Pressan - 07.11.1991, Qupperneq 40
40
líl eJfti/i oii
★ * ★
Meöal væntanlegra jóla-
bóka frá Vöku-Helgafelli
er alfræðiárbókin „ís-
lensk samtíð 1992" sem
VILHELM G. KRISTINSSON
fréttamaður hefur tekið
saman. Bókin fjallar um
málefni líðandi stundar
og er prydd hundruðum
litmynda og skýringar-
efni. íslensk samtíð kom
fram í fyrsta sinn fyrir jól-
in í fyrra og varð þá meðal
metsölubóka ársins.
181
Hver er skýringin á nú-
verandi stöðu Islands á
alþjóðavettvangi? Hafa
sögulegir atburðir og
straumar ráðið þróun I
mála? Hvaða menn hafa
haft mest áhrif á mótun
íslands samtimans?
Þessum spurningum og
fleirum reynir benedikt
grondal. blaðamaður, al-
þingismaður, sendiherra
og ráðherra, að svara i
viðu samhengi i bókinni |
„Örlög íslands. Viðburða-
rikir tímar — tvisýnt tafl",
sem kemur ut fyrir jólin. I
Hann fléttar saman sögu-
legan fróðleik, minningar
um menn og málefni á
viðburðarikustu áratug-
um íslandssögunnar og |
dregur ályktanir af gangi
mála.
r* ••
GUNNAR GUNNLAUGSSON
hefur sent frá sér aðra
Ijóðabók sina. Bókin ber
heitið „llmur af draumi"
og birtir myndræn Ijóð
sem eru á yfirborðinu
hæglát og friðsöm en
undir niðri kveður við
djúpan seiðandi tón, sem
gefur Ijóðunum aukna
'vídd.
Bjórhöllin var loksins, loks-
ins opnuö aftur um síöustu
helgi. Það var svo mikið
drukkiö aö þaö átti enginn
fyrir leigubíl heim, — ekki
einu sinni fyrir strætó. Ég
fer þangað aftur í kvöld,
með strætómiöa í skónum
í þetta sinn.
UppÁlnAlds
VÍNÍð
Haraldur
Hjartarson
framkvæmdastjóri
..Öll gúð vín eru t’ód. Eitt þud
skemmtileiiuslu sem étf geri
er ud smukku ný v'm. Afþeim
vínunt sem ét{ Itef drukkió
síduslu múnudier mér minn-
issUedust Búrtfúndívíniö Mu-
sit{eni (irund Cru. úrgunnur
IUTti frú De-Votfue-nurdin-
um. en hunn er um 25 ekrur.
Þettu vín er lulid eitt kruft-
mestu Búrtfúndívínid. Étf
smukkudi þud i Kuupmunnu-
höfn. Eluskun kostudi um tíu
þúsund dunskur krónur '
i Ölveri. Lífið gengur i hring og
það á líka við um einn ástsæl-
asta skemmtistað táninganna
i menntaskolum höfuðborgar-
innar á fyrri árum, Klúbbinn
gamla i Borgartúninu. Siðan
fimmtudagarnir voru og hétu
hefur staðurinn heitið hitt og
þetta, Sportklúbburinn þegar
þetta er skrifað, en gengur nú
orðið undir nafninu Klúbbur-
inn. Like in the old days. Þar
verða Blautir dropar föstu-
dags- og laugardagskvöld
með blús, rokk og sól og Jó-
hann Þór, söngvari sveitarinn-
ar. segir að það verði vitlaust
fjör. Jötunuxar verða á Önd-
inni föstudags- og laugar-
dagskvöld. Eru að megni til
gamlir Centaurar. Guðmundur
Gunnlaugsson trommari,
Hlöðver Ellertsson bassi og
Jón Óskar gítar. Auk þeirra er í
sveitinni Rúnar (Wang) söngv-
ari. Jötunuxar gáfu út plötu i
sumar, en hún þykir vist of
rokkuð til aö leika i útvarpi.
Á laugardagskvöldið verða
það Borgarsveitin og hinn góö-
kunni Siggi Johnnie sem
skemmta i Borgarvirkinu. BP-
blús er búið að endurskira sig
og heitir nú Blús-lús og sú lús
leikur á Blúsbarnum á laugar-
dagskvöldið. Það eru þeir
Kristján Már Hauksson gitar,
Bjössi kassagitar, Páll Júlíus-
son úr Islenskum tónum á
trommur og Sillibassi.
Borgareveitin og Anna Vil-
hjálms verða á kántrikránni i
Borgarvirkinu á sunnudags-
kvöldið og trúbadorinn Sig-
urður Björnsson verður á
Hressó.
FIMMTUDAGUR PRESSAN 7. NÓVEMBER 1991
Þór Tulinius leikari
Þór H. Tulinius leikur kín-
uerska konu í dularklœdum
karlmanns í verdlaunaleik-
rilinu ,,M. Bullerfly" eflir
David Henry Hwang, sem
frumsýnl verdur ú slóra svid-
inu í Þjódleikhúsinu i lok
múnadarins.
Ást, njósnir, blekkingar og
svik eru aðalsmerki verksins.
Það er byggt á sannsöguleg-
um atburðum sem gerðust
fyrir nokkrum árum þegar
franska leyniþjónustan komst
á snoðir um að kínversk leik-
kona við Pekingóperuna,
sem verið hafði í tygjum við
franskan diplómat í tuttugu
ár og átt með honum barn,
væri njósnari. Við yfirheyrsl-
ur kom í ljós að konan var í
raun karlmaður í dularklæð-
um. Diplómatinn leikur Arn-
ur Jónsson.
„Höfundurinn tekur sér
ákveðið bessaleyfi í túlkun
sinni, hann rekur ekki endi-
lega hinn sanna söguþráð í
verkinu heldur veltir hann
fyrir sér þeim spurningum
sem vakna í kjölfar svona
ótrúlegra atburða, hvernig
þeir geta gerst og af hverju.
Svo blandar hann saman við
þetta madame Butterfly í
samnefndu leikriti, japönsku
geisunum og svo framvegis,
svo að hér verður um
ákveðna erkitýpu að ræða."
Finnst þér erfitl ad leiku
Kínverja?
„Já, það er ansi stressandi
en um leið geysilega gaman,
vegna þess hve það er erfitt.
Annars erum við nú ekki
komin svo langt að ég geti
sagt að það sé komin fullnað-
armynd á það ennþá, maður
er enn að þreifa fyrir sér."
Verdurdu med uppsett húr
og prjón í t>egn?
„Já, já, í sumum atriðun-
um. Það verður fullt af kjól-
um."
Systa
UST fiN ORÐfi
„Mér þykir úslæöulausl uö
útskýru verkin mín, þuu eiya
aö gela Ijúd sig sjúlf. Þella er
svipad og þegar þú ferd úl í
núttúrunu. Þú veröur uö
hjurgu þér alveg upp ú eigin
spýlur ef þú vill njótu þess
sem þú sérd, þad eru engir
merkimidar úl um hvippinn
og hvappinn til útskýringur.
A suma hútl vil ég að verkin
mín skýri sig sjúlf. Þess vegna
heitir sýningin „Án orða", en
kunnski er ég bara orðin leið
ú útskýringunum."
Sjölta einkasýning Sigríður
Ásgeirsdóttur (Systu) mynd-
listarkonu á lágmyndum unn-
um í gler hefst á laugardag í
Galieríi einn einn við Skóla-
vörðustíg. Sigríður hefur ver-
ið áberandi á myndlistarsvið-
inu á undanförnum árum og
hefur tekið þátt i fjölda sam-
sýninga hér á landi og á Bret-
landi, í Skotlandi, Þýskalandi,
Wales og víðar. Verk hennar
er að finna í mörgum opin-
berum stofnunum og fyrir-
tækjum á íslandi og erlendis,
meðal annars i Japan og
Skotlandi.
Síðast þegar þú sýndir i
Einn einn, 1989, varstu með
grafík og teikningar. Ertu
hætt að sinna þeirri list og
komin eingöngu í glerið?
„Nei, nei, en grafíkin er
meira áhugamál hjá mér en
svo að ég geti sagt að ég
stundi hana af fullum krafti.
Ég gríp alltaf til grafíkurinnar
þegar ég fer í frí því hún er
svo létt í meðhöndlun, en
glerið aftur á móti þungt og
alvarlegt. Ég er bara of ung
ennþá til að binda mig við eitt
ákveðið efni."
Símsvari
vikannar
Frjálslyndir
hœgrimenn.
„Þetta númer
er ótengt.
Leitið
upplýsinga í
03.“
* *
*
jbfuuana
dUtnek
Hermann
Gunnarsson
sjónvarpsmaður
PRKSSAN bað Hermann að
vera gestiijafa í ímynduðii
kvöldverðarboði. Hnnn mátti
bjóða hverjum sem er <ii{ yreip
tækifærið oi{ bauð eftirfarandi
persónum:
Gary Kasparov
til að taka eina létta eftir
matinn.
Johan Cruyff
til að rifja upp fyrri sam-
skipti okkar. Verður látinn
halda bolta á lofti undir
borðum.
Dóra Einars
stuðkvikindið, svo ég verði
ekki verst klæddi maðurinn.
James Dean
við vorum ótrúlega tikir
þegar ég var 14 ára og
hann kenndi mér bylgju-
greiðsluna sem entist mér i
tvo mánuði.
Haila á Heiðarbýlinu
hún læknaði mig af heila-
himnubólgunni sem James
Dean orsakaði og á þvi skil-
ið að vera með.
Gisli á Uppsolum
við þurfum aðeins að ræða
um það hvernig er að búa
einn. Þá er ekki óliklegt að
hann taki eitt tvö lög.
Julia Roberts
við eigum ýmislegt ósagt
hvort við annað.
Egill Eðvarðsson
án taglsins, það verður að
vera eitt glæsimenni á
svæðinu
ROBBIE ROBERTSON
STORYVILLE
Annað meistarastykki
frá þessum fyrrum
leiðtoga The Band.
Hún er meiri heild en
fyrri sólóplata hans en
vantar kannski „hit".
Stíllinn er mjög sterk-
ur. Fær 8 af 10.
Það er dálítið merkilegt að á
meðan sumum veitingahús-
um, krám og skemmtistöðum
er umturnað reglulega og
gengi þeirra sveiflast hraðar
en fylgi Daviðs Oddssonar
njóta aðrir staðir alltaf stöð-
ugrar velgengni. Kannski ekki
jafnmikillar og tískustaðirnir
ná mestri en örugglega meiri
en þeir mega þola þess á milli.
Tveir þessara staða eru Duus-
hús og Fógetinn. Þeir eru búnir
aö vera opnir siðan fyrir bjór
og eru opnir enn. Og ekkert
hefur breyst. Húsakynnin eru
eins, fólkið er það sama og
stemmningin líka. Þetta eru
skemmtistaðir fyrir það fólk
sem telur sig ekki til neinnar
elitu. Það lætur aldrei sjá sig á
heitustu stöðunum og það er
aldrei klætt samkvæmt nýj-
ustu tisku heldur þeirri sem
gekk i gær. En þetta eru trygg-
ir kúnnar. Miklu tryggari en
þeir sem gera eigendur tísku-
húsanna ríka einn daginn og
gjaldþrota þann næsta.
VEITINGAHÚSIN_____________
Nammi, namm. EES. ítalskir
kokkar. Griskir kebab-steik-
ingameistarar. Portúgalskir
krabbadýrameistarar.
Spænskir paellu-galdramenn.
Og svo eftir fáein ár. Þá gengur
Austur-Evrópa eins og hún
leggur sig i EFTA. Þá koma
pólskir villisvina-meistarar,
ungverskir gúllaskóngar og
rússneskir rauðrófusúpu-
menn. Og allir taka þeir litið
sem ekki neitt fyrir snilldina.
Þá verður kátt i Reykjavík.
Ostasósunum og hráa hangi-
kjötinu og melónunum verður
hent.
LÁRÉTT: 1 geðfelldum 6 slríöin 11 stillti 12 leng 13 líknarbelgurinn
15 rölti 17 tiátíð 18 hallmæla 20 dá 21 eldstæði 23 ólund 24 stöku
25 trjónur 27 stakan 28 vióskotaillt 29 stirtlu 32 stórgerós 36 mynt
37 hækkar 39 lengdarmálseining 40 stórgrýti 41 kvendýr 43 skel 44
oblátudisk 46 rangar 48 vingjarnleiki 49 glanni 50 skóf 51 nábúi.
LÓÐRÉTT: 1 geysist 2 kveifarleg 3 slyng 4 eydd 5 mitti 6 illeppur 7
fen 8 klóra 9 kvenmannsnafn 10 synjun 14 söngflokka 16 leysa 19
hjáróma 22 brenninetla 24 spaka 26 brún 27 fjallsbrún 29 slydda 30
kipra 31 talsháttur 33 klaufsk 34 dula 35 hrjúfi 37 eggjablómi 38 fljót
41 æxli 42 mjög 45 va-tla 47 eira.