Pressan - 12.12.1991, Side 52
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Pizzur
eins og þær eiga að vera
Laugavegi 126, s: 16566 VEITINGAHÚS
- tekur þér opnum örmum LAUGAVEGI178, S:679967
SÍMI 621373!
B
úið er að skipa sérstakan ríkis-
saksóknara til að fara með mál á
hendur Braga Steinarssyni vara-
ríkissaksóknara.
Bragi var kærður
fyrir að hafa sagað
niður tré í garði ná-
granna síns. Eiríki
Tómassyni hæsta-
réttarlögmanni hef-
ur verið falið að fara
með mál gegn Braga af hálfu
ákæruvaldsins. . .
No
I
Bæjarins besta, sem gefið er út á
ísafirði, lesum við frétt um að Þing-
Skeifan 7-108 Reykjavík
Sími 91-673434 - Fax: 677638
Verðlauna-
peningar
bikarar
FANNAR
o16488
eyringur hafi bitið Bolvíking. At-
burðurinn varð í heimahúsi á Bol-
ungarvík, en þann bolvíska þurfti
að flytja á sjúkrahús þar sem gert
var að sárum hans. Mennirnir voru
búnir að sitja lengi að sumbli og
gerðu sér það til skemmtunar að
hringja til skiptis í lögregluna og
klaga að hinn hefði klipið, slegið
eða hrint þeim sem hringdi...
litt þekktasta verslunarfyrir-
tæki á Suðurnesjum er gjaldþrota,
fyrirtækið Nonni og Bubbi. Þor-
steinn Pétursson, skiptaráðandi
hjá bæjarfógetanum í Keflavík, úr-
skurðaði fyrirtækið gjaldþrota síð-
asta föstudag. Eigandi Nonna og
Bubba, Jónas Ragnarsson, er þó
ekki hættur. Hann á og rekur aðra
matvöruverslun, Stórmarkað Kefla-
víkur. ..
lú er Ijóst að sendiherraskipti
verða hjá Bandaríkjamönnum hér á
landi á næsta ári. Charles E. Cobb
jr., sem núna gegnir
sendiherrastöðunni,
hverfur til starfa í
Bandaríkjunum.
Hann verður einn af
kosningastjórum
George Bush
Bandaríkjaforseta,
sem á næsta ári freistar þess að ná
endurkjöri. Cobb er einmitt einn
hans bestu vina og hefur áður unnið
fyrir Bush í kosningum. Gert er ráð
fyrir að hann hætti um mánaðamót-
in janúar/febrúar. Ekki er vitað hver
tekur við . . .
ón Óttar Ragnarsson gefur út
skáldsögu fyrir jólin sem hann nefn-
ir „Fimmtándu fjölskylduná' og
munu ýmsar per-
sónur hennar eiga
sér fyrirmyndir í
raunveruleikanum.
Þannig mun aðal-
skúrkurinn Ragnar
vera Jón Ólafsson í
Skífunni. Páll
Magnússon sjónvarpsstjóri kemur
fram í bókinni sem Palli Matt og
einnig má finna þarna Jón Sig-
urðsson, fyrrverandi fjármála-
stjóra Stöðvar 2, og fleiri . . .
Lesendur og gagnrýnendur eru sammála
INGOL. ft
MARGE|RSSON_
JJF
RÓÐUR
Ama Tiy§§vasaiar
leikora
NR.1 Á BÓKALISTA DV (3/12 og 10/12)
„Nákvæm, ýtarleg, samfelld, gegnheil...
afar vel skrifuð bók, textinn skipulegur og mikið lagt
í stílinn... áhugaverð, fróðleg, skemmtileg ...en fyrst
og fremst ærleg, virðingarverð, heiðarleg."
Erlendur Jónsson, Morgunblaðifí
i.Endurminningar sem eru í senn einlægar
og hlýjar. Ingólfur Margeirsson heldur
hér vel og skipulega utan um mikið
efni. Samstarf þeirra hefur fætt af
sér skemmtilega og Ijúfa frásögn
sem vísar lesandanum beint inn
í hjarta Árna Trygvasonar."
Elías Snœland Jónsson, DV
ÆVISAGAN
ÍÁR
ÖRN OG ÖRLYGUR
Síðumúli 11 - 108 Reykjavík - Sími: 684866