Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 48

Pressan - 19.03.1992, Blaðsíða 48
Pizzur eins og þær eiga að vera jés Laugavegi 126,s: 16566 - tekurþér opnum örmum SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731 M egn óánægja mun vera í Leiklistarskóla íslands vegna skip- unar Ólafs G. Einarssonar menntamálaráð- herra á Gísla Al- freðssyni í stöðu skólastjóra Leiklist- arskólans. Munu nemendur og starfs- menn skólans hafa ritað Gísla bréf, þar sem þess var farið á leit við hann, að hann tæki starfinu ekki. Innan skól- ans mun Hafliði Arngrímsson hafa verið vinsælasti kandídatinn. í • skólanum minnast menn einnig þeirra orða ráðherra, þegar hann réttlætti ráðningu Gísla til ráðuneyt- isins síðastliðið haust, að þar væri gnægð verkefna fyrir mann með reynslu og þekkingu Gísla . . . ✓ A Xm. fundi borgarráðs 10. mars var lagt fram bréf skrifstofustjóra borg- arverkfræðings þess efnis að Hag- ÞJÓFAVÖRN Búnaðurinn skynjar hreyfingu. Hentar vel á heimili og I fyrirtaeki. Tengist Ijósum eða bjöllum. Kr. 5.500,- Á.B. & Co. - S. 52834 Dalshrauni 1 -220 Hafnarfirði SJÁLFVIRKT LJÓS Úti- eða inniljós, 500W sem kviknar sjálfviikt þegar það skynjar hreyf- ingu. Mjög einfalt í uppsetningu. Kr. 7.500,- Á.B. & Co. S. 52834 Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði kaup verði gefið tyr- irheit um að fá út- hlutað verslunar- og þjónustusvæði þar sem verður Kjarni, Borgarholti II. Sig- rún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Fram- sóknarflokks, lagði fram tillögu þess efnis að svæði þetta yrði auglýst þar sem henni þætti áhyggjuefni ef öll matvöruverslun í borginni færðist á hendur tveggja eða þriggja aðila. Tillagan var felld með fjórum at- kvæðum gegn einu . . . essa dagana er unnið af ofur- kappi við að ganga frá Ráðhúsinu við Tjörnina sem Davíð Oddsson lofaði að yrði opnað 14. apríl klukkan 15. Iðnaðarmenn í hús- inu líkja ástandinu einna helst við stemmninguna sem ríkti þegar loka- hnykkurinn var gerður á Flugstöð Leifs Eirikssonar. Mun vera algengt að ýmis búnaður sé settur upp tvisvar eða þrisvar vegna breytinga á hönnun á síðustu stundu. Næturvinnan er ekki spör- uð og sjálfsagt eiga einhverjar skemmtilegar kostnaðartölur eftir að birtast. . . Islandsbanki hefur krafist upp- boðs á byggingarlóð við Tryggva- götu 18C vegna vanskila á tæplega 30 milljóna króna láni. Þetta er nán- ar tiltekið lóðin á bak við Naustið. Lóð þessi er þinglýst eign Hags hf.. sem er þrotabú fyrirtækis Ólafs H. Jónssonar, en í uppboðsauglýs- ingu bankans er talinn eigandi vera Sala og markaður hf., fyrirtæki Sig- urðar Arnar Sigurðssonar og Sigurðar Garðarssonar í Hag- skiptum. Sigurðarnir hafa vejið við- loðandi rekstur Naustsins. Ólafur í Hagi seldi Sigurðunum húseignir Naustsins með tilgreindri lóð, en söl- unni hefur samkvæmt þessu ekki verið þinglýst . . . Le Maquillage Clarins. Ruuttiitasimnpil Maítur J'arði ti' 05 Áugnblýantur ií 01 Tvöfaldur augnskuggi n" 08 Kinmditur li' 04 \ aralitur n'' 15 Náttúrlegt framhald af húðsnyrtivörunumfrá Clarins. Nœsta skrefífegrun húðarinnar. Le Maquillage Clarins, litalínanfrá Clarins, þar sem sarnan fara undwfagrir litir og fi'ábœr áferð. Litirnir eru samsettir úr náttúrlegum efnum unnum úrplöntum sem valdar eru vegna græðandi eiginleika þeirra. Farðinn í Le Maquillage Clarins gefur náttúrlega hálfgagnsœja áferð um leið og hann mýkir húðina, veitir vellíðan og endist lengi. Þrenns konar litasamspil: Veldu rautt, rósrautt eða kóralrautt til að undirstrika persónulegan stíl þinn eða til að skapa þér alveg nýjan stíl. Nýtt og einstakt. Farðinn frá Clarins gefur raka og stendur vörð umfegurð og Ijóma húðarinnar með því að vinna gegn skaðlegum áhrifum loftmengunar. Njóttu þess sem Le Maquillage Clarins, litalínan frá Clarins, hefur upp á að bjóða, þess besta í litum og húðvernd. W1AK8N0 Le Teint Mat Multi Éclat CLARINS ----PARIS- Ofnœmisprófuð - stíflar ekki svitaholur.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.