Pressan - 03.09.1992, Page 25

Pressan - 03.09.1992, Page 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 25 ÞU TÍMA AFLÖGUi Þvi þú ekki að nota hann til að lœra eitthvað sniðugt? Ei/is og til dœmis að búa til hatta, körfur eða kerti. Eða lœra gömul íslensk vinnu- brögð, tóvinnu og útskurð. Mörgum þykir líka heillandi að glíma við framandi tungumúl og hverjum finnst til dœmis ekki serbú-króa- tíska, tékkneska eða pólska nógu framandleg viðfangsefni? Hér ú nœstu síðum er að finna upplýsingar um hluta þeirra jjölmörgu námskeiða sem í boði verða í haust og vetur, og víst er að ekki skortir úrvalið.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.