Pressan - 12.11.1992, Síða 2
2
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992
ÞETTA
BLAÐ ER
ALGJÖR
DRAUMUR
... e/'ns og starfið sem
tollstjórinn í Reykjavík lét
tengdasoninn fá og lesa
má um á blaðsiðu 9.
Hann fékk múltímonní-
peningaglás fyrirlítil við-
vik. Samhentfjölskylda
hjá tollstjóranum...
...einsogJóhannaSig-
urðardóttir. Fólki finnst
hún að minnsta kosti
draumastjórnmálamað-
urísamanburði við alla
hina, efmarka má ein-
kunnirsemfólkgaf
stjórnmálamönnum í
skoðanakönnuninni á
blaðsiðu26.
... eins og tálbeitan virtist
vera þegar hún kom inn í
lífSteinsÁrmanns, sak-
bornings i kókaínmálinu.
Einsoglesamá umá
blaðsiðu 13 kom beitan
færandi hendi og virtist
geta útvegað Steini hvað
sem var.
... eins og Guðmundur
Jónsson óperusöngvari.
Nú tekurhann nýja kyn-
slóð á löpp með gömlu
sígildu plötunni sinni
(Jónki tröll, Eyjólfurog
alltþað). GunnarHjálm-
arsson gagnrýnandi
heldur að minnsta kosti
ekki vatni á blaðsíðu
36.
... eins og tækið sem ver-
ið er að smíðaogá að ná
yfir til annars heims —
jafnvel tilguðs. Eftil viller
þetta draumatæki aðeins
draumórar. Sjá blað-
siðu7.
En hvað með Davíð,
Magnús?
„Hann komst aldrei í hálfkvisti við
orðbragð Ólínu.“
Magnús L. Sveinsson er borgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokks og hefur verið um
nokkurt skeið, meðal annars á því tíma-
bili er Davíð Oddsson var borgarstjóri.
Hann sagði á borgarstjórnarfundi ný-
verið að sér væri til efs að nokkur borg-
arfulltrúi I sögu Reykjavíkur hefði leyft
sér annað eins orðbragð og Ólína Þor-1
varðardóttir, borgarfulltrúi Nýs vett-
vangs, um pólitíska andstæðinga.
F Y R S T
F R E M
INGVI HRAFN. Stöðvaði hann umfjöllun um Mikson? STYRMIR GUNN-
ARSSON. Mogginn hafði ekki áhuga á upplýsingum um Mikson.
DANIRSKAMMA
ÍSLENDINGA
Um síðustu helgi birtist í
danska blaðinu Politiken umfjöll-
un um mál Evalds Miksons og er
frekar harður dómur um meðferð
ríkisstjórnarinnar á því. En fjöl-
miðlar fá líka sinn skammt.
Greinarhöfundur, sagnfræðingur-
inn Bent Bludnikow, segir ís-
lenska fjölmiðla hafa slegið þagn-
armúr um Mikson, en undanskil-
ur þó Stöð 2 og PRESSUNA.
Fram kemur líka og er haft eftir
Þór Jónssyni, fréttaritara Stöðv-
ar 2 í Svfþjóð, að yfirmenn frétta-
stofu stöðvarinnar hafi verið afar
tregir í taumi til að skoða mál
Miksons og fyrirskipað að það
skyldi niður falla eftir að ríkis-
stjórnin skipaði lögfræðinganefnd
sína. Hitt kemur ekki fram að
snemma í vor var athygli Morg-
unblaðsins vakin á tilvist
fmnskrar lögregluskýrslu um störf
Miksons sem PRESSAN hefur
birt. Mogginn, sem hefur varið
Mikson síðan málið kom fyrst
upp fyrir þrjátíu árum, sagði pent:
nei, takk — við höfum ekki
áhuga.
KONA RITSTÝRIR
KOMMABLAÐI
Þá er orðið Ijóst hver tekur við
Vikublaðinu, sem Alþýðubanda-
lagið ætlar að gefa út að Þjóðvilj-
anum og Helgarblaðinu látnum.
Hún heitir Hildur Jónsdóttir og
starfar hjá Jafnréttisráði sem
framkvæmdastjóri norræna jafn-
launaverkefnisins. Hildur er rauð-
sokka frá fornu fari, menntuð sem
fjölmiðlafræðingur og hefur með-
al annars starfað hjá Kynningu og
markaði og fréttastofu Ritzau.
Ráðning hennar hefur farið hljótt
og sjálf hefur hún neitað að stað-
festa neitt þessu líkt, en flestir aðr-
ir sem til þekkja vita af ráðning-
unni. Aldrei slíku vant var mikill
friður í Alþýðubandalaginu þegar
kom að ráðningu Hildar og er það
þakkað diplómatíu Einars Karls
Haraldssonar framkvæmda-
stjóra. Vikublaðið kemur út á
fimmtudag í næstu viku og eru
þegar um 700 áskrifendur fengnir,
en allaballar vonast eftir að fjölga
þeim enn. Blaðið verður líka sent
út í fyrstu eftir áskrifendalista hins
gamla Utgáfufélags Þjóðviljans,
þótt ekki hafi verið gengið frá
hvernig greiðslum fyrir þau afnot
verður háttað. Útgáfufélaginu
veitir ekki af tekjunum til að borga
eitthvað af þeim hundrað milljón-
um sem liggja eftir síðan í síðasta
útgáfuævintýri Alþýðubandalags-
ins.
ÞRÁINN í
SKOTGRÖFUNUM
Rithöfundar og aðrir bókaunn-
endur eru ekki alveg búnir að
gleyma „lestrarskatti“ ríkisstjórn-
arinnar, þótt fregnir hermi reynd-
ar að stjórnarflokkarnir séu að
velta fyrir sér að gleyma honum.
Formaður Rithöfundasambands-
ins, Þráinn Bertelsson, skamm-
aði ríkisstjórnina hraustlega í
haust vegna málsins, en nú hler-
um við að hann sé að undirbúa
beinskeyttari aðgerðir, svona í til-
efni jólabókavertíðar. Stjórn fé-
iagsins gætir þess eins og hernað-
arleyndarmáls nákvæmlega í
hverju aðgerðirnar verða fólgnar,
en lofað er að þær muni vekja at-
hygli. Rithöfundar reikna með að
koma upp úr skotgröfunum undir
mánaðamótin.
HEMMI GUNN
AUGLÝSIR FYRIR ÓLAF
Það er orðin harkalegri og hug-
myndaríkari samkeppni meðal
forleggjara um að koma jólabók-
unum á ffamfæri á ódýran máta.
Morgunblaðið tilkynnti í haust að
það ætlaði að láta af sjálfkrafa
þjónustuumfjöllun um bækur og
rithöfunda og taka upp sjálfstæð-
ari menningarmálastefnu. For-
leggjarar hafa því þurft að hækka
hugmyndaflugið. Fyrsta tilraunin
gekk ágætlega í síðustu viku þegar
staðið var fyrir samkvæmi í
ömmu Lú í tilefni bókar Ingólfs
Margeirssonar um Báru Sigur-
jónsdóttur. Þangað mætti tölu-
verður fjöldi fólks, þáði snittu og
hvítvínsglas, horfði á skugga-
myndasýningu og var svo boðin
bók til kaups. Þetta gerðist nánast
í beinni útsendingu og þeir voru
ekki margir sem stóðust þrýsting-
inn. Nú heyrum við nöldur frá
keppinautum Ólafs Ragnars-
Hótað getuleysi þegar
hann neitaði að pissa
Lögreglan sýnir hugmynda-
ríki í bellibrögðunum þessa dag-
ana. Um síðustu helgi bankaði
hún upp á heima hjá manni sem
grunaður var um að hafa lent
ölvaður í árekstri. Fyrst sagðist
hann ekki hafa verið drukkinn á
bílmyn heldur fengið sér í glas
eftir að heim kom. Ekki rak hann
heldur minni til neins árekstrar
og það þótt frambretti af bflnum
hefði fundist á götunni eftir
óhappið. Þetta dugði ekki til að
sannfæra lögregluna sem fór
með hann á Slysavarðstofuna til
að láta taka úr honum blóð- og
þvagsýni. Blóðinu náði starfsfólk
slysadeildar átakalítið úr mann-
inum en tregari var hann til að
pissa samkvæmt skipun. Hann
lét ekki segjast þrátt fýrir hvatn-
ingu lögreglunnar, þar til elsti
lögreglumaðurinn trúði honum
fyrir leyndarmáli. Hann sagði að
nú yrði þvaginu náð úr með
slöngu og eftir fjörutíu ára
reynslu vissi hann að það væru
ófagrar aðfarir. Auk þess hefði
hann fyrir satt að flestir yrðu
getulausir sem þyrfti að beita
þessari hryllingsaðferð. Lögregl-
an greinir ffá því sigri hrósandi í
skýrslum sínum að ekki hafi
þurft meira til að manninum
yrði skyndilega mál. Lái honum
hver sem vill.
sonar í Vöku-Helgafelli, en þeim
þykir með ólíkindum hversu
mikla umfjöllun bækur hans fá í
sjónvarpsþáttum Hermanns
Gunnarssonar. í gærkvöldi var
gestur í þætti Hemma Sigurður
Þorsteinsson, skipstjóri og Am-
eríkufari, en bók urn hann er ein-
mitt að koma út hjá Vöku-Helga-
felli. Af þessu tilefni rifjaðist upp
að Hemmi gerði sér ferð í fyrra til
New York til að spjalla við Ólaf
Jóhann Ólafsson sem þá var líka
að skrifa bók á vegum Vöku-
Helgafells. Þá er bent á að flestar ef
ekki allar bækur sem Hemmi veit-
ir sem verðlaun séu frá þessu
sama forlagi. Samanlagt hefur
þetta komið af stað sannfærandi
samsæriskenningu meðal bókaút-
gefenda um sérkjörin sem Ólafur
nýtur hjá Hemma og Sjónvarpinu.
HÆGRISVEIFLA HjÁ
UNGKRÖTUM
Ungkratar héldu sambands-
þing sitt um síðustu helgi án þess
að margir veittu því athygli. Sig-
urður Pétursson var endurkjör-
inn formaður Sambands ungra
jafnaðarmanna, en eins og ung-
liðahreyfmgum er tamt lásu ung-
kratar stórpólitísk tíðindi út úr
kjöri í ýmsar trúnaðarstöður á
vegum hreyfmgarinnar. Talna-
glöggir menn þóttust sjá að af
rúmlega tuttugu manns í trúnað-
arstöðum væru ekki nema svo
sem fimm „félagshyggjukratar“.
Hitt væru allt saman hægrimenn,
svo sem mætti lesa úr því að í
fyrsta sinn í sögunni væru ung-
kratar nú yfirlýstir stuðnings-
menn aðildar Islands að Atlants-
hafsbandalaginu. önnur brenn-
andi málefni sem ungkratar vildu
hafa skoðun á voru fríverslunar-
samningur Ameríkuríkja, að kröf-
ur um byssuleyfi verði hertar og
tafarlaust verði hætt flutningi á
plútóníum á miili Japans og
Frakklands. Ekki fylgdi sögunni
hvort Franýois Mitterrand var
látinn vita af þessari kröfugerð.
HILDUR JÓNSDÓTTIR. Tekur að sér að ritstýra nýjustu tilraun Alþýðubandalagsins í útgáfumálum.
ÞRÁINN BERTELSSON. Kallar rithöfunda til orrustu við ríkisstjórnina undir mánaðamótin. ÓLAFUR RAGN-
ARSSON hjá Vöku-Helgafelli. Er hann á einhverjum sérsamningi hjá Hemma Gunn? SIGURÐUR PÉTURS-
SON, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna. Hægrimenn gerðu byltingu hjá ungliðahreyfingu krata.
UMMÆLI VIKUNNAR
|Jað xx xms gott aö
éltna xx gtft
„Hins vegar ætti tannlæknirinn
að vita manna best að það er
samanbitið á gervitönnunum
sem er aðalatriðið við
gervitannsmíði og
munnholsmáltakan aukaatriði.
* ** *
„Mer er til efs að nol
r borgarfulltrúi í sögu Reykjavíkur
hafi leyft sér annað eins orðbragð
um pólitíska andstæðinga."
Magnús L. Sveinsson
forseti borgarstjórnar.
Bryndís Kristinsdóttir tannsmíðameistari.
(\
Hraðakstur er, innan
gæsalappa, eðlilegur.“
Björn Halldórsson,
yfirmaður fíkniefnadeildar.
QýýJóuyááÁ^m^nú e/Jcí ad ue/ya
. . .
„Það er pabbi sem ákveður hvað á að greiða fyrir
verkið, tekur það út og borgar.“
Sigurjón Pétursson borgarleynilögreglumaður.
Er búið að úthluta Nób-
elnum í hagfrœði?
„Við höfiim notS bókhaldið
sem hagstjórnartæki.“
Gunnar Birgisson,
efnahagssérfræðingur Kópavogs.
Eiga bömin þá malbikið?
„Þótt náttúran sé góðra gjalda verð og músarungar séu ágætir þá
verða þeir að koma á eftir börnunum okkar.“
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Seltjarnarness.
ur *
ÆÍ
W
LIKA ÞVI DflUÐfl?
„Ég þakka öllu dásamlega fólkinu
í Júgóslavíu."
Bobby Fischer skákmaður.
Ekki veit éq hvaðan fólk fær þá hugmynd að Sam-
bandið ekuldi mikið eða etandi illa. Eftir því eem éa
kemst næet þá ekuldar Sambandið 4,8> milljarðatr
Starfemenn þeee eru 15 oq hefur þeim reyndar öllum'
veríð saqt upp. En hvað um það. 4,ö milljarðar gera
320 miHjónir krónur á etarfsmann. Efallir landsmenn
hefðu safnað áiíka ekuldum oq þessir Sambands-
menn mundi þjóðin skulda um 83.200 milljarða. Það
er um 200-föld landsframleiðsla íslands. Éq sé ekki
betur en það mætti brúa þetta þó það gæti tekið
tíma. Eq skil þv! ekki hvers vegna fólk lætur svona út í
þá Sambandsmenn.