Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. MARS
35
G F
SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8147 88
Gabriel
Þessi sterki stilianlegi
fyrir jeppa og "VAN"-bíla
F
Í-Jins og komiö hefur fram í
PRESSUNNI er nýlega fallinn dóm-
ur í máli Sighvats Biöndahl Magn-
ússonar. Ekki
munu öll kurl vera
komin til grafar í
vidskiptum hans og
nú mun Rannsókn-
arlögreglan vera að
athuga með hvaða
hætti hann keypti
BMW-bíl af Bílaumboðinu. Kaupin
áttu sér stað á meðan Sighvatur var
markaðsstjóri á Stöð 2 og átti bíllinn
meðal annars að greiðast með aug-
lýsingasamningum. Sighvatur hafði
hins vegar ekki neina heimild til
slíkra viðskipta . . .
A
J. JLðalfundur Flugleiða er sem
kunnugt er i dag og verður mikið
um húllumhæ og gleði þegar Sig-
urður Helgason.
forstjóri félagsins,
kynnir reikningana.
Ánægjan innan fé-
lagsins með hina
nýju Fokker 50-flug-
vél er hins vegar
eitthvað blendin.
Eftir brotlendinguna um daginn er
hún ekki kölluð annað en Nefdís
innanhúss. Þá mun bilanatíðni
hennar undanfarið vera hærri en
menn gerðu ráð fyrir. Einnig hefur
Nýtt 4ra vikna námskeið þar sem
tekið er á offituvandanum á raunhæfan
og árangursríkan hátt.
Námskeiðið býður m.a. uppá:
• Fyrirlestra: læknir, sálfræðingur,
næringafræðingur, snyrtisér-
fræðingur og fleiri.
• Hópvinnu.
• Ráðleggingar.
• Einkaviðtöl.
Leiðbeinandi verður
Heiðrún B. Jóhannesdóttir.
Námskeiðið verður haldið í fundarsal ÍSÍ í
Laugardal og hefst 30. mars nk.
Takmarkaður fjöldi er á hverju námskeiði.
Innritun og upplysingar
í síma 673137.
—
L'ORÉAL
Skútuvogi 10a - Sími 686700
8 m
mmmrn
sm úfín ss ÚFFITII
GLJÁANDI GLÆSILEIKI
slíku alþjóðlegu styrkjasamstarfi.
Nýlega er búið að úthluta úr sjóðn-
um og í þetta sinn er þar reyndar
enginn íslenskur kvikmyndagerðar-
maður á blaði. Hins vegar fá tvö ís-
lensk bíó dreifingarstyrki vegna er-
lendra kvikmynda: Háskólabíó
vegna sænsku myndanna Ferðin til
Melóníu og Gott kvöld, Herra Wal-
lenberg, en auk þess vegna frönsku
myndarinnar Tvöfalt líf Veróníku.
Regnboginn-Skífan fær styrk vegna
frönsku myndarinnar Heiður föður framkvæmdastjóri Kvikmynda-
míns. Fulltrúi íslands hjá Eurimages sjóös .. .
er annars Þorsteinn Jónsson, _____________________.______________
a’VITAl
PtEJE-SHAMPOO
L'ORÉAL
verið kvartað yfir titringi í vélinni
og hve lítið hún getur flutt af fragt.
Er til dæmis bagalegt að hún getur
ekki flutt líkkistur, sem töluvert
mun vera flutt af með flugi...
✓
Islendingar hafa notið góðs af
Eurimages. kvikmyndasjóði sem
starfar á vegum Evrópuráðsins.
þarna hafa fengið
styrki bíómyndirnar
Börn náttúrunnar.
Ingaló og Svo á
himni, og reyndar
þykir þar sannast
enn að íslendingar
hagnast ágætlega af
a’vm
PLEJE-SHAMW
EFFEKTIV OG NÆh
HVERWG
LfORÉAi
LORÉAL
flD «11 ISL.4MI
Nf KIKILLANIII...
Hollendingar eru gestrisin þjóð í fallegu landi sem
gott er heim að sækja.
Og í Amsterdam, borg
lífsgleði, kátínu og rót-
gróinnar menningar, er unun
að dveljast og anda að sér lífinu
í öllum þess myndum.
Helgarferóir til Amsterdam
frd 29.000 kr.:
Flug og bíll
frd 28.000 kr. d mann
m.v. 2 í bíl íA-flokki.
Verdltekkun frd ífyrra:
11.200 kr.
Ferðakynning t Kringlunni
19. - 21. ntars.
...JC ISLENDINCA
NiER CMHEIMINLH
Schiphol-flugvöllur hjá Amsterdam er kjörinn
áfangastaður þeirra sem ætla út í heim eða eru á leið til
íslands. f samvinnu við KLM
bjóðum við tengiflug nær hvert
á land sem er og til allra
___________________ heimshorna.
Beint flug til Schiphol-flugvallar 4 sinnum í viku.
I viðskiptaferð t Evrópu?
Mundu:
Kvöldflug d föstudögum
frd Amsterdam.
*m.v. tvo fullorðna í tvíbýli. Flugvallarskattur, 1250 kr. ekki innifalinn.
FLUGLEIDIR
Traustur úlenskur feriaftlagi