Pressan - 12.11.1992, Side 6

Pressan - 12.11.1992, Side 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. NÖVEMKBER 1992 Bráðskemmtilegar teiknimyndir með íslensku tdi fást nú á myndböndum Nýútkomnar, Leitin að Mjónu Lísu og Skrímslið gráðuga, tvær skemmtilegar teiknimyndir á einu myndbandi með öllum helstu teiknimyndapersónum Hanna-Barbera. Lengd 60 mín. Daemalausar Dæmisögur; Sjö fyndnar teiknimyndir á einu myndbandi. Steinaldarmennirnir með Fred Flintstone í broddi fylkingar í fyrstu myndinni, síðan koma sex þekkt ævintýri í nýrri sprenghlægilegri útfærslu. Lengd 85 mín. Sagan mikla! Áhrifamikill og fræðandi teiknimyndaflokkur fyrir unga sem aldna. Dóri, Dísa og Maggi fara á tímaflakk og upplifa með eigin augum löngu liðna atburði úr Biblíunni. Átta sígild ævintýri eftir H.C. Andersen og Grimmsbræður é fjórum myndböndum. Þetta eru einstaklega falleg og hugljúf ævintýri í mjög vandaðri útfærslu, sem hægt er að horfa á aftur og aftur. (slenska talsetningin fékk sérstaka viðurkenningu frá Hanna-Barbera. • Fred Flintstone • Vilma • Jóki björn • Bóbó • Skúbí dú • Læðupoki • Bjargúlfur • og allar hinar persónur Hanna-Barbera tala nú íslensku. Sími: 600900 - Fax: 687670

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.