Morgunblaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDASTJARNAN Brad Pitt segir að samband sitt við eig- inkonu sína, leikkonuna Jennifer Aniston, sé í góðu lagi, en Pitt ýjaði nýlega að því að ekki væri víst að hjónaband hans entist að eilífu. Leikarinn, sem er fertugur, kom af stað vangaveltum um samband þeirra skötuhjúa, þegar hann lét hafa eftir sér að þau hjónin reyndu ekki að gera útaf við hvort annað með þvingandi þrýstingi um ham- ingjusamt hjónalíf til æviloka. „Það er svo mikill þrýstingur á fólk að vera með einhverjum að ei- lífu og ég er ekki viss að um að það sé í samræmi við eðli okkar að eyða ævinni á þann hátt,“ sagði Pitt á dögunum. Fyrir heimsfrumsýningu á nýrri mynd kappans, Tróju, í Berlín, sagði hann að hann hefði ekki kom- ið sér í vandræði með yfirlýsingum sínum. Pitt, sem fer með hlutverk Akkillesar í myndinni, sagðist ekki vera í vandræðum. „Við Jen erum vön því að leggja spilin á borðið. Við ræðum allt,“ sagði hann. Þau hjónin stefna á barneignir, en þau hafa verið gift í fjögur ár. Aðspurður um helstu kosti konu sinnar sagði Pitt að hún væri ástríðufull. Reuters Allt í besta standi, segja Jennifer Aniston og Brad Pitt. Brad Pitt hamingjusam- ur með Jennifer Aniston Fáðu úrslitin send í símann þinn Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4.40 og 8.  Ó.H.T Rás2 FIMMTUDAGINN 13. MAÍ KL.19:30 Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar ::: Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran Algirdas Janutas, tenór Snorri Wium, tenór Andrzej Dobber, baritón Cornelius Hauptmann, bassi Karlakórinn Fóstbræður Kórstjóri: Árni Harðason Sögumaður ::: Ingvar E. Sigurðsson Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 39 Igor Stravinskíj ::: Ödipus Rex Stórvirki á Sinfóníutónleikum: Mögnuð óperu-óratóría Stravinskíjs og sinfónía nr. 39 úr smiðju Mozarts Laus sæti Laus sæti Fös. 14. maí örfá sæti laus Lau. 22. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku taliKl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Frá leikstjóra The Hitcher Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Fór beint á toppinn í USA! R&B tónlist og ótrúleg dansatriði! Geggjaður götudans Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes FRUMSÝNING fi 13/5 kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 16/5 kl 20 - gul kort 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/5 kl 14, , Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 19/5 kl 20, Fi 20/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.