Pressan - 05.12.1991, Page 24

Pressan - 05.12.1991, Page 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. DESEMBER 1991 KáNTRÝKRálN Borsarvirkinu Fimmtudag: Kántrýklúbbur - Ýmsar uppákomur. Gestaspilari Pat Tennis stálgítarspilari spilar alla helgina. Föstudag - Laugardag: Borgarsveitin ásamt Bjarna Ara. Gestasöngvari Siggi Johnnie. ólapíftbít BÖMhúsið LAUGAVEGI 178, SÍMI 686780 Sunnudagur: Borgarsveitin og Anna Vilhjálms. Snyrtilogur klatðnaður. flldurstakmark 23 ára. uiHlhii BORGARVIRKIP MN6H0LTSSTKÆTI 2, SÍMI T 3 73 7 ÞEGAR FYRSTA PLATA BUBBA, ÍS- bjarnarblús, kom út árið 1980 varð uppi fótur og fit í tvennum skilningi. Yngra fólkið fagnaði plötunni en hinir eldri fylltust hneykslan vegna textanna. Sögðu þetta sóðalega og klámfengna texta, tungunni mis- þyrmt og þar fram eftir götunum. Málið var reifað í leiðurum dagblað- anna og þetta endaði með því að bókmenntafræðingar héldu opinn fund í Háskólanum og gerðu úttekt á textunum. Húsfyllir var á fundin- um. Svo voru vissir aðilar sem þótti að sér vegið í texta Bubba eins og í eftirfarandi orðum: Ég er löggiltur öryrki Hlusta á HLH og Brimkló , Ég er löggiltur hálfviti Lœt hafa mig ad fífli. . . Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt aö reykja í hvers konar verslunum, þar með taldir gangar fyrir framan verslanirnar! TÓBAKSVARNANEFND ■ MELÐAN RÍKISÚTVARPIÐ EINOK- aði ljósvakann með einni rás tóku menn þar á bæ siðgæðisvörslu stofnunarinnar mjög alvarlega. Hlustað var vandlega á þær plötur sem út komu og ef textinn þótti dónalegur á einhvern hátt var bann- að að flytja viðkomandi lög í útvarp- inu. Fyrsta lagið sem þar var bann- að mun hafa verið ,,Ég vild' ég væri hænuhanagrey" en það kom út árið 1951. Síðar var bannað að flytja ým- is lög í útvarpinu og má þar nefna ,,AIIt á floti alls staðar" með Skafta Ólafssyni og „Vagg og veltu“ með Erlu Þorsteins. Einnig voru bönnuð nokkur lög þar sem klassískar mel- ódíur voru fluttar í poppútgáfu. Nú hefur ritskoðun af þessu tagi verið aflögð. ÝMSIR HAFA FENGIST VIÐ GERÐ dægurlagatexta gegnum tíðina. Hljómsveitin Svanfríður gaf út eina plötu og nefndist hún „What’s Hid- den There?" I ádeilukenndum texta má heyra gullkorn eins og þetta: „Life is too short — wasting it in Mammon’s court”. Sagt er að síðar meir hafi höfundur, Róbert Árni Hreiðarsson, verið lítt gefinn fyrir að hampa þessum texta. ífedb® vivq HOVILOH Q Nýir litir, ný mynstur. 2m, 3m og 4m breidd. Má leggja laust. Ver5 sem gerir útsölu óþarfa. »AW»*6 lKJARAN Gólfbúnaður • SÍÐUMÚLA 14 • SÍMI (91) 813022 <

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.