Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 24
TÓNLÉIKAR - rauð tónleikaröð - Kristinn Sigmundsson ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói fimmtudaginn 19. mars, kl. 20.00 EFNISSKRÁ: Wagner: Tristan og ísold, forleikur Mahler: Söngvar förusveins Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6 HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Igor Kennaway Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói daglega frá kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. SINFONWHUÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg. Sími 622255 BIFREIÐAEIGENDUR ^HEMLAHLUTIR I ALLAR GERÐIR FOLKSBILA verslun okkar, Skeifunni 11, fœröu hemlahluti allar gerðir ökutœkja. Viö seljum eingöngu hemlahluti sem uppfylla ströngustu kröfur um öryggi og eru framleiddir samkvœmt kröfum Evrópu- bandalagsins. Meö því að flytja inn beint frd framleiöendum getum viö boöiö mun lœgri verö. 30 öra reynsla og sérhœft af- greiöslufólk okkar veitir þér trausta og góða þjónustu. Verið velkomin - Nœg bílastœöi. Stilling SKEIFUNNI 1 1, SÍMI 679797 JLjinn af PRESSUpennuuum og fyrrverandi aðstoðarmaður Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra, Birgir Arnason, er búinn að segja upp sem hagfræðingur hjá EFTA. Birgir mun hefja störf hjá Evrópudeild AI- þjóðagjaldeyris- sjóðsins í Washing- ton í vor. Birgir hefur skrifað pistla í PRESSUNA frá Genf þann tíma sem hann hefur starfað fyrir EFTA. Hann heldur áfram að skrifa í blaðið eftir að hann fer til Washington . . . M AVAikil óánægja ríkir meðal ís- a imagaguu- uy umremnga- framleiðenda með útboð í innrétt- ingar á Hótel Loft- leiðum. Finnst þeim íslenskir framleið- endur hafa verið úti- lokaðir frá útboðinu og skjóti það skökku við á meðan Sig- urður Helgason, forstjóri Flugleiða, rekur áróður fyr- ir Flugleiðir sem íslenskt félag ... Umhverfisráðuneytiö hefur fengið nýjan liðsmann. Kristinn Helgason, skrifstofustjóri ráðu- neytisins, hefur fengið sér ársleyfi og í hans stað hefur verið fenginn í afleysingar Þórður Ólafsson frá Framkvæmdasjóði. Sem kunnugt er hefur verið ákveðiö að Lánasýsla ríkissjóðs yfirtaki verkefni Fram- kvæmdasjóðs . .. ✓ I síðustu PRESSU var sagt frá sam- einingu Tæknivals og Sameindar. Þar var leitt getum að því að hugs- anlega næði sú sameining lengra og voru Kristján Ó. Skagfjörð og Hvita húsið nefnd til sögunnar. Þetta mun hafa verið orðum aukið og því engin hætta á að þessi fyrirtæki sameinist Tæknivali á næstunni. . . M. rotabú tveggja veitingahúsa hafa verið gerðupp nýverið Vestur- gata hf., sem rak Naustið um tíma, var gert upp þannig að engar eignir fundust upp í alls 26,4 milljóna króna kröfur. Að baki hlutafélagi þessu stóðu Sveinn Hjörleifsson og Sturla Pétursson. Þá hafa orðið skiptalok í þrotabúinu Punkti og pasta hf., sem raksanmefndan veit- ingastað þar sem Torfan er nú. Þar fundust heldur engar eignir upp í 7,6 milljóna króna kröfur . . . 1992 ÓDÝRA LEIGGFLUGIÐ OKKAR OPMAR PÉR APTÖl ÓTAL FERÐAMÖGULEIKA LONDON frá kr. 13.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maítil 24. september. GLASGOW frá kr. 11.900 Alla miðvikudaga frá 20. maí til 30. september. síh (IPi'4Ar1NAHÖEN frá kr. 15.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maítil 30. sept. Alla miðvikudaga frá 24. júní til 30. sept. AiVlBTEKDAM frá kr. 15.800 Alla sunnudaga frá 3. maí til 27. september. Frjálst val um gististaði eftir efnum og ástæðum, allt frá svefnpokaplássi upp í Hilton Hótel. Bílaleigur og hótel á ótrúlega hagstæðu samningsverði með allt að 50% afslætti. Framhaldsferðir með dönskum, enskum og hollenskum ferðaskrifstofum. íslenskt starfsfólk okkar ertil þjónustu á öllum áfangastöðum. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, pantið strax, því að á síðasta ári áttum við ekki pláss fyrir alla þá sem vildu notfæra sér ódýra leiguflugið okkar. Ódýru flugferðirnar okkar eru kærkomin kjarabót á tímum lífskjararýrnunar og gefa mörgum möguleika til utanlandsferða, sem annars ættu þess ekki kost. VERÐSAMANBURÐUR ÖLLVERÐÁN FLUGVALLASKATTft 0G FORFALLAGJALDS L0ND0N OKKARVERÐ 13.900 TÍMABUNDIÐ SAMKEPPNISVERÐ 20.100 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA n.n SUPERAPEX 01.94U GLASG0W 0KKARVER0 11.900 TÍMABUNDIÐ SAMKEPPNISVERÐ 15.900 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA „ .nn SUPERAPEX 20.4ÖU KAUPMANNAHOFN 0KKARVERÐ 15.900 TÍMABUNDIÐ SAMKEPPNISVERÐ 20.100 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA „„ „cn SUPERAPEX dO./ÖU AMSTERDAM 0KKARVERÐ 15.800 f TÍMABUNDIÐ : SAMKEPPNISVERÐ 20.900 j FLUGLEIÐA I ÓDÝRASTA .cn j SUPERAPEX OT.4DU SOLáMLáMÐAIPHMR SPANN - ITALIA - KYPGR GRIKKLAND - PORTÓGAL Frábærir gististaðir á eftirsóttum stöðum ÓTRÓLEGA HAGSTÆTT VERÐ FLUGFERÐIR SOLRRFLUG Vesturgata 17, Sími 620066 Staðgreiðsluverð miðast við gengi 03.01.92 Flugvallagjöld og forfallagjald ekki innifalið í verði.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.