Pressan - 05.12.1991, Síða 1
49. TÖLUBLAÐ 4. ÁRGANGUR
Hverjar eru
kynþokkafyllstu
Konur íslands?
Útgerðarkóngarnir
LÁTA RÍKID BORGA
KVGTANN FYRIR SIG
Bestu & verstu
dægurlög allra
tíma
Hörður Sigurgests
son og stjörnu-
forstjórarnir
FIMMFÖLD
VERKAKVENNALAUN
FYRIR TÍU ÁRUM EN
ÞRETTÁNFÖLD í DAG
5 690670 000018
___________________FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991_____
„PappírslígrisJvriö” Svavar Egilsson
VERÐ 190 KR.
VFRÖLn
Svavar Egilsson segir að Ferðamiðstöðin Veröld
eigi í erfiðleikum og hann leiti nú að nýjum
hluthöfum til að koma inn í fyrirtækið. Andri Már
Ingólfsson framkvæmdastjóri gerði Svavari tilboð
um að kaupa af honum Veröld og að Svavar færi út
úr fyrirtækinu. Svavar tók ekki tilboðinu og Andri
er genginn út. Leitað hefur verið
til fjölda manna um að koma
inn í Veröld en þeir sem til
þekkja segja þátttöku í fyrir-
tækinu ekki álitlegan kost
á meðan Svavar sé eigandi.
Veröld er síðasta vígi
Svavars en flest önnur
viðskiptaævintýri
hans hafa farið illa.
■Gva
mm
320 fiðbotarsætl á Bónus verðum okkar 1992
Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa, er fullbókað varð í 680 sæti í Bónus-flugferðir okkar næsta sumar, getum við nú, vegna fjölda
áskorana, bætt við 320 sætum á sömu Bónus-kynningarverðunum. Peir sem bóka fyrstir og staðfesta, fá þessi sæti meðan þau endast.
GLASGOW LONDON K0BÉN AMSTERDAM
Kr. 11.900 Kr. 13.900 Kr. 15.800 Kr. 15.800
Alla miðvikudaga frá maí
út sept.
Alla föstudaga og þriðjudaga
frá maí út sept.
Alla föstudaga og mánudaga
frá maí út sept.
Frjálst val um gististaði, bílaleigur og framhaldsferðir með
20-70% samningsafslætti okkar.
Öll verð eru staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. okt. 1991 án flugvallagjalda og forfallatryggingar.
Alla sunnudaga frá maí út sept.
FLUGFEROIR
SÖLRRFLUG
Vesturgata 17, Sími 620066 (5 línur)