Pressan - 12.11.1992, Side 17

Pressan - 12.11.1992, Side 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. NÓVEMBER 1992 17 XT rotabú Hennes á Akranesi, fyrirtæk- is Halldórs Einarssonar í Henson, hefur verið gert upp, en fyrirtækið var úrskurð- ____ =iað gjaldþrota í janúar 1988. Eftir nær fimm ■ ára gjaldþrotameðferð í var^ endanleg niður- V 1 staða sú að 15,3 millj- ““ i* 5n;r fengust upp í kröf- ur utan skuldaraðar, en fékkst upp í aðr- ar kröfur, sem á upphafsdegi skipta hljóð- uðu upp á 28,9 milljónir. Idag samsvara þær kröfiir um 50 milljónum króna... M aðurinn sem rændi sólbaðstof- una á Laugavegi sl. mánudag hefur sem kunnugt er af fréttum áður verið kærður fyrir nauðgun og líkamsárás og reyndar oft komið við sögu lögreglunnar áður. Svo vill til að þetta er einmitt sonur lögreglu- þjóns sem var kærður til RLR fyrir meinta sjö ára kynferðislega misnotkun á barn- ungri dóttur sinni. Samkvæmt kærunni var faðirinn ekki einn um misnotkunina, heldur lét hann soninn taka þátt í henni og m.a. hafa samfarir við stúlkuna þegar hún var þrettán ára en sonurinn tuttugu og eins. Einnig átti sonurinn að hafa tekið nektarmyndir af systur sinni. Eftir rann- sókn RLR, sem sögð var skrítin, léleg og hæg, ákvað ríkissaksóknari að láta málið niður falla... N, ú er í vinnslu fyrir jólabókaflóðið æviágrip Skúla Halldórssonar tón- skálds, tekið saman af ömólfi Ámasyni eftir frásögn Skúla. Það er sami Örnólfur og sendi ff á sér bókina um Kolkrabbann fyrir síð- ustu jól. Við heyrum að Skúli sé mjög hrein- skiptinn í ffásögn sinni, til dæmis berorður um kvennamál sín fyrr á árum. Svo hreinskil- inn er Skúli í þessum efnum að eiginkona hans mun hafa gert sitt til að stöðva út- gáfu bókarinnar... F -I. yrirtækið Þönglabakki 1 hf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Naffi fyrir- tækisins segir ekki mikið, en hér er nánar tiltekið um að ræða eignarhaldsfélag SÍS, HAFNARSTRÆTI15 REYKJAVÍKSÍMI13340 S K O Ð U N Andrea skýrir betur skoðun sína á Bubba KRON, Kirkjusands, Dráttarvéla og Jötuns um viðkomandi versl- unar- og þjónustumið- stöð í Mjóddinni. Það var stofnað í árslok 1987 með samtals 100 milljóna króna hlutafé og voru stjórnar- menn þeir Halldór Halldórsson, Þröst- ur Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkis- ráðherra, og Bjöm Ingimarsson, versl- unarstjóri í Miklagarði... „Mig langar að fá að leiðrétta það sem effir mér var haft um nýju plötuna hans Bubba. Mér fmnst allt í lagi að eiga löng viðtöl við hans hörðustu aðdáendur þegar ég hef af ásettu ráði gagnrýnt hann, en helst vil ég sleppa við löng símtöl þar sem verið er að skamma mig fyrir eitthvað sem ranglega er eftir mér haft. Þetta er sem sagt í stuttu máli það sem ég vildi sagt hafa um „Von“ Bubba: Mér finnst hún mjög góð, það besta ffá honum síðan „Kona“ kom út. Ég vil ekki gera upp á milli þeirra strax — tíminn mun leiða í ljós hvor hefur vinninginn. „Von“ er ólík öðrum plötum Bubba að því leyti að spilamennskan og tónlistin á henni er svo góð að maður gleymir að hlusta á textana í fýrstu atrennu. Hún hljómar líka svo ótnilega vel — hefur svo mikla vídd — að það er eins og maður sé staddur í hljómleikasal með flytjendum. Þar sem ég er ffekar mikill rokkari og ekki hrifm af suður-amerískri tónlist í löngum bunum kom mér virkilega á óvart hvað mér fmnst þetta skemmtileg plata.“ Kærkveðja, Andrea Jónsdóttir. Hornsófi með innbyggðum svefnsófa í áklæði í fjórum litum. Verð aðeins kr. 89.000,- stgr. Nýjar húsgagnasendingar Verið velkomin Valhúsgögn RAÐGREIÐSLUR Á™™13 8’ símar 812275 og 685375 Besta verð álandlnu á Fisher- ogTensai- hágæðamyndbandstælqum. Verð áður 78.960 Verð nú 55.444 Tilboðsverð 49.900 Fisher FVHP HIFI Nicam stereó-myndbandstæki Verð áður 39.900 Verð nú 33.222 Tilboðsverð 29.900 Tensai TVR 10 mónó-myndbandstæki Verð nú 29.889 Tilboðsverð 26.900 Fjarstýring með öllum aðgerðum ogskjá; sjáljvirkur hreinsibúnaður f/mynd og tónhausa; eins klukkutíma öryggisminni; barnalœsing; sjálfvirkur stöðvaleitari; atriðaleitun; Nicam stereó-kerfi; euro scart-tengi; myndskoðun rammafyrir ratnma o.fl. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HE Siðumúla 2 - simi 68-90-90 NOVEMBERTILBOÐ! VIÐ BJOÐUM 25% AFSLATT AF ÖLLUM VÖRUM TIL . NÓVEMBER tfri ú ) Dæmi: Áður: Nú: Stakirjakkar kr. 16.900,- 12.675,- stgr. Jakkaföt kr. 24.500,- 18.375,-stgr. Úipur kr. 26.900,- 20.175,-stgr. Skyrtur kr. 5.500,- 4.125,- stgr. [rðll HERPAFRTflVEP/LUn [•MBIPGI/ FÁKAFENI 11 - SÍMI 91-31170

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.