side 30

Pressan - 07.11.1991, Side 30
30 FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991 fyrir karlmenn að lesa þá i>rein því þarna er um að ræða krossapróf fyrir koimr. Þej;ar þær eru búnar að svara samviskusamlega gá þær í nidurstödur og komast þann- ig að því hvernig þær eru í rúminu. Mörg þessara kvennablaða birta í raun ekkert annað efni en það sem ætlað er að fóðra kynlífsóra kvenna. Greinarn- ar eru skrifaðar fyrir kyn- hungraðar, og í sumum tilfell- um kynsveltar, konur. Knda jánka útgefendur þessara blaða því. „Kvennablöð eru ótrúlega gróf þessa stund- ina," segir ritstjóri Neu' Wo- man og hún heldur áfram: „Við fáum nú efni sem við hefðum aldrei vogað okkur Kvennablöðin fara hamförum í kynlífinu Huf{sa konur ekki um neitt unnad en kynlíf nú á dögum? Ef mid er tekid af fjöldu greina um þetta efni sem birt- ast í erlendum og innlendum kvennublödum veröur ekki annad sagt eri kynlíf sé kon- um aö minnsta kosti rnjög of- arlega í liuga. ()g þad er ekki verid aö skafa utan af hlutun- um og fela kynlifid í umfjöll- uri um einhverju gamuldags rómantík. Nei, þad er sko gengió hreint til verks. I kvennablud- inu Cosmopolilan birtist til dæmis fyrir skömmu grein sem heitir því skemmtilegu nafrii:» Nýju reglurnar um munnmök! Maður roðnar nú bara. Auk þess verð ég að játa fáfræði mína og viðurkenna að mér var ekki kunnugt um neinar reglur, hvorki gamlar né nýj- ar. Kn þetta virðist konunum vel vera kunnugt um og þær bregðast ekki kynsystrum sínum, heldur upplýsa þær um allt það nýjasta í þessum efnum fljótt og vel, en við karlmennirnir erum skildir eftir í myrkrinu. KARLMAÐURINN KYNLÍFSLEIKFANG Sjálfsagt kannast allir við að hafa heyrt sögur af karl- mönnum sem kvarta yfir áhugaleysi eiginkvenna sinna. Þar er því gjarnan haldið fram' að helsti galli kvennanna sé ekki bara áhugaleysi heldur séu þa>r líka svo hræddar við að prófa eitlhvað nýt( í kynlífinu. Og oftar en ekki er þetta afsökun karlmannsins fyrir því að leita á önnur mið. Kn nú er öldin önnur og konur lesa blygðunarlaust berorðar greinar um kynlíf og níutíu prösent þeirra segj- ast, í skoöanakönnunum. vera tilbúin að reyna allt í kynlífi að minnsta kosti einu sinni. Og nú kann einhver að segja: Hvern fjandann er maðurinn aö tuða, er þetta ekki allt hið besta mál? Kn ég veit svei mér þá ekki. Auðvitað er ákaflega gaman þegar fólk getur lifað skemmtilegu kynlífi án þess að vera feimiö við að gera það sem því þykir gott. Og án þess að vera uppfullt af ein- hverjum fáránlegum kredd- um. En mér virðist bara sem þessi kynlífsumfjöllun kvennablaðanna sé fyrst og fremst leiðarvísir fyrir konur um hvernig þær eigi að nota líkama sinn til að gera karl- menn að viljalausum verk- færum sem lúti öllum þeirra duttlungum. í mörgum þess- um greinum er staðhæft að með réttum aðferðum geti að birta einu sinni." Það er sama hvar boriö er niður í þessum blöðum. Hvort sem við lesum dálkana með spurningum lesenda og svörum til þeirra, greinar kynlífsráögjafanna, stjörnu- spárnar, skoðanakannanirn- ar eða stórar og miklar grein- ar; allt er þetta efni ætlað karlmanns-notandanum. KARLMENN ELTA Á SÉR TIPPIÐ Það er svo sem ekkert nýtt að fólk sé heltekiö af hugsun- um um kynlíf. Karlmenn hafa legið undir því ámæli öldum konan notað karlmanninn eins og henni sýnist til kynmaka. Hún þurfi bara að beita réttu aðferðunum og þá geti hún kveikt á honum og slökkt eftir hentugleikum. (Sjálfsagt er þetta allt saman rétt, því það er fátt sem karlmenn eru jafnveikir fyrir og konur. Kn er þetta sann- gjarnt?) 36 NAFNGREIND TIPPI Tímaritið birti fyrir skemmstu myndskreytta grein um lippi undir yfirskriftinni: Úttekt í um sem sunnar ad þuu ekki öll eins. Birtar voru myndir af þrjátíu og sex tipp- um og þeim gefin nöfn eftir reisn ogsköpulagi. í greininni var leitast við að afsanna kenninguna um að „ef þú hef- ur kynnst einum hefurðu kynnst öllum". Nöfn greinanna gefa oft hugmynd um innihald þeirra og hér koma nokkrar fyrir- sagnir úr ýmsum kvenna- blöðum. Kynlíf og líkamsæfingar: Ef þá vilt meira af ödru ættiröu aö stunda hilt betur, Hvers vegna gela menn ekki enn gert þaö rétt, Eæ aUlrei nóg: Jútningur kynlifs-fíkils, Kyn- lifsdraumórar hans: Hvernig þú kemur inn í þá, Já, þá get- ur gert gott kynlíf betra, Kjöt- mikill, stór og dáandi: Af Iwerju menn óska aö HANN sé þaö, Kynlíf í Evrópu, Hve- nær er nákvæmlega rétti tím- inn til aö sofa hjá honimi'.', Þaö sem menn raunverulega vilja í rúminu, og áfram mætti lengja telja. Kr nema von að maöur spyrji sig hvað sé að gerast hjá kvennablööunum? HEIMIR, PÁLL OG KYNLÍFIÐ í tímaritinu Nýju lífi birtist grein sem heitir: Sjónvarp og samlíf og undirfyrirsögnin var: Þú skalt athuga vel þinn gung ef þá nærö ekki athygli eiginmannsins nema sjón- varpsdagskráin sé óvenju lé- leg. Mér finnst nú einum um of þegar menn komast að þeirri niðurstöðu að kynlíf fólks ráðist af því hvernig Ftíll Magnússon og Heimir Steins- son standa sig í starfi. Önnur grein í Nýju lífi ber yfirskriftina Hvernig ertu í rúminu? En það þýðir lítið saman að þeir hugsi um fátt annað og elti á sér tippið út um allar jarðir og láti stjórn- ast af því. Þetta byrjaði reynd- ar strax með Adam og síðan þá eru þeir ófáir mennirnir sem farið hafa flatt á því að vera of gírugir til kvenna. Þess eru ófá dæmi að karl- menn hafi þurft að segja af sér embætti fyrir að hafa hoppað í rúmum sem þeir áttu ekki að hoppa í. Ráð- herrar og þingmenn, dómar- ar og lögmenn, sama í hvaða stétt er farið; alls staðar eru Epu konupnan opðnap helteknap af kynlífi? 'dæmi um menn sem valdið hafa hneyksli og jafnvel hrökklast frá störfum sökum þess að þeim stóð til annarra kvenna en eiginkvenna sinna. Kennedy-fjölskyldan hefur til dæmis ekki farið varhluta af slíkum hneykslum, en karl- mennirnir í þeirri fjölskyldu virðast sérstaklega kvensam- ir. Fyrir dómstólum í Banda- ríkjunum er einmitt nú mál WiUiams Kennedys Smilhs, sem er ákærður fyrir nauðg- un. Aðrir sem lent hafa í kyn- lífshneykslismálum eru til að mynda Clarence Thomas, Gary Hart og John Profumo og fleiri og fleiri. NÚ MEGA KONUR TALA UM KYNLÍF Kynlíf var lengi vel nokkuð sem konur virtust ekki tala né hugsa um. Öll slík umræða var tabú og það voru bara karlmennirnir sem töluðu um kynlíf og klæmdust þá oftast í vinahópi. En nú er annað upp á ten- ingnum og konum er leyfilegt að tala og hugsa um kynlíf. Greinar og viðtöl um kynlíf eru nú eitt vinsælasta efnið í kvennablöðunum. Þar má lesa um fullnægingu kvenna. G-blettinn, sjálfsfróun og ým- islegt annað það er kvenfólk þarf að vita í sambandi við kynlíf. Nú tala konur um kyn- líf eins og hvað annað og jafn- vel enn frekar. Og þær segja meira að segja klámbrand- ara. Eg heyri aldrei klámbrand- ara nema hjá einni vinkonu minni. Henni finnst þeir óg- urlega fyndnir og hlær óstjórnlega og hún hlær enn meira þegar ég sé ekkert sniðugt við þá. Þessir brand- arar eru flestir þess eðlis að þeir eru ekki birtingarhæfir hér (nema PRESSÁN verði stranglega bönnuð innan átj- án ára eins og Bláa nunnan). Ég er alvarlega að hugsa um að kæra þessa vinkonu mína fyrir kynferðislega áreitni. 121 FULLNÆGING Á ÁRI En þótt margt í greinum kvennablaðanna sé fróðlegt og fræðandi er þar einnig að finna margt sem vandséð er að hafi mikið gildi fræðilega séð og er eingöngu til að skemmta fólki. í þessum tímaritum má til dæmis lesa skoðanakannanir þar sem fram kemur að fí() prósent kvennu langar meira til aö hafa samfarir þegar þœr eru í fríi fjarri heimili sínu, 67 prósent fer í sólbaö topplaust, 50 prósent breskra kvenna hafa aldrei haft munnmök. 25 prósent al breskum mönnurn hafa aldr- ei kysst sköp konu og 90 pró- sent kvenria segjast reiöubáin til aö prófa allt einu sinni. Og svo er það skemmtileg- asta af öllu tafla um fullnæg- ingu karlmanna. 20 ára — 104 fullnægingar á ári (49 þegar hann er einn!) 30 ára — 121 fullnægíng á ári (10 þegar hann er einn) 40 ára — 34 fullnægingur á ári (3 einn) 50 ára — 52 fullnægingar á ári (ekki nema tvœr þegur hann er eiriri). Að spyrja af hverju við þurf- um að vita þetta er svipað og að spyrja af hverju það er gat á kleinuhringjum! En svona er þetta bara og verður víst ekki breytt. Við lestur þessara blaða vaknar sú spurning hvort góð og fal- leg gamaldags rómantík sé fallin frá. Að minnsta kosti er lítið af henni að finna í þess- um blöðum og það finnst mér synd. Haraldur Jónsson breytti, stældi og stal

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.