Pressan - 05.12.1991, Side 33

Pressan - 05.12.1991, Side 33
 BRIMKLÓ (Rokk og Ról öll mín bestu ár). í tilefni aö 15 ór eru liðin fró útgófu þessarí og aö þessi tónlist hefur veriö ófáanieg í mörg ár er hún gefin út á disk og kassettu, Þetta er fyrsta piata Brímkló og varö mjög vínsœl, með lögum eíns og Stjúpi, Síðasta sjóferöín, Rokk og ról ég gefið hef þér öll mín bestu ár og fleirí vinsœlum lögum, Tryggiö ykkur eintak I /ÍVINTÝRALEIK Nú í fyrsta skiptiö á geisladisk þessi frábœru œvintýrí um Tuma Þumal og Jóa og Baunagrasið, algjört œði meö frábœrum iistamönnum, Ladda, Hemma Gunn., Gylfa Ægis, Magnúsi Ölafssyni, Þorgeiri Ástvaldssyni, o.fl., o.fl. Algjör uppeldis- veisla. BJARTMAR GUÐLAUGSSON (Tvœr fyrstu). Loksins komnar á geisladisk, plötur sem hafa verið ófáanlegar í nokkurn tíma, frábœr „hitt" lög eins og Sumarlíöi er fullur, Hippínn, Stúdentshúfan o.fl., o.fl. Hér fer Bjartmar á kostum í textagerð og skemmfilegheítum, TIL ERU FRÆ Á þessum disk flytja þeir Þórir Baldursson og Rúnar Georgsson gullfallegar íslenskar dœgurlaga- perlur af sinni alkunnu snilld. Lög eins og Ó þú, Talaö viö gluggannjil eru frœ, Sönn ást, o.fl., o.fl. alls 14 íslensk lög. Mjög eigulegur diskur, fyrir hin ýmsu íœkifœri. KRISTJÁN HREINSSON OG HLJÓMSVEITIN KRISTJÁN HREINSSON Þaö fara ekkí ailir í skóna hans Kristjáns. Hress og skemmfíleg tónlist meö bráðskemmtílegum text- um. 15 ara 1976 - 1991 SKÓLAVEGI 12-230 KEFLAVÍK SÍ MI 92- 12717 TRÚBROT (Lifun). Þá er hún loksins fáanleg á geisladisk og kassettu, þetta tímamótaverk sem hefur haft gífurleg áhrif á íslenska tónlistarsköpun síðustu tvo áratugina, Geisladiskur sem fullkomnar diskasafniö.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.