Morgunblaðið - 05.06.2004, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.06.2004, Qupperneq 43
námskeið. Það fyrra hefst 21. júní en hið síðara 9. ágúst. Námskeiðs- gjald er 3.000 krónur og er innifal- ið í því allar ferðir og nesti. Nánari upplýsingar og skráning á nám- skeiðin eru í síma 511-1560 og á neskirkja@neskirkja.is. Flauta og harpa í Neskirkju SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 6. júní klukkan 20.30 halda flautuleik- arinn Pamela De Sensi og hörpu- leikarinn Katia Catarci tónleika í Neskirkju við Hagatorg. Dag- skráin einkennist af tónlist róm- antíska tímans. Pamela starfar nú um stundir sem tónlistarkennari á Selfossi en Katia býr og starfar á Ítalíu. Þær hafa báðar oft komið fram á tónleikum í sínu heimalandi og hlotið einróma lof fyrir. Miða- verð er 1.000 krónur. Hafnarfjarðarkirkja, 20 og 21 árs ferming- arbörn hittast SJÓMANNADAG, sunnudaginn 6. júní kl. 11.00, munu 20 og 21 árs fermingarbörn sækja messu í Hafnarfjarðarkirkju með fjöl- skyldum sínum, en sr. Gunnþór Þ. Ingason sóknarprestur fermdi þau vorin 1983 og 1984. Allt frá árinu 1998 þegar fyrsti árgangur 20 ára fermingarbarna hans kom saman í kirkjunni hefur það tíðkast að tveggja áratuga fermingarbörn hittust í kirkjunni til að rifja upp og endurnýja fyrri kynni, nema í fyrra þegar sóknarprestur var fjarverandi í framhaldsnámi. Og því eru það tveir árgangar sem nú koma saman i kirkjunni. Hljóm- sveit sunnudagaskóla Hafnarfjarð- arkirkju, Gleðigjafar, leikur í messunni létta tónlist og söngva sem hentar barnafjölskyldum vel en organisti er Antonia Hevesi. Eftir messuna verður komið saman til létts hádegisverðar i Hásölum. Þessar fjölskyldumessur hafa verið vel sóttar og þess er vænst að svo verði einnig nú. Seljakirkja í sumar MESSUTÍMI í Seljakirkju færist frá og með sunnudeginum 6. júní yfir á kvöldtímann kl. 20 og verður þannig í sumar. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar í fyrstu kvöld- messu sumarsins á þrenning- arhátíð 6. júní kl. 20, kór Seljakirkju leiðir sönginn undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Auk þess má geta þess að barnastarf Selja- kirkju í sumar felst einkum í leikjanámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6–10 ára, en börnum sem eru að útskrifast úr leikskólum er jafnframt boðið að taka þátt í þeim. Skráning stendur nú yfir á námskeiðin í síma kirkjunnar 567 0110. Gleðilegt sumar og verið vel- komin. Sjómannamessa í Bústaðakirkju Á SJÓMANNADAGINN verður sjómannamessa í Bústaðakirkju kl. 11.00 árdegis. Ræðumaður verður Arthúr Örn Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Bæna- og ritningarlestra annast félagar úr hópi sjómanna og þeirra fjölskyldna. Þorvaldur Halldórsson söngvari tekur á móti kirkjugest- um með sjómannalögum og leikur einnig í messunni. Organisti verður Guðmundur Sigurðsson og Kór Bústaðakirkju syngur við messuna. Á und- anförnum árum hefur mikill fjöldi fólks sótt sjómannamessur í Bú- staðakirkju og sjómenn og aðrir í störfum tengdum sjómennsku og útgerð flutt stólræðu dagsins. Það er mikið gleðiefni að fá nú í pré- dikunarstól á sjómannadegi einn af forystumönnum sjómanna, mann sem um langt árabil hefur stundað sjómennsku og á til sjómanna að telja. Bústaðakirkja og söfnuður hennar árna íslenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra heilla og blessunar Guðs. Pálmi Matthíasson sóknarprestur. MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2004 43 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Reynir Jón- asson. Sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00 á sjómannadaginn. Ræðumaður Arthúr Bogason, form. Landssambands smábátaeigenda. Þorvaldur Halldórsson leikur „Á sjó“ og fleiri sjómannalög. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá Sjómannadagsráðs Reykja- víkur. Biskup Íslands prédikar og minnist drukknaðra sjómanna. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Einsöngvari Bergþór Pálsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til kirkjustarfsins. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Sr. Birgir Ás- geirsson. Organisti Kristín Jónsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Bára Friðriksdóttir, settur héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Athug- ið tímann. Íhugun og kyrrð. Prestur séra Ólafur Jóhannsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Kl. 19:00 Bibl- íuspjall með sr. Bjarna. Farið er í prédik- unartexta sunnudagsins og merking hans rædd með hliðsjón af lífinu og tilverunni. Allt fólk velkomið, gengið inn um litlar dyr á austurgafli kirkjunnar. Kl. 20:00 Messa og barnasamvera. Sr. Bjarni Karlsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Kór Laugarnes- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Hildur Eir Bolla- dóttir guðfræðinemi annast barna- samveruna. Messukaffi og fyrirbænaþjón- usta að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Fermdir verða Eggert Rafn Einarsson, Fjörugranda 12 og Egill Ólafsson, Grandavegi 41. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jóns- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Sjómannadag- urinn. Messa kl. 11. Gunnar Einar Stein- grímsson guðfræðinemi prédikar og að- stoðar við útdeilingu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Á vegum listvinafélags Sel- tjarnarneskirkju verður opnuð mynd- listasýning um Hafið og sjósókn, laug- ardaginn 5. júní kl. 15. Verið hjartanlega velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðþjónusta kl. 11 – sjómannastund, í tilefni sjó- mannadags klukkan 11:00. Yfirskrift þessarar stundar er „Létt stund í helgri al- vöru“. Ragnar Bjarnason ásamt Önnu Siggu og Carli Möller munu flytja létta sjó- mannasmelli frá liðnum árum. Barn borið til skírnar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11:00. Fermdar verða: Eva María Pétursdóttir og Sara Björk Lárusdóttir. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20 í kapellu á neðri hæð. Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson (sjá nánar www.digraneskirkja.is.) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Mát- éovu. Í guðsþjónustunni verður skírt eitt barn og einnig verða fermdar tvær stúlkur. Þær eru Ástrós Þórjónsdóttir til heimilis á Holtagötu 29, Súðavík og María Lourdes Leonar, Unufelli 46, Reykjavík. Alt- arisganga. Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar: www.kirkjan.is/fella-holakirkja GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyr- ir altari. Örn Pálsson formaður Landsam- bands smábátaeigenda prédikar. Sjómenn flytja ritningarorð. Kór Grafarvogskirkju syngur einsöngvari: Sigurður Skagfjörð. Fiðluleikari: Steinunn Harðardóttir og org- anisti Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl 11. sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Sjöfn Þór leiðir safnaðarsöng. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18. Sjá einnig á Hjallakirkja.is. Prestarnir KÓPAVOGSKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11 á sjómannadegi. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Julian Hewlett. Að lokinni guðþjón- ustu verður boðið upp á kaffi og samveru. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Jón Bjarnason. Kór Seljakirkju leiðir söng. Altarisganga ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund, kl. 20 hjálpræðissamkoma. Um- sjón Miriam Óskarsdótir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 20.00. Helga R. Ár- mannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarfið er komið í sumarfrí en það er boðið upp á gæslu fyrir 1–7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Athugið breyttan samkomutíma í sumar, nú eru samkomurnar klukkan 20.00 á sunnudögum. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudagur 30. maí Samkoma í húsi KFUM og KFUK kl. 20 Hrönn Sigurðardóttir talar um efnið „Eruð þið dugleg í garðinum?“ Samkoman með sumarbrag, kaffihúsastemmningu með léttar veitingar og umræður um efnið á eftir. Athugið breyttan tíma. Verið öll vel- komin. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00 Ræðumaður Theodór Birgisson Almenn samkoma kl. 20:00 Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Miðviku- daginn 16. júní kl. 20:00 er bænastund. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. filadelfia@gospel.is www.gospel.is. VEGURINN: Kennsla í dag laugardag um lausnarþjónustu frá kl. 10:00 til 16:00 kennari er Anita Björk frá Arken í Svíþjóð. Lækningasamkoma um kvöldið kl. 20:00 þar sem hún þjónar. Annað kvöld, sunnu- dag er síðan samkoma kl. 20:00 þar sem hún predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8.00 til 18.30. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30 Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 13:00 Sjómannadagsmessa í Landa- kirkju. Sr. Hjálmar Jónsson Dóm- kirkjuprestur predikar og verða ritning- arlestrar í höndum sjómanna eða sjómannsfjölskyldna. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guðjóns- sonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Að athöfn lokinni í kirkjunni munum við leggja blómsveig við minnisvarðann um hrapaða og drukknaða. Lúðrasveit Vestmannaeyja mun leika undir stjórn Stefáns Sigurjóns- sonar. Þar mun Snorri Óskarsson leiða með orði og bæn. Fjölmennum í kirkju á sjómannadaginn. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa með léttu sniði kl 11:00. 20 og 21 árs ferming- arbörn heimsækja kirkjuna með fjöl- skyldum sínum. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju syngja. Organisti: Antonia Hevesi. Prestur: Gunnþór Þ. Ingason Eftir messuna verður komið saman til létts hádegisverðar í Há- sölum. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20:00 Kór Víðistaðakirkju syngur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sjómanna- messa kl.11. Fulltrúar sjómanna í Hafn- arfirði taka þátt í athöfninni og lesa ritning- artexta. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar. Prestur Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sjómannadagsins minnst og sjó- menn úr sókninni hvattir til að mæta með fjölskylduna. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kór Vídalínskirkju syngur. Orgarnisti Jó- hann Baldvinsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu í safnaðarheimilinu. – Minnt er á kórahátíð Garðabæjar í Safnaðarheim- ilinu kl. 16.00. Enginn aðgangseyrir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sjómannadagsins minnst og sjó- menn úr sókninni hvattir til að mæta með fjölskylduna. Álftaneskórinn syngur. Org- anisti Hrönn Helgadóttir. Sr. Friðrik J. Hjart- ar og Gréta djákni þjóna. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sjómannamessa kl.13:00. ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómannadagsmessa kl. 11:00. Hjálmar Árnason stígur í stólinn. Baldur Kristjánsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðþjónusta kl.11. Sjómannadagurinn og helgaður verður krans sem sjómenn leggja við minn- ingarstein um drukknaða sjómenn. Kirkju- kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalía Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríð- ur Helga Sigurðardóttir. Baldur Rafn Sig- urðsson. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa á sjó- mannadag kl. 10:00. Kór sjómanna syng- ur. Gengið verður að minnismerki sjó- mannsins í Hnífsdalskirkjugarði. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa á sjó- mannadag kl. 11:00. Kór sjómanna syng- ur. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sjómannadags- messa kl. 11.00. Sr. Svavar A. Jónsson. Karlakór Akureyrar Geysir syngur undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRKIRKJA: Sjómannadagsmessa, kl. 11 ath. athöfn verður við minnisvarð- ann að messu lokinni. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Klukkan 16,30 bænastund. klukkan 17.00 almenn samkoma Lilja Sig- urðardóttir talar. LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta verð- ur við höfnina á Grenivík laugardaginn 5. júní kl. 11. Að lokinni messu verður helgi- stund í kirkjugarðinum á Grenivík, þar sem blómsveigur verður lagður að minnisvarða um látna sjómenn. LAUFÁSKIRKJA : Fermingarguðsþjónusta laugardaginn 5. júní kl. 13.30. Fermd verð- ur Alexandra Garðarsdóttir Langholti 3, Ak- ureyri. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11:00 súpa og brauð að lokinni messu. morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10:00, kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar miðviku- daga kl. 11:00. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta sjómannadag kl. 11.00 Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta sjó- mannadag kl. 14.00 Sóknarprestur. ÁSKIRKJA í Fellum. Messa kl. 14:00 Ferming. Kór Ássóknar í Fellum syngur undir stjórn organistans Kristjáns Giss- urarsonar. Fanney Vigfúsdóttir syngur ein- söng. Sóknarpresturinn, Lára G. Odds- dóttir, prédikar og þjóna fyrir altari. Sóknarprestur. REYNISTAÐARKIRKJA: Ferming sunnu- daginn 6. júní kl. 13 Prestur sr. Gísli Gunn- arsson Fermdir verða: Andri Fannar Gísla- son, Kjartanstaðakoti, Hannes Brynjar Sigurgeirsson,Varmalandi. NORÐFJARÐARKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta á sjómannadaginn kl. 14:00. Ræðu- maður: Aðalsteinn Valdemarsson skip- stjóri, Fjarðabyggð. Skírn. Börn sjómanna lesa ritningarlestra. Sjóferðabæn kirkj- unnar afhent nýju björgunarskipi Norðfjarð- ardeildar Slysavarnafélagsins. Kór Norðfjarðarkirkju. Blómsveigur lagður til minningar um látna sjómenn í kirkju- garði eftir athöfnina í kirkjunni. Sjómenn og fjölskyldur eru boðnir sérstaklega í guðsþjónustuna þennan dag. Sigurður Rúnar Ragnarsson sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Guðsþjón- usta kl. 21:00. Aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjónustuna. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Krist- inn Á. Friðfinnsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Stein- ar Guðmundsson ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 13:30. Guðjón H. Arngrímsson prédikar. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Almennur safnaðarsöngur. Eftir guðsþjónustuna verður aðalsafn- aðarfundur. Dagskrá: venjuleg aðalfund- arstörf, Kristinn Á. Friðfinnsson. ÞINGVALLAKIRKJA:Messa á þrenning- arhátíð 6.júní, kl. 14.00 Organisti Guðmundur Vilhjálmsson Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Ester Ólafsdóttir. Molssopi að guðsþjónustunni lokinni. Prestarnir. Guðspjall dagsins: Kristur og Nikodemus (Jóh. 3.) Morgunblaðið/Jim Smart Skálholtskirkja Ferming í Áskirkju í Fellum sunnudag- inn 6. júní kl. 14. Prestur sr. Sr. Lára G. Oddsdóttir. Fermd verða: Brynjar Freyr Jónsson, Ásbrún 8, Fellabæ. Hákon Freyr Aðalsteinsson, Rangá 1, Norður-Héraði. Helga Sjöfn Hrólfsdóttir, Miðfelli 3, Fellabæ. Hinrik Már Rögnvaldsson, Reynihvammi 1, Fellabæ. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Fjóluhvammi 2, Fellabæ. Ívar Örn Hlynsson, Brekkubrún 8, Fellabæ. Jón Vigfússon, Smárahvammi 4, Fellabæ. Ragna Sverrisdóttir, Háafelli 7, Fellabæ. Skúli Vignisson, Brúarlandi, Fellabæ. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 6. júní kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Aron Breki Jónasson, Miðtúni 4. Barði Freyr Þorsteinsson, Sóltúni 30 Benedikt Arnar Friðriksson, Gullengi 37. Drífa Örvarsdóttir, Hlíðarvegi 63. Ólafur Birgir Kristjánsson, Rauðalæk 17. Ólafur Birgir Davíðsson, Hávallagötu 18. Sindri Snær Harðarson, Sundlaugavegi 20. Sturla Freyr Gíslason, Kleppsvegi 28. Leó Ólafsson, Selvogsgrunni 5. Magnús Már Pétursson, Austurbrún 12. Arnór Elí Bjarkason, Brekkulæk 4. Fermingar KIRKJUSTARF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.