Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 22

Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR PRBSSAN 19. MARS 1992 Útgefandi Blaðhf. Ritstjóri Gunnar Smári Egilsson Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Hverfisgötu 8-10, sími 62 13 13 Faxnúmer: 62 70 19 Eftir lokun skiptiborðs: Ritstjóm 62 13 91, dreifing 62 13 95 (60 10 54), tæknideild 62 00 55, slúðurlína 62 13 73. Áskriftargjald 700 kr. á mánuði ef greitt er með VISA/EURO/SAMKORT en 750 kr. á mánuði annars. PRESSAN áfrýjar dómi í máli Gallerís Borgar Borgardómur kvað fyrir réttri viku upp dóm í máli Gallerís Borgar og Úlfars Þormóðssonar á hendur Blaði hf., útgefanda PRESSUNNAR, Kristjáni Þorvaldssyni, fyrrverandi ritstjóra blaðsins, og Þóm Kristínu Ásgeirsdóttur, fyrmrn blaðamanni þess. Borgardómur dæmir dauð og ómerk ummæli í frétt þeirra Kristjáns og Þóm Kristínar um málefni Gallerís Borgar sem birtist í PRESSUNNI í desember 1990. Þá vom þau og Blað hf. dæmd til að greiða Úlfari og Gallerí Borg háar miska- bætur og skaðabætur auk kosmaðar við birtingu dómsins í öðmm fjölmiðlum. Kristján og Þóra Kristín vom auk þess dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð þar sem ummælin þóttu brjóta í bága við almenn hegningarlög. Frá því umrædd grein birtist hafa orðið eigendaskipti á Blaði hf. og báðir höfundar greinarinnar hætt störfum hjá fyr- irtækinu. Blað hf. hefur engu að síður ákveðið að áffýja dómn- um til Hæstaréttar. Niðurstöður borgardóms í málinu og dóm- ur hans em með þeim hætti að ómögulegt er fyrir útgáfufélag að una honum, þar sem hann heggur nærri málfrelsi og prent- frelsi í landinu. Ef draga ætti af dómnum lærdóm fælist hann í því, að fjöl- miðlum væri ómögulegt að taka mál til umfjöllunar ef sú um- fjöllun gæti skaðað nokkum mann. í dómnum er sjálf fréttin ekki dæmd dauð og ómerk heldur einstök ummæli í henni. I stefhu Gallerís Borgar og Úlfars Þormóðssonar vom þau slitin úr samhengi fréttarinnar og bóta krafist fyrir skaðsemi þeirra. í niðurstöðum sínum einblínir borgardómur á hugsanlegan skaða Gallerísins og Úlfars, en lítur framhjá þeim gögnum og vitnisburði sem hinir stefndu lögðu fram máli sínu til sönnunar. Þó ef til vill megi finna eitthvað að fréttinni þá var hún rétt í öllum meginatriðum og hún byggði á tryggum heimildum. Með því að líta fram hjá því en horfa einvörðungu á hugsan- legan skaða Gallerís Borgar hefur borgardómur sent fjölmiðlum þau skilaboð að í raun sé bannað að skrifa fréttir sem geta valdið einhverjum skaða og skiptir þá engu hversu réttmæt fréttin er. Og því meira sem sá sem til umfjöllunar er á undir sér því dýrara verður það fjölmiðlinum að fjalla um málið. Ef sömu reglur og borgardómur setur með þessum dómi hefðu gilt í Bandaríkjunum á tímum Watergate hefðu blaðamenn Washington Post ekki verið verðlaunaðir heldur stungið í fangelsi. Blað hf. hefur nú áfrýjað dómi borgardóms. Hæstiréttur mun taka málið til meðferðar innan tveggja ára ef miðað er við eðlilegan gang mála þar. Það er von PRESSUNNAR að hann felli dóm í þessu máli sem fjölmiðlar geti dregið eðlilegan lær- dóm af. V I K A N FLAGGSTÖNG VIKUNNAR er við útvarpshúsið í Efstaleiti. Séra Heimir Steinsson var búinn að horfa á hana löngunaraugum lengi áður en hann lét til skarar skríða. Þegar hann réð ekki við sig lengur þurftu ekki einu sinni að vera páskar, hvítasunna eða þjóðhátíð. Það nægði alveg að útvarpsráð var að koma saman. Og héðaníffá verður það ærið til- efni til að flagga marga marga föstudaga, bæði til að efla sjálfs- virðingu útvarpsráðs og til að séra Heimir geti fengið útrás fyr- ir þetta áhugamál sitt - að draga íslenska ríkisfánann að húni. Eða eins og hann segir sjálfur: „Eg er vanur fánaburði af Þingvöllum," VEITINGAHÚS VIKUNNAR er auðvitað Listaklúbburinn góði við Lindargötu. Þeir sem voru of seinir að drífa sig þangað geta nagað sig í handarbökin. „Starfskjör íslenskra launþega eru ýmist ákveðin í kjarasamn- ingum eða lögum - og oftast hvoru tveggja. Hinn almenni vinnumarkaður er ákvarðaður af félagslegri löggjöf svokallaðri, til uppfyllingar kjarasamning- um. Eins er það með opinbera starfsmenn. Saman skapa þessi löggjöf og kjarasamningar ákveðin starfsréttindi. Það eru fjöldamörg dæmi þess að löggjafarvaldið hafi gripið inn í bæði kjarasamninga og breytt lögum um starfskjör. Eg sé ekki annað en að löggjafmn sé með algerlega óbundnar hendur að þessu leyti. Alþingi hefur alltaf síðasta orðið og óskorað vald til þess að breyta lögum. Ný lög ganga fyrir eldri lögum eins og við þekkjum. Hvað opinbera starfsmenn varðar hefur það verið í umræð- unni í tvo áratugi að breyta lög- um um réttindi þeirra og skyldur, þar senr þau eru meira og minna sniðin að embættismannakerfi að fomum sið. Þau gera til dæm- is ekki ráð fyrir því sem er al- gengast núna, að opinberir starfsmenn séu ráðnir með þrig- gja mánaða uppsagnarfresti. Það skapar alls konar vanda. Eg hef ekki litið svo á að lög- gjöf um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna sé eign í skiln- ingi stjómarskrár. Það er að segja að með þeim lögum öðlist fólk óafturkræfan rétt til að njóta þessara hlunninda og þau séu persónuleg eign þeirra. Eg tel að löggjafinn hafi mjög ftjálsar hendur og reynslan hefur lfka Þama var í ágætum fögnuði ftam í morgunsárið fúllt af fólki sem ætlar að erfa landið og líka fólk sem kærir sig kannski ekki um neitt nema að fara ekki að sofa alveg strax. Ungir blaðamenn, listffæðingar, félagsráðgjafar, háskólanemar, upprennandi sýnt það. Eg get ekki fallist á að biðlaun opinberra starfsmanna séu eign í skilningi stjómarskrár. Biðlaun em starfskjör og ef löggjafmn kýs að breyta þeim eða draga úr þessum réttindum kann það að snerta ráðninguna sjálfa. Starfs- menn verða að gera það upp við sig hvort þetta er slík forsendu- breyting að það varði ráðning- una sjálfa. Launafólk á almennum vinnumarkaði hefur orðið að listamenn og skáld, meira að segja einn læknanemi, og líka dópistar, fyllibyttur og spássíu- fólk. Allir skemmtu sér konung- lega og engum sinnaðist við neinn og öllum leið svolítið eins og þeir væm í útlöndum - líka löggunum sem biðu úti og höfðu vökult auga með öllu. Líklega skemmtu þær sér best. DÝR VIKUNNAR er tvímælalaust Galloway- nautið. Ekki nóg með að það sé vont á bragðið, ólseigt og lengi að fullorðnast, heldur em þessar skynlausu skepnur líka svo skap- þungar og illskeyttar að það ætti í rauninni að senda þær í geð- rannsókn eða í nautaatshringina í Andalúsíu. Varla myndi það kosta nema brot af þeim 164 milljónum króna sem hafa farið í að ala þessi óargadýr í fjósum Hríseyinga í tuttugu ár. Annars sæta því hingað til að löggjafinn hefur margoft gripið inn í starfs- kjör bæði hvað varðar kjara- samninga og réttindi. Eitt dæmi um hvemig löggjafinn hefur eyðilagt núgildandi starfskjör er að ríkisstjómin breytti lögum um ríkisábyrgð á launum nú fyrir skemmstu og skerti stórlega þennan rétt. Eg hef ekki heyrt nokkum mann halda því fram að þetta sé eign í skilningi stjómar- skrár.“ er ekki örgrannt um að smáeftir- sjá verði að þessum búpeningi; því er nefnilega haldið fram að hingað til lands hafi hópast ferðamenn til að sjá þetta sér- stæða fyrirbæri, Hríseying að snattast kringum Galloway-naut. GLEÐIFRÉTT VIKUNNAR er að Islendingar hafa rétt svo heiftarlega úr kúmum að þeir eru sjö sentímetrum stærri en þeir vom fyrir fjömtíu ámm. Alltént er þrítugt fólk í dag sem þessu nemur stærra en Islendingamir sem em komnir yfir sjötugt. Á gömlum ljósmyndum má sjá hokna, veðurbarða, næstum dvergvaxna þjóð, dökka yfirlit- um. Afkomendumir em hávax- ið, bjartleitt og ffítt fólk. Er ekki ástæða til að vera glaður? s Eg get ekkifallist á að biðlaun opin- beira staifsmanna séu eign í skilningi stjórnarskrár U HVERS VEGNA Er ómögulegt að afnema forréttindi opinberra starfsmanna? ARNMUNDUR BACKMAN HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR SVARAR í REyiCTAVÍK &Ey£AR TRlÁAKBRA&ÐA KVgNNAHftEYFWARlNNAR o& NodN'. GoTT A£> HANM £ÉR Mi& BKtí HULiD-SHíÁLMÍblNj Föfum TÍL REVKXAvÍ'kiak'M EÍN&JÖRn EÍN-SéTUMADhR OG- emfaGC-i HVrFA KNPAN öeiiAKÉisfi -STRÍf) MiLLÍ 'ASATP-iÁAR- &e;/v^/viaa/na/va/a ... Vif> VÍltlaM No&dfoJr MANNKy/Sl! FLyTTUM ( ^ATLIADiN TÍiíkANpiKAvÍK s/AR ORN FoíLSÆTÍSfi/AÐH&RTL/l • MEf) oLL<A í -Pi/lAR(?£Rf; 1 'ODÝRÍR GÁK/AÍ- 1

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.