Pressan - 03.09.1992, Page 8

Pressan - 03.09.1992, Page 8
8 FIMMTUDAGUR PRBSSAN 3. SEPTEMBER 1992 STÓRMYNDIN „SVOÁJÖRÐU SEMÁHIMNr1 9íiCdur Símonardóttir var frumsýnd sl. laugardag. Myndin er stórbrotin og kemur oft fram á manni gæsahúðinni. Tinna Gunnlaugsdóttir á stjörnuleik að vanda og kvik- myndataka Snorra Þórissonar er stórfengleg — ekki margir tökumenn sem geta leikið það eftir — og þá var tónlistin við myndina sérstaklega vel af hendi leyst hjá Hilmar Emi Hilmarssyni — alltaf jafnnæm- ur kallinn. Það eina sem stuðaði mig var lengd hand- ritsins og að of mikið var farið aftur í fortíð, það varð ruglingslegt á köflum. Búningar Helgu Stefánsdóttur vom mjög vel gerðir fyrir utan gervið á Helga Skúla- __ syni í fortíðinni, ég hef séð Helga í álíka gervi nokkr- Snorradóttur, útlítshönn- hgfðÍ "íáíí bLetUr V3r “ð á Morgunblaðinu, en að hofuðfot kvenfólksms vom dalitið of turbanaleg. E|ín skrifaði f ir fáejnum Leikur Valdimars Arnar FlygenrmB í þessu tilfinn- - .... ingaríka hlutverki var mjög góður; aldrei neinn of- arum a y9,'SVer a leikurogleysti hann hlutverksitt mjögvelafhendi. SeT erna n'ð "FranslB|s/ Svo á jörðu sem á himni er stórbrotin mynd sem kv' um fronsku (slandssjo- höfðar til hugsandi fólks á öllum aldri og óska ég að- mennma- standendum innilega til hamingju með lista- verkið. Elín Pálmadótir blaðamað- ur ræðir hér við Áslaugu Ragnhildur Gísladóttir, Egill Eðvarðsson, Sigurður Pálsson og Guðrún Bjarnadóttir. Útvarpsstöðin Bylgjan hélt upp á sex ára afmælið með pomp og prakt og bauð vel- unnurum og hlustendum á öllum aldri upp á dulitlar veitingar og smáskemmtun. Ný hreinsi- ogförðunarlínafrá Ninu Ricci kom til landsins í vikunni og kemur skemmtilega á óvart. Ég mœli eindregið með dagkreminu, sem er létt og sérstak- lega hannaðfyr- ir útivinnandi konur sem vilja hafaferskt og náttúrulegt yfir- bragðfrá morgni til kvölds. 9daría ‘Einarsdóttirfrá SLtnaró á SLfcurcyri, Cftristophe Qarcia de 9{ko- fasfrá 9[inu ‘Kicci í ‘París og Una ‘Þóra 9darfcúsdóttir. Súpermódelið Brynja Sverris- dóttir er stödd á fslandi og að sjálfsögðu leit hún inn í kvöld- verð á Búmannsklukkuna. Álfrún Helga Örnólfs- dóttir ásamt leikstjór- anum sínum, Kristínu Jóhannesdóttur, eftir frumsýninguna. Hallgrím- urThor- steinsson og Haukur Hólm fréttamaður bera hérna á milli sín nokkur hundruð rósir sem Blóma- miðstöðin sendi í tilefni dagsins. Bræðurmr Hjartarsynir mættu að sjálfsögðu, því sá yngri og Bylgj- an eiga sama afmæl- isdag. Adda Steina og Þórir Guðmundsson með erfingjann. fris Gunnarsdóttir starfsmaður tekur um höfuðið og gæti verið að hugsa: „Ó, vonandi ertertan nógu stór, héreru mörg hundruð manns!"

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.