Morgunblaðið - 05.06.2004, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2004 61
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.45. Ísl tal.
Með
íslen
sku
tali
Stórviðburður ársins er kominn!
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri
stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
SV MBL
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5, 8 OG 11.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9 og 11.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Tvíhöfði
DV
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
HEIMSFRUMSÝNING FRUMSÝNING
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3, 6, 8, 9 og 11. B.i. 14 ára
Ó.H.T Rás2
SV MBL
SKONROKK
Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó.
Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af!
Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.
HEIMSFRUMSÝNING
Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó.
Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af!
Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.
Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig
fyrir slysni? Það verður allt vitlaust!
Skemmtilegasta
og rómantískasta grínmynd ársins.
Frá leikstjóra
Johnny English
Kvikmyndir.is
Ó.H.T Rás2
Ó.H.T Rás2
Sími 533-1100
Netfang: broadway@broadway.is
Veffang: broadway.is
St
af
ræ
n
a
h
u
g
m
yn
d
as
m
ið
ja
n
eh
f
/4
71
3
Fögnum sjómannadegi...
...í kvöld á
...á balli með
BRIMKLÓ
HANN er alltof gjarn á það Bret-
inn að blása upp sín mestu efni og
það langt framúr hófi. Keane er yf-
irlýst bjartastasta vonin um þessar
mundir og völdu músíkspekingarnir
hjá BBC þetta Sussex-tríó þá sveit
sem líklegust yrði
til þess að slá í
gegn á árinu. Slík-
ar yfirlýsingar
hljóta að vera
tvíeggjaðar fyrir
svo unga sveit og
lítið má útaf bregða til að hún kikni
undan öllu „hæpinu“.
En blessunarlega stendur Keane
undir þessum vonum og væntingum.
Á henni eru nefnilega inn á milli hin
fínustu popplög, vönduð, ljúfsár og
grípandi. Besta dæmið er smellurinn
„Somewhere Only We Know“. Önn-
ur lög eiga vafalaust eftir að fylgja í
kjölfarið og ná til eyrna útvarps-
hlustenda; lög eins og „This is the
Last Time“, „Everybody’s Chang-
ing“, „Can’t Stop Now“ og ballaðan
„We Might As Well Be Strangers“.
Annars eru flest lögin vel frambæri-
leg, gallinn við mörg þeirra er bara
sá að þau eru ofútsett, sérstaklega sé
tekið mið af því að í grunninn eru þau
einföld og samin fyrir píanó, tromm-
ur og bassa.
Virðist sem útgefandinn hafi dreg-
ið þessa bláeygðu en velviljuðu
drengi á asnaeyrunum inná óþarf-
lega kunnuglegar Coldplay- og
Travis-slóðir. Skemmtilegri er keim-
urinn af gömlu nýrómantísku Ultra-
vox.
Tónlist
Vonir og
væntingar
Keane
Hopes and Fears
Bjartasta von Breta gefur út sína fyrstu
plötu og stendur undir væntingum –
næstum því.
Skarphéðinn Guðmundsson