Pressan - 12.12.1991, Síða 47
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. DESEMBER 1991
47
Út er komin hjá
Vöku-Helgafelli ný og
endurbætt útgáfa heild-
arsafns Ijóöa steins S'rEíN-
ars og hefur aö geyma
30 áöur óbirt Ijóö sem
fundust nýlega á Lands-
bókasafninu. Af þessu til-
efni gengst forlagið fyrir
bókmenntakynningu á
Hótel Borg í kvöld og
munu leikararnir bára
LYNGDAL MAGNÚSDÓTTIR Og
KRISTJÁN FRANKLÍN MAGNÚS
lesa úr bókinni, meöal
annars sum nýju Ijóö-
anna.
hörðurtorfa kemur fram
í fyrsta skipti á 25- ára I
trúbadorsferli sínum með [
hljómsveit á Púlsinum á
föstudagskvöld. Meö |
Heröi leika blúshljóm-
sveitin Vinir Dóra og gít-
arleikarinn haraldur
reynisson. Tónleikarnir |
eru haldnir í tilefni af út-
komu nýju plötunnar,
„Kveöju”, en eftir tónleik-
ana kemur Höröur fram
meö blúshljómsveitinni
og syngur blús.
Hljómplötuútgáfa rún-
ars júlíussonar, Geim-
steinn, hefur endurútgef-
iö eitt af timamótaverk-
um islenskrar popptón-
listar, plötuna „Lifun"
meö Trúbrot. Tónlistin á
Lifun er orðin klassísk
þótt ekki heyrist hún mik-
iö, en hún nýtur sin ör-
ugglega enn betur á nýja
hljómdiskinum. Þeir sem
vilja endurvekja kynni sín
af plötunni ættu ekki aö
láta þessa útgáfu framhjá
sér fara.
Ný dönsk og Silfurtónar
q miðnozturtónleikum
,,Tónleikarnir bera yfir-
skriftina ,,Hátíö Ijóss og frid-
ar“ og ueröa með sama snidi
og tónleikar sem eru haldnir
í midri viku nema bara ad
þeir eru haldnir um helgi.
Þad er alltaf önnur stemmn-
ing í midri viku en um helg-
ar,“ segir Björn Friðbjörns-
son, bassaleikari hljómsveit-
arinnar Ný danskrar, sem
leikur á tónleikum á Hótel
Borg á föstudagskvöldid
ásamt nýrri hljómsveit, Silf-
urtónum.
„Silfurtónar eru alveg frá-
bær hljómsveit, bæði söngur
og hljóðfæraleikur, en það
hefur farið allt of lítið fyrir
þeim. Þeir eru mjög hógvær-
ir piltarnir í Silfurtónum og
kalla tónlistina sem þeir flytja
hallærispopp. Það er mikill
misskilningur. Þetta er í einu
crði frábær hljómsveit."
Af hverju þessi yfirskrift á
tónleikunum?
„Okkur finnst landinn hafa
spennt jólabogann of mikið
að undanförnu og með sama
áframhaldi verða allir orðnir
dauðleiðir á jólunum áður en
þau renna í hiað. Þetta er
bara smáinnlegg í stemmn-
inguna."
A tónleikunum annað
kvöld ætlar Ný dönsk að
kynna efni nýju plötunnar
„Deluxe" og munu Björn og
félagar hefja leikinn upp úr
miðnætti en Silfurtónar, sem
einnig flytja frumsamið efni
eingöngu, taka við þegar bú-
ið verður að hita upp mann-
skapinn.
5 kórar ó jólatón-
leikum Sinfóníunnar
,,Kórstjórarnir segja okkur
ad börnin í kórunum geti
varla bedid rneð að koma og
syngja með hljómsveitinni
enda leggjast tónleikarnir
mjög vel í alla. Þetta verður
svakalega gaman," segir
Runólfur Birgir Leifsson,
framkvœmdastjóri Sinfóníu-
hljómsveitar Islands, en í
kvöld kemur um 120 manna
barnakór fram með hljóm-
sveitinni á jólatónleikum
hljómsveitarinnar í Háskóla-
bíói og bera þeir yfirskriftina
,,Jólatónleikar fyrir alla fjöl-
skylduna".
Það eru barnakórar Austur-
bæjar-, Öldutúns-, Árbæjar-,
Garðabæjar- og Kársnesskóla
sem syngja, en tónleikarnir
eru skipulagðir í samvinnu
við tónmenntakennara og
helgaðir ári söngsins. Ætlun-
in er að foreldrar barnanna
og aðstandendur taki virkan
þátt í flutningi verkanna með
söng úr sal.
Aðalhljómsveitarstjóri Sin-
fóníunnar, Petri Sakari,
stjórnar tónleikunum en
kynnir verður Sigurður Rún-
ar Jónsson.
Á efnisskránni eru verk eft-
ir Prokofjef, Ochs, Britten,
Mozart og Tjajkovskíj auk
margra annarra.
NÆTURLIFIÐ
Þaö er Ijúft á kránum í des-
ember. I fyrsta lagi eru allir
jólabörn inni í sér og eftir eitt
eöa tvö glös brjótast þau fram.
Harðsvíraöir stressarar og út-
taugaðar mæöur í fjórum
störfum verða Ijúf eins og
lömb. í ööru lagi kemur náms-
fólk aö utan til að halda jól
fESKUMYNDIN
Úr Stundinni okkar í Nýjan uettvang. Frá Fúsa
flakkara að Óskari Guðmundssvni. Þannig uar leið
hinnar hippalehu stelpu, Kristínar Ólafsdóttur. til
hinnar „félagslegu méðuituðu" konu. Breytingin
fellst í þuí að hárið er ekki lengur slegið heldur í
hnút. Eins og uandamálin.
með fjölskyldum sínum. Það
sest að á kránum og finnst allt
vera nýtt; snjórinn, myrkriö,
slyddan. Hinir smitast. í þriðja
lagi eru allir dálítið þreyttir og
v/raöir. Eftir fjögur og fimm
glös verða allir til í allt. Þeir
sem láta þaö eftir sér gefa síð-
an stærri og dýrari jólagjafir í
von um að þeirra nánustu séu
tilbúnir að gleyma því.
POPPIÐ______________________
Rúnar Þór & hljómsveit halda
útgáfutónleika á Púlsinum í
kvöld í tilefni af útkomu nýju
plötunnar Yfir hæðina, sem
talin er vera besta plata hans
hingað til. Þetta verða síðustu
útgáfutónleikar Rúnars fyrir
jól. Á föstudags- og laugar-
dagskvöldið heldur tónlistin á
Púlsinum áfram því þá kemur
HöröurTorfason.fyrsti íslenski
trúbadorinn, fram í fyrsta
skipti með hljómsveit með sér
en það verða Vinir Dóra sem
annast undirleikinn ásamt git-
arleikaranum Haraldi Reynis-
syni. Tónleikarnir verða hljóð-
ritaðir. Að tónleikunum lokn-
um halda Vinir Dóra áfram
með blús og nokkur vel valin
Stones-lög og hver veit nema
Hörður blúsi með þeim. Svan-
hildur Þorsteinsdóttir á út-
varpsstöðinni FM forfallaðist
siðustu helgi en kemur núna
og skorar á Aðalstöðina aö
koma næst. Á sunnudag held-
ur Tregasveitin tónleika á Púls-
Sigrún
Guömundsdóttir
í Skinn-galleríi
Hvad ætlar þú að gera
um helgina, Sigrún?
,,V7ð hjónakornin verðum
í galleríinu að vinna bœði
á laugardag og sunnu-
dag. En á föstudagskvöld-
ið œtla ég að horfa á sjón-
varpið og laugardags-
kvöld að leita að jóla-
stemmningunni með
pöbbarölti í miðbœnum.
Ætli ég slappi svo bara
ekki af t faðmi fjölskyld-
unnar á sunnudagskvöld-
ið, uppgefin eftir helgina."
Don Tómas
ó jólunum
,,Hann kemur frá Hondúr-
as og þykir sérlega góður.
Hann kemur reyndar ásamt
brœðrum sínum en þeir bera
allir sama nafn, munurinn
felst í vaxtarlaginu. Sumir
eru stuttir og digrir en aðrir
langir og mjóir," segir Sölvi
Óskarsson, tóbakskaup-
maður í versluninni Björk i
Bankastrœti, þegar hann lýs-
irDon Tómasjólavindlunum
í ár.
Vindlarnir koma ekki í slor-
legum pakkningum, geir-
negldum trékassa, sem þýðir
Sölvi Óskarsson tóbakskaup-
maður.
að ekki eru notaðir venjuleg-
ir naglar heldur er hver og
einn kassi handunninn. Sér-
hver vindill hvílir í álumbúð-
um svo að þeir geymist sem
best, og ekki veitir af, því
ferðalagið frá Hondúras tók
Tómas 5 mánuði.
Hvers vegna er Don Tómas
tilhlýðilegur á jólunum?
„Vegna þess að hann er svo
mildur, það er ekki sterk lykt
af honum eins og flestum
óvönduðum vindlum, hann
brennur hægt og honum fylg-
ir ekki sóðaskapur. Þó að
reykingar á íslandi hafi al-
mennt minnkað þá fylgir
vönduðum vindlum ákveðin
stemmning og mörgu fólki,
sem ekki reykir, finnst gott að
fá smávindlalykt í húsið á jól-
unum. Ég get líka sagt þér
það að vindlamaðurinn Erró
er hættur í Kúbuvindlunum
og kominn í þá frá Hondúras."
inum. Sveitina skipa Guö-
mundur Pétursson, Pétur Tyrf-
ingsson, Sigurður Sigurösson
munnharpa og söngur, Björn
Þórarinsson bassi og Guöni
Flosason á trommur.
Borgarsveitin með Önnu Vil-
hjálms leikur á Kántrýkránni í
Borgarvirkinu í kvöld en á
föstudag og laugardag mæta
Bjarni Ara, Siggi Johnnie og
bandaríski kántrýsöngvarinn
Pat Tennis á svæðið ásamt
Borgarsveitinni. Á sunnudag
kemur Anna aftur.
Hljómsveitin Glerbrot
skemmtir á Tveimur vinum á
föstudags- og laugardags-
kvöld. Glerbrot þykir hörku-
Við
mæIum
ME ð
Að fólk láti eftir sér að gera
ekki neitt
þótt það sé alltaf gott er það
aldrei betra en í desember, þeg-
ar maður ætti að vera á fullu í
útréttingum, hreingerningum
og bakstri
Skautasvellinu í Laugardal
það yngir fólk um áratugi
Laxarækt í tjörninni í
Reykjavík
fólk gæti setið og dorgað í
gegnum vök á vetrarkvöldum
Sjónvarpsdagskránni í
desember
það ætti enginn að þurfa að slá
slöku við í jólaundirbúningnum
hennar vegna
ÍNNÍ
Það er óskiljanlegt, en samt er
það þannig að allir eru farnir
að lesa ljóð. Kannski eru þetta
áhrif frá fréttablöðunum. Þau
hafa vanið fólk við smáfréttirn-
ar. Kannski eru þetta áhrif frá
skáldsögunum. Margar þeirra
mundu sóma sér betur sem
stutt prósaljóð. Kannski eru
þetta áhrif frá uppatímanum.
Þegar hann er liðinn vill fólk
gleyma honum með því að
sökkva sér í einhverskonar
rómantík. Kannski er þetta
vegna mikils framboðs af góð-
um ljóðum. Kannski, — en
varla.
ÚTÍ
Það þarf enginn að velkjast i
vafa um að það er orðið púkó
að gefa út endurminningar sín-
ar. Ef einhver hefur ekki fattað
þetta í fyrra ætti sá hinn sami
að átta sig á þessu í ár. Þegar
Heiðar Jónsson, Jónas Jónas-
son og Erlendur Einarsson eru
búnir að gefa út hver sína bók
þá getur ekki nokkur maður,
sem annt er um orðstír sinn,
gefið út endurminningar. Og
enn síður í kompaníi við aðra.
Því þótt endurminningabækur
séu púkó er enn hallærislegra
að vera í vagni með öðrum og
messa um lífsviðhorfið eða
verri helminginn. Að vera einn
af átta í slíkri bók er það sama
og halda því fram að maður sé
átta sinnum ómerkilegri per-
sóna en þeir Heiðar, Jónas og
Erlendur.