Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 51 Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Org- anisti Áskirkju leiðir söng. Allir vel- komnir. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. For- eldramorgnar kl. 10-12. Pútt aðra daga, hafa samband við kirkjuvörð. Vinaheimsóknir til þeirra sem þess óska. Upplýsingar í síma 511 5405. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið frá kl. 12-12.10. Að lokinni kyrrðarstund er léttur málsverður í boði á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúð- um aldraðra á Skólabraut kl. 13.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í safnaðarheimilinu Strand- bergi, Vonarhöfn, frá kl. 17-18.30. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í safnaðarheimilinu. Nú fer vonandi að styttast í heimsókn. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðis- stofnun. Sr. Þorvaldur Víðisson. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. Foreldramorgnar kl. 10. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði eftir stundina. Safnaðarstarf Æskulýðsguðs- þjónusta í Víkur- kirkju í Mýrdal MINNI á æskulýðsguðsþjónustuna sem verður í Víkurkirkju nk. sunnudag, 13. júní, kl. 11.00, í tengslum við hátíðina „Sum- ardagar í Vík“. Almennur söngur undir stjórn Önnu Björnsdóttur sem leikur á gítar. Kristín Waage organisti leik- ur forspil og eftirspil á orgel. Fjölmennum með börnunum okkar og rifjum upp kirkjuskóla- söngva frá síðasta vetri og fleira skemmtilegt. Fylgist með auglýsingu um dag- skrá Sumardaganna! Ath. að guðsþjónusta á þjóðhá- tíðardeginum, 17. júní nk. fellur niður þetta árið. Sóknarprestur. Sumarleyfi sóknar- prestanna í Skafta- fellsprófastsdæmi AUSTURHLUTI prófastsdæmisins: Bjarnanesprestakall: Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson sóknarprestur verður í sumarleyfi sem hér segir: frá 7. júní til 13. júní – frá 14. júlí til 31. júlí og frá 15. ágúst til 31. ágúst. Sr. Einar G. Jónsson á Kálfafellsstað leysir hann af á meðan. Kálfafellsstaðarprestakall: Sr. Einar Guðni Jónsson sókn- arprestur verður í sumarleyfi sem hér segir: frá 14. júní til 12. júlí og frá 1. ágúst til 14. ágúst. Sr. Sig- urður Kr. Sigurðsson á Höfn leysir hann af á meðan. Vesturhluti prófastsdæmisins: Kirkjubæjarklaustursprestakall: Sr. Bryndís Malla Elídóttir sókn- arprestur verður í sumarleyfi sem hér segir: frá 1. júlí til 16. ágúst. Sr. Haraldur M. Kristjánsson í Vík leysir hana af á meðan. Víkurprestakall: Sr. Haraldur M. Kristjánsson prófastur verður í sumarleyfi sem hér segir: frá 14. júní til 30. júní og frá 17. ágúst. til 31. ágúst. Sr. Bryndís Malla Elí- dóttir á Kirkjubæjarklaustri leysir hann af á meðan. Haraldur M. Kristjánsson, prófastur Skaftafells- prófastsdæmis. KIRKJUSTARF Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtud. 3. júní 2004. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 251 Júlíus Guðmundss. – Ólafur Ingvarss. 249 Olíver Kristóf. – Sæmundur Björnss. 249 Einar Pétursson – Ægir Ferdinandss. 222 Árangur A-V: Stefán Ólafsson – Örn Sigfússon 242 Jón Árnason – Eggert Þórhallsson 239 Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 236 Gunnar Péturss. – Kristján Samúelss. 226 Erla og Sigfús í stuði í Sumarbrids Mánudagskvöldið 7. júní - Howell Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 24 Arngunnur Jónsd. – Hanna Friðriksd. 24 Gylfi Baldursson – Hermann Friðrikss. 15 Jón Viðar Jónm. – Sveinbj Eyjólfsson 14 8. júni - Snúningsmitchell Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 52 Hermann Friðr. – Hlynur Angantýss. 44 Guðrún Jóhannsd. – Kristjana Steingr. 29 Sumarbrids býður nú til vikuleiks sem verður í gangi í júnímánuði (frá 7. -25. júní). Reglurnar eru einfaldar: Bronsstigahæsta konan í viku hverri (mán-fös) fær hádegisboð á Þrjá frakka hjá Úlfari. Sama gildir um þann karlspilara sem fær flest bronsstig í hverri viku. Spilað er fimm kvöld í viku, mánudaga til föstudaga, í allt sumar. Spilastaður er húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 4. júní var spilaður tvímenningur á sjö borðum. Úrslit urðu þessi. N/S Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 205 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 182 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 174 A/V Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 200 Sverrir Jónsson – Ólafur Gíslason 199 Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 186 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111              Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Driver.is Öku- og bifhjólakennsla, aksturs- mat. Subaru Legacy, árg. 2004. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Til sölu vel með farinn Camplet Concord árg. 2001. Upplýsingar í síma 824 1836. Prýði sf. Húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Landrover Discovery, 7 manna, 8 cyl., rafmagn í rúðum, central- læsingar, hiti í sætum. Fallegur og góður bíll. Tilboð 490 þús. Combi camp tjaldvagn fylgir með. Sími 891 6647. VW Golf Highline árg. '02, ek. 25 þús. km, Beinsk., svartur, gler- topplúga, rafm. í rúðum/speglum, CD, álf., velti/vökvastýri, armpúði, þjbók, sumar/vetrardekk o.fl. Áhv. 750 þ. Nánari uppl. 821 2033, Lítil sem engin útborgun Nýr Iveco 120 E 18, bíll ársins. Burð- argeta 6 tonn, stærð 36 rúmmetr- ar. Einn með öllu. Til afgreiðslu strax. Öll skipti skoðuð. Allar uppl. í síma 693 3730. Glæsilegur ljósgrár Cherokee Overland árg. 2002, ek. 40.000 km. Einn með öllu. Verð 4.490.000. S. 893 4143. Glæsilegur svartur Cherokee Overland árg. 2003, ek. 44.000 km. Einn með öllu. Verð 4.490.000 í beinni sölu. Sími 893 4143. Gullfallegur Toyota Yaris 1000 tera, 5 dyra, ek. 85 þús. Fæst með 15.000 út, 15.000 á mán. á bréfi á 785 þúsund. Uppl. í símum 568 3737/896 3677. Ford Bronco '74. Til sölu Ford Bronco '74 á 35" ágætis dekkjum með 302 vél. Bíllinn var allur tek- inn í gegn fyrir 4 árum. Verð 135 þús. S. 899 0025. Ath. engin bif- reiðagjöld. SAMSTARFSNEFND um samein- ingu fjögurra sveitarfélaga í Austur- Húnavatnssýslu ákvað á fundi sínum nýlega að stefna bæri að kosningu um sameiningu þeirra laugardaginn 20. nóvember nk. Um er að ræða sveitarfélögin Bólstaðarhlíðarhrepp, Sveinsstaðahrepp, Svínavatnshrepp og Torfalækjarhrepp. Sveitarfélögin hafa um árabil haft með sér umtals- vert samstarf, m.a. um rekstur Húnavallaskóla, en auk þeirra stend- ur Áshreppur að rekstri hans. Sam- eining sveitarfélaganna hefur verið til umræðu um nokkurt skeið og hef- ur leitt til þeirrar niðurstöðu sam- starfsnefndar að stefna beri að kjör- degi í nóvember. Jafnframt hefur samstarfsnefndin ráðið Jóhann Ólaf Halldórsson, ráð- gjafa hjá Athygli á Akureyri, til að vinna með nefndinni að gerð mál- efnaskrár og kynningu hennar fyrir kjósendum. Vilja kosn- ingu um sameiningu Á AÐALFUNDI samtaka evr- ópskra félagmiðstöðva sem haldin var í Helsinki í Finnlandi nýverðið var Óskar Dýrmundur Ólafsson, for- stöðumaður Miðbergs, einróma kjörin formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, hef- ur um nokkurra ára skeið verið for- maður UFN – Ungdom och fritid i Norden, samtaka norrænna fé- lagsmiðstöðva. Innan vébanda þess- ara samtaka eru á milli átta til níu þúsund félagsmiðstöðvar. Markmið þeirra beggja er að efla og styrkja starfsemi félagsmiðstöðva, auka samskipti milli ungmenna frá að- ildalöndunum m.a. með unglinga- mótum, standa að fræðslustarfi fyrir starfsfólk, halda ráðstefnur og vinna að framgangi félagsmiðstöðvastarfs í víðasta skilningi, segir í frétta- tilkynningu. Árni Guðmundsson (t.h.) formaður UFN óskar Óskari Dýrmundi til hamingju með kjörið. Íslenskir for- menn í samstarfi félagsmiðstöðva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.