Pressan - 03.09.1992, Page 38

Pressan - 03.09.1992, Page 38
38 FIMMTUDAGUR PRESSAN 3. SEPTEMBER 1992 smaa letrið Hvenær verður gerður almenni- legur skurkur í því að skrifa um dýrin í íslandssögunni? Þetta er eiginlega orðið hálfvandræðalegt fyrir þessa miklu söguþjóð að hafa ekki tekið til hendinni við skrásetningu þeirra. Smáa letrið ætlar að ríða á vaðið og nefna til nokkur dýr í von um að einhver skjótráður sagnfræðingur komi á eftir: Þar fer auðvitað fremst- ur og ferskastur páfagaukurinn Malakoff sem hefur nú sett Hafn- arfjörð á annan endann. Hann er sjálfsagt frægasti fuglinn síðan DV- máfurinn var og hét. Saman gætu þeir staðið undir kaflaheitinu „Fer- legir fuglar". í kaflanum „Fiðr- aðir vinir" yrði sjálfsagt svanurinn Kári sem stofnaði til tilfinninga- sambands á tjörninni fyrr í sumar. Og frá fuglum yfir í ketti, en á milli þeirra er leyniþráður. Þar má nefna köttinn Skugga sem olli ná- grannaerjum í Breiðholtinu, og kött- inn Tomma, sem hélt vesturbæn- um í gíslingu um skeið. „Frægir hundar í frægum fjölskyld- um" gæti orðið eitt kaflaheitið. Þar væru auðvitað fyrst hún Lucy hans Alberts, Tanni hans Davíðs og Nonni hans Denna. í Öldiríni okkar segir frá kindinni Surtlu sem gerði allt vitlaust á Suðurnesjum um miðja öldina og þurfti flokk hraustra manna til að ráða niðurlögum hennar. Nú, þá eru íslendingasög- urnar fullar af dýrlegum dýrum eins og hundinum Sámi sem Gunnar á Hlíðarenda átti. Ekki má svo gleyma hröfnunum hans Hrafna-Flóka og Þorgeirsbola. Ekki heldur Bú- kollu og Katanesdýrinu í flokknum „Fræg myrt dýr" yrðu hrúturinn sem Eykon skaut (kannski og kannski ekki) og kollan sem Hermann Jónasson skaut (kannski og kannski ekki). Og þar yrði líklega hrúturinn Jón Baldvin sem skírður var í höfuðið á utanríkis- ráðherra. Hann lifði ekki af sláturtíð- ina í fyrra. Má segja að EES hafi orðið banabiti hans. Þar yrði undirkafli um fjöldamorð til að koma að nauta- bananum honum Johnny King og starfsemi Sædýrasafnsins. í kafl- anum „Dásamlegir dýravinir" yrði Magnúsar Skarphéöins- sonar að góðu getið. tn það er margt sem vantar. Hva eru öll svínin? Það er erfitt að ímyi da sér að ekkert svín eigi skilið að kc mast á síður íslandssögunnar. Eða hænurnar? Hestarnir og kýrnar hafa fengið inni hjá skrá- setjurum Búnaðarfélagsins þannig að litlar áhyggjur þarf að hafa af þeim. Af suðrænni dýrum má nefna Króka krókódíl fyrir austan sem reyndar aldrei sást. Það vantar hins vegar alveg apa, fíla, flóðhesta og slík dýr í söguna, eri það breytist kannski í framtíðinni ef gróðurhúsa- áhrifin fara að verka almennilega. Heppnir þátttakendur Sveina Berelind lónsdóttir Austurbergi 14, Reykjavík. Egill Örn Karlsson Fellsmúla 12, Reykjavík. Valdimar K. Sigurðsson Hrafnakletti 4, Borgarnesi. Ásta Gunnarsdóttir Sæbólsbraut 19, Reykjavík. Hér birtist seinnihluti úrslita vinsældakosningar PRESSUNNAR og var þátttaka mjög góð. Allir höfðu skoðun á því hverjir væru þreyttir, flottir, bestir og verstir. Jafnframt birtast nöfn þeirra þátttakenda sem fá sérstakan glaðning frá Steinari og Skífúnni. Flestar vildu konurnar líkjast Siggu Beinteins en karlarnir Björk Guðmundsdóttur. Einn sagðist þó ekki vilja líkjast neinni þeirra sem voru á lista þar sem þær væru ekki nógu vel vaxnar. Davíð Oddsson er með hallæris- legri hárgreiðslu en Steinar Berg. Flestir þátttakendur töldu það og einn skrifaði aukalega „Hvað er maðurinn eiginlega að hugsa?" Geiri Sæm þykir líkari George Michael en sjálfur George Mi- chael. Helgi Björnsson sló Jóni Bald- vini Hannibalssyni við og þykir meiri töffari en hann. Helgi þyk- ir einnig mælskasti popparinn og eiga bestu sviðsframkom- una. Kolbrún Garðarsdóttir Boðagranda 1, Reykjavík. Þorvaldur Þór Þorvaldsson Valhúsabraut 39, Seltjarnar- nesi. Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir Geldingaholti 3, Varma- hlíð, Skag. Trausti Örn Einarsson Selvogsgrunni 8, Reykjavfk. Þórdis Anna og Sunna gróðrarstöðinni Laufskálum, Borgarnesi. Dagný Kristinsdóttir Hjallastræti 24, Bolungar- vík. Helga Kolbeinsdóttir Miðtúni 8, Seyðisfirði. Hildur Ólafsdóttir Holtagerði 3, Kópavogi. Guðny Sigurðardóttir Furubyggð 10, Mosfellsbæ. Kiartan Gunnsteinsson Látraströnd 20, Seltjarnar- nesi. lens Guómundsson Asgarði 69, Reykjavík. Gúnnlaugur lónsson Jörundarholti 154, Akra- nesi. Móeiður Júníusdóttir er betri týpa en Anna Mjöll að dómi les- enda PRESSUNNAR. Þreyttasta FYRIRBÆRIÐ 1. Björgvin Halldórsson 2. Rúnar Júlíusson 3. Valgeir Guðjónsson 4. Stjórnin 5. Sléttuúlfarnir Ofarlega á lista yfir þreyttustu fyr- irbærin voru einnig Bjartmar Guðlaugsson, Ráðhúsið, Magnús og Jóhann, Karl örvarsson, Geir- mundur Valtýsson, Rokklingarn- ir, Sverrir Stormsker, Anna Mjöll Ólafsdóttir og Flosi Ólafsson. Leiðinlegasta HLJÓMSVEITIN 1. Sléttuúlfamir 2. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar 3. Gildran 4. Sykurmolarnir 5. Sálin hans Jóns míns Aðrar Wjómsveitir sem fengu at- kvæði voru Ríó-tríó, GCD, Soror- icide, Galileo, Sú Ellen og Síðan skein sól. BESTA HLJÓMSVEIT ALLRA TÍMA l.Trúbrot 2. Þursaflokkurinn 3. Pelican 4. Sálin hans Jóns míns 5. Nýdönsk Til bestu hljómsveitanna voru einnig taldar Todmobile, Stuð- menn, Bítlamir fengu mörg at- kvæði, Utangarðsmenn, Hljómar, Sykurmolarnir, Þeyr og Egó. Enginn gleymir Rósu Ingólfs og enginn hefur náð að slá henni við. Hún er enn (hugum fólks besta sjónvarpsþulan. Besta lag ALLRA TÍMA 1. Old man/Trúbrot 2. Ammæli/Sykurmolarnir 3. fsbjarnarblús/Bubbi Morthens 4. Krókurinn/Sálin og Pétur Krist- jánsson 5. Nú held ég heim/Páll Óskar úr Rocky Horror Fjölmörg atkvæði fengu einnig lagið Einhverstaðar, einhverntíma aftur, Hit, An þín, Vertu ekki að plata mig, Hvar er draumurinn?, Út á stoppistöð, Hiroshima og Söknuður. Besti texti ALLRA TÍMA 1. Til eru fræ/Davíð Stefánsson 2. Stál og hnífur/Bubbi Morthens 3. Frelsarans slóð/Bubbi Mort- hens 4. Svo skal böl bæta/Megas 5. Reykingalagið/Rut Reginalds Aðrir textar sem fengu mörg at- kvæði vom f nótt með Fræbbbl- unum, Til heivítis með ykkur með Purrki Pilnikk, Amonra með Pís of keik og fleiri. Ljúfasta lag ALLRA TÍMA 1. Án þín/Trúbrot 2. Hjá þér/Sálin 3. Staðið við gluggann/Bubbi Morthens 4. f bláum skugga/Stuðmenn 5. Litla flugan/Sigíús Halldórsson Atkvæði fengu einnig lögin Ég elska alla, Agnes og Friðrik, Bláu augun þín, Atján rauðar rósir og Vegir liggja til allra átta. Valgeir Guðjónsson er mun lengra úti en Pétur Kristjánsson. Besti POPPARINN 1. Stefán Hilmarsson 2. Bubbi Morthens 3. Helgi Bjömsson 4. Pétur Kristjánsson 5. Daníel Ágúst Haraldsson Mörg atkvæði fengu einnig Einar Örn Benediktsson, Björn Jörund- ur Friðbjömsson, Páll Öskar Hjálmtýsson, Andrea Gylfadóttir, Grétar Örvarsson, Björk Guð- mundsdóttir og Egill Ólafsson. Mælskasti POPPARINN 1. Helgi Bjömsson 2. Pétur Kristjánsson 3. Bubbi Morthens 4. Egill Ólafsson 5. Megas Á blað komust einnig Björn Jör- undur Friðbjörnsson, Valgeir Guðjónsson, Herbert Guðmunds- son, Einar Örn Benediktsson, Andrea Gylfadóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Davíð Oddsson. Besta SVIÐSFRAMKOMAN 1. Helgi Bjömsson 2. Stefán Hilmarsson 3. Nýdönsk 4. Bogomil Font 5. Anna Mjöll Ólafsdóttir Flestum þykir Sigtryggur Sykur- moli betri í gervi Bogomils Font |ón Ragnarsson en konu. Hraunbæ 146, Reykjavík. Veikasti HLEKKURINN í HLJÓMSVEIT 1. Jens Hansson í Sálinni 2. Grétar Örvarsson í Stjórninni 3. Einar Öm Benediktsson í Syk- urmolunum 4. Stefán Hjörleifsson í Nýdanskri 5. Björgvin Halldórsson í Sléttu- úlfunum BESTI SJÓNVARPSÞÁTTU 1. Vinir og vandame 2. Simpson 3.19:19 4. ’92 á Stöðinni 5. Fréttir Hrafn Sævarsson Bessahrauni 16, Vest- mannaeyjum. Bjarnev Biarnadóttir Grýtubakka 28, Reykjavík. Friðbert Friðbertsson Austurgötu 35, Kópavogi. Vinningshöfum er vinsam- legast bent á að sækja verðlaunin, sem eru geisla- diskur, á PRESSUNA, Ný- býlavegi 14, Kópavogi, eða hringja í síma 643080. Björgvin Halldórs- son og Sléttuúlf- arnir þykja bæði þreyttastir og leið- inlegastir. BESTA SJÓNVARPSÞULAN 1. Rósa Ingólfsdóttir 2. Sigríður Arnardóttir 3. Úlfar Snær Amarsson 4. María Björk Ingvadóttir 5. Svala Amarsdóttir Á lista komust einnig þær Ása Finnsdóttir, Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Birna Hrólfsdóttir.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.