Pressan - 12.12.1991, Qupperneq 45

Pressan - 12.12.1991, Qupperneq 45
45 FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. DESEMBER 1991 Berðu ekki við tímaleysi í umferðinni. HEIÐURSLAUN BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS 1992 Stjórn Brunabótafélags íslands veitir einstaklingum heiðurslaun samkvæmt reglum, sem settar voru árið 1982, í því skyni að gefa þeim kost á að sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og veitingu þeirra, fást á skrifstofu BÍ í Armúla 3, Reykjavík. Þeir, sem óska að koma til greina við veitingu heiðurslaunanna árið 1992, þurfa að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 15. desember 1991. Brunabótafelag íslands. LAUGARVEGI 116 KYNNIR CHRISTMAS CfflOLS' LAUGARDAGINN 14. DESEMBER 1991 KL. 01:00 FRÍTT INN Á FÖSTUDEGINUM !

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.