Pressan - 03.09.1992, Side 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992
31
JT að hefur ekki farið framhjá neinum
að miklar deilur hafa að undanfömu stað-
ið um nuddskóla Rafns Geirdals. Þar
hafa nemendur kært
Rafn fyrir faiskar upp-
lýsingar og svik. Rafn
hefur ávallt verið nokk-
uð umdeildur meðal
nuddara, meðal annars
fyrir nýaldartengsl sín.
Nú hefur hann hins
vegar sýnt það frumkvæði að stofna Félag
nuddfræðinga og er formaður þess. Fé-
lagið var iögskráð nú í lok ágúst. Með
honum í félaginu eru Valdís Þórðar-
dóttir, Guðrún Oddsdóttir og Hjördis
Guðmundsdóttir...
A
JL næstunni fer hljómsveitin vinsæla
Ný-dönsk til Surrey á Englandi til að taka
upp nýja plötu. Með í ferð verður út-
varpsmaðurinn kunni
Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson. Hann
verður þama á vegum
Stöðvar 2 og á að festa
ferðalagið á filmu. Er
ætlunin að vinna heim-
ildamynd um sveitina
til sýningar í vetur. f hlutverki kvik-
myndatökumanns verður hljóðmaður
hljómsveitarinnar, Gunnar Árnason,
fjölhæfur maður í meira lagi..,__
L iði Vestmanneyinga hefur ekki
gengið sem skyldi í fyrstu deildinni í
knattspymu. Ein af tiiraunum þess til að
bjarga sér var að fá leikmann ffá Georgíu
sér tíl hjálpar. Hann var þó fljótlega látínn
fara og hefur því hingað til verið haidið
fram að orsökin hafi verið meiðsl leik-
mannsins. f TV, fréttablaði þeirra Eyja-
manna, kemur hins vegar fram önnur
skýring. Georgíumaðurinn stal nefnilega
öðru en boltum. Hann mun hafa verið
kominn með skrautlegan vörulager inn á
hótelherbergi sitt þar sem mátti meðal
annars finna bamaföt, skó og fleiri vörur.
Einnig hafði hann fyrir því að skipta út úr
öllum flöskum í míníbarnum og setja
vatn í staðinn! Þessi kaup urðu þvd Eyja-
mönnum ekki mjög hagstæð...
Libleiki,
styrkur og þol
Er þetta umsögn um þig, e6a er kominn tími til að
hrista af sér slenið og koma líkamanum í lag?
Námskeiðin hefjast mánudaginn 7. september og
leiðbeinandi er hin kunna vaxtarræktarkona og
íþróttakennari Rósa Ólafsdóttir.
Tímarnir eru á mánudögum, miðvikudögum og
föstudögum kl. 17.30-19.00 og kl. 19.00-20.30.
Hver tími samanstendur af hálftíma í þolleikfimi,
hálftíma í tækjaæfingum og hálftíma í teygjum.
Teygðu þig í símtækið og athugaðu hvað þú þolir,
síminn er 42230.
RÖSKVA
íþróttahús Digraness, sími 42230.
RAFIÐNASKÓLINN
SKEIFAN 11B - 108 REYKJAVÍK
YFIRLIT YFIR NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN1992
Fagnámskeið_____________________
Áætlanir og undirbúningur tilboba
Ákvæ&isvinnuver&skráin..........
CD spilarar.....................
Einlínumyndir...................
G.P.S. Sta&setningarkerfi&......
Gervihnatta-móttökutækni........
Grunnnámskei&...................
ISDN/X400.......................
I&ntölvur PLC 1.................
I&ntölvur PLC 2.................
I&ntölvur PLC 3.................
Ljóslei&aratækni................
Ljóslei&aratækni................
Ljóspenninn og strikamerki......
Loftnets- og kapalkerfi.........
Loftstýringar...................
MAC sjónvarpskerfi&.............
Modemtæknl 2/X25................
Myndbandatækni..................
Myndbandsupptökuvélar...........
PC net/vél- Og hugbúna&ur.......
Rafeindatækni 1.................
Rafeindatækni 2.................
Raflagna- og lýsingartækni......
Sfmtækni........................
Smáspennuvirki 1................
Smáspennuvirki 2................
Stjórnendur í rafi&na&i 1.......
Teletext/Sjóhvarp...............
Uppsetning á tölvukerfum........
Tölvunámskeib
Autocad/Tölvuteikning 1 ........
Forritun 1......................
Gagnasafnakerfi& dBase..........
MS-DOS Tölvutækni...............
PC-Grunnnámskei&................
PC-Grunnnámskei&, fýrri hluti...
PC-Grunnnámskei&, fyrri hluti...
PC-Grunnnámskei&, fyrri hluti...
PC-Grunnnámskeiö, fyrri hluti...
PC-Grunnnámskei&, seinni hluti..
PC-Grunnnámskei&, seinni hluti..
PC-Grunnnámskei&, seinni hluti..
Ritvinnsla Word.................
Ritvinnsla Word Perfect..........
Ritvinnsla Word Perfect f/Windows.
Teikning meb Autosketch..........
Töflureiknirlnn Excel............
Töflureiknirinn Excel............
Windows Fjölnotaforrit..........
Windows Fjölnotaforrit..........
Works fyrir Windows.......I.....
hefst endar
17. nóv.
2. okt.
10. nóv.
....29. okt. 31. okt.
....24. nóv. 26. nóv.
24. sept.
....12. okt. 15. okt.
2. des. lO.des.
26. sept.
10. okt.
....22. okt. 24. okt.
7. okt.
21. nóv.
1. okt.
..,.29. okt. 31. okt.
11. des.
....28. okt. 28. okt.
10. okt.
....12. okt. 20. okt.
10. des.
23. nóv.
21. nóv.
5. des.
17. okt.
14. nóv.
7. nóv.
28. nóv.
...19. okt. 23. okt.
11. nóv.
29. okt.
7. nóv.
...19. okt. 4. nóv.
17. des.
29. okt.
17. des.
17. sept.
...21. sept. 23. sept.
26. sept.
11. nóv.
1. okt.
...23. okt. 24. okt.
26. nóv.
26. nóv.
9. okt. 10. okt.
12. nóv.
31. okt.
28. okt.
...10. des. 12. des.
30. sept. 19. nóv.
21. nóv.
Innritun og upplýsingar í síma 91-68 5010
HEIMILISIÐNADARSKOLINN
Laufasuegs 2, s: 17800
Bútasaumur, fatasaumur, hekl, körfugerð,
leðursmíði, myndvefnaður, prjóntækni, tauþrykk,
tóvinna, útskurður og vefnaður.
Skrifstofan er opin frá 14 til 16, nema skráningarvikuna,
7.-11. september, þá verður hún opin frá 13 til 17.
SKOKKNAMSKEID
Skokknámskeið í Námsflokkum Reykjavíkur hefst í september og lýkur í
desember. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru
komnir. Námskeiðið er haldið á mánudögum og fimmtudögum frá kl.
17.15 til kl, 19.15.
Boðið verður upp á eftirfarandi:
• Gestafyrirlestra
• Sameiginlegt skokk/hlaup
0 Teygjuæfingar
0 Þrekleikfimi/stöðvaþjálfun
0 Næringarráðgjöf
0 Æfingaáætlanirfyrirhvemogeinn
0 Blóðfitumælingar
0 Þrekmælingar
Inniæfingar fara ffam í leikfimisai Miðbæjarskólans
og búningsaðstaða og sturtur em einnig á sama stað.
Upplýsingar og skráning í síma 14862.
Aldrei of seint að láta drauminn rætast!
Kennari Jakob Bragi Hannesson.
KRAFTMIKIÐ VETRARSTARF
FYRIR ALLA F JÖLSKYLDUNA
HEFST 14. SEPT.
FYRIR FULLORÐNA:
Músíklelkfiml Kramhússlns allan daglnn:
Hafdfs, Elísabet, Agnes
Orkulelkflml á morgnana: Agnes
Krípólí Jóga fyrlr morgunhana og -hænur: Helga
Mogensen
Tal-chl Klnversk morgunlelkflml, elnfaldar orku-
gefandi æfingar: Guðný
Mömmulelkflml með bamapössun eftir
morgunverkin: Agnes
Lelkflml fyrlr bakvelka og vöðvabólgu-
þolendur þrisvar á dag: Harpa sjúkraþjálfari
Afró kraftmiklir vestur-afrískir danstímar fyrir dans-
glaða með trommaranum Rockes: Orville
Argentlnskur tangó kennari Haný Haday
DJass/funk fjörugir og djassaðir djasstímar: Or-
ville
Reggaeclse dans og hreyfing á Ijúfum reggae-
nótum
Dans - lelkhús unnið verður meö mismunandi
dans og dramatækni
Danstíml fyrir dansara gefur dönsurum tæki-
færi til að þróa list sina og tækni undir handleiðslu
Orvilles
Kórskóll Margrétar Pálmadóttur: tónfræði,
raddbeiting og kórsöngur
Sónglelkjakórskóll Margrétar Pálma-
dóttur fyrtr ungt fólk sem vill spreyta sig
„Leyndlr draumar" leiklistarnámskeiðfyrir full-
orðna sem hefur alltaf langaö til þess að leika en
ekki þorað að láta drauminn rætast: Hlín Agnars-
dóttir
Lelksmlðja unnið veröur með nútimaleikhúsið.
öðruvísi leikhús er krefst mikils af þátttakendum
bæöi iíkamlega og andlega
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA:
Dans - lelklr - spunl (4-5)
(6-7) unnið út frá ævintýrum og
hugmyndaheimi barnsins: Guð-
björg, Harpa Björg
Lelkllst (7-9) (10-13)
þroskandi tímar sem auka öryggi
og samstarfshæfileika nemenda:
Þórey, Björg, Harpa
Tónmennt (4-5) (6-7) gefur
barninu tækifæri til að upplifa
tónlistina i sjálfu sér og í um-
hverfi sinu: Elfa Lilja Gisladóttir
DJassdans (7-9) (10-12)
sniðiö að yngri kynslóðinni:
Katrin
Hlp-hop fyrir ungllnga lær-
ið hip-hoppið hjá meistara Or-
ville