Pressan


Pressan - 05.12.1991, Qupperneq 17

Pressan - 05.12.1991, Qupperneq 17
GOTT FÚLk'/ SlA FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. DESEMBER 1991 F i_Jkki er víst hversu lengi Bláa lónið verður opið, en starfsleyfi þess rennur út í febrúar á næsta ári. Magnús H. Guðjónsson, heil- brigðisfulltrúi Suðurnesja, sagði í samtali við blaðið Suðurnesjafréttir að hann drægi i efa að gefið yrði út áframhaldandi starfsleyfi fyrir Bláa lónið. Suðurnesjamenn hafa áhyggj- ur af málinu þar sem á síðasta ári komu áttatíu þúsund gestir í Bláa lónið og yrði því mikill tekjumissir ef Bláa lóninu yrði lokað . . . MT egar fjáraukalög koma til með- ferðar Alþingis nú í desember má búast við að Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrver- andi fjármálaráð- herra, lendi í ströngu vegna liðs sem heitir bindindis- starfsemi. Þar kem- ur nefnilega fram að hann setti 20 millj- ónir króna inn á lánsfjárlög vegna meðferðarheimilisins Fitja í Mos- fellssveit, sem eingöngu tekur út- lendinga til meðferðar. 34 milljónir fara til innlendrar bindindisstarf- semi. Helmingur upphæðarinnar var greiddur Fitjum fljótlega eftir að lánsfjárlög voru afgreidd — hinn helmingurinn mánuði síðar. Þykir mörgum augljóst að ekki hefur spillt fyrir að framkvæmdastjóri heimilis- ins er Skúli Thoroddsen, flokks- bróðir fyrrverandi fjármálaráð- herra . . . MT eir Islendingar sem farið hafa með Flugleiðum í verslunarferðir til Glasgow hafa meðal annars séð bækling í flugvélinni og á borðum flugstöðvarinnar frá karlmannafata- versluninni Slater í Glasgow. ís- lenskur starfsmaður Slaters ytra hefur gert tilraun til að þýða bæk- linginn yfir á íslensku en ekki tekist betur til en ólæsum manni, svo lítið hefur verið vandað til textans. Á for- síðu bæklingsins stendur meðal annars stórum stöfum „Frá hvirfli til yija“... LAUSN A KROSSGATU A BLS. 40 m fí L fí F U 0\6\JT\ s v_m W fí~z K D P A Á $ £ / M |Á|£ / ð A a K A ■ f l & A j 5 K 'A G fí U e K J / V u 77 M mtm 7f Tr m K A r mm O0f i/f’AAHALÞy-e.ÍKARihJM MÍMNEr'A ÍTO0Z {KV0Lb <?6 é-& 'A EHKÍ AIYNbLyKÍL... 0g hún rætist með áskrift að Stöð 2. Fáðu þér myndlykil strax í dag og uppáhaldsleikarinn þinn, sjónvarpsþátturinn, bíómyndin og allt sem er á dagskrá Stöðvar 2 birtist óruglað á skjánum það sem eftir er. En gaman! Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 • SÍMI 69 15 00

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.