Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 63 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.Sýnd kl.10.30 . B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Frá leikstjóra Johnny English  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 25.000 manns á 12 dögum!!! Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 16.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýningar hefjast á Stutt og heimildarmyndahátíðin Short & Docs kl. 10. Sjá nánari dagskrá í miðasölu Regnbogans. Miðasala opnar kl 17.10 Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. 25.000 manns á 12 dögum!!! Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari.  Kvikmyndir.com  ARI Í ÖGRI: Halli og Kalli föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljóm- sveitin Þúsöld laugardag kl. 23 til 03. Caprí-tríó sunnudag kl. 20 til 23.30.  BAR 11: Sein fimmtudag kl. 22. DJ Doddi föstudag kl. 22. DJ Lazer laug- ardag. Movie night – Dark Crystal / Nightbreed sunnudag kl. 21.  CAFÉ AMSTERDAM: Dúettinn Grautur fimmtudag kl. 23 til 01. DJ. Steini föstudag. Buff laugardag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Hermann Ingi Her- mannsson föstudag og laugardag. Guðmundur Rúnar miðvikudag kl. 23 til 03.  CELTIC CROSS: Spilafíklarnir föstudag og laugardag.  DÁTINN, Akureyri: Dj Lilja fimmtudag kl. 22 til 01. Dj Leibbi föstudag kl. til 04.  PALACE, Hafnarstræti: Dj- Extream föstudag kl. 17 til 05.30. Dj- Deveus laugardag kl. 17 til 05.30. Hljómsveitin 27 með tónleika þriðju- dag kl. 21 einnig koma fram: Kimono, Future Future og The lights on the highway.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin föstudag til 03. Ráðlagður dag- skammtur og opinn mic laugardag til 03.  FELIX: Dj. Andri föstudag. Dokt- orinn laugardag. Dj. Andri miðviku- dag.  FÉLAGSHEIMILIÐ, Vík Mýrdal: Sniglabandið laugardag.  GAUKUR Á STÖNG: The Hefners föstudag. Í svörtum förum laugardag.  GLAUMBAR: Búðarbandið og Dj Víkingur fimmtudag kl. 21. Dj Þór Bæring föstudag og laugardag.  GRANDROKK: Nilfisk, Coral, Benny Crespo’s gang fimmtudag kl. 22. Vinyl, Hoffman Victory or death föstudag kl. 22. Han Solo, Babtist, Norton laugardag kl. 22. Indigo, Vik- ing Giant, Bob Justman, Siggi Ár- mann og Karl Henry sunnudag kl. 21. Ljósmyndarinn Svavar Jónatansson og myndhöggvarinn Hörður B. Thors sýna verk sín. Hljómsveitin 27 með tónleika miðvikudag kl. 22 einnig koma fram: Changer og Urkraft.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Eyjólfur Kristjánsson með tónleika fimmtudag kl. 21.  HAFNARBORG: Tríó Björns Thor- oddsen og Ragnar Bjarnason mið- vikudag kl. 21.  HÓTEL BÚÐIR, Snæfellsnesi: Andrea Gylfa og Eddi Lár með tón- leika fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag, sem verða teknir upp og gefnir út á væntanlegum diski. Þetta verða tvískiptir tónleikar alla dagana, þar sem fyrri hluti er fyrir matargesti og hefjast um kl. 19, síðari hlutinn hefst síðan kl. 22.  HÓTEL VALASKJÁLF, Egilsstöð- um: Brimkló laugardag. Á móti sól miðvikudag.  HREÐAVATNSSKÁLI: Stuðmenn laugardag.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudag. Dj. Benni föstudag. Dj. Andri laugardag. Dj. Kiddi Bigfoot miðvikudag.  HVÍTA HÚSIÐ, Selfossi: Á móti sól spilar á dansleik laugardag kl. 23 einnig veður söngkeppni, Hölt hóra og Á móti sól spila.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Love Gúrú föstudag. Krakka ball verður á undan sem hefst kl. 20.  JÓMFRÚIN, Lækjargötu: Tríóið Guitar Islancio laugardag kl. 16 til 18.  KAFFI LIST: Kvartett Ragnheiðar Gröndal laugardag kl. 23 til 01:30.  KAFFI MJÓDD: Tros föstudag. Solla laugardag.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Hljómar laugardag. Manna- korn miðvikudag.  KRINGLUKRÁIN: Geirmundur Valtýsson og hljómsveit föstudag og laugardag.  KRISTJÁN X., Hellu: Gilitrutt föstudag og laugardag.  LAUGAVEGUR 22: Lifandi tónlist: fimmtudag 21–22 opið jamm, 22– 23 Gústi and the Moon Shine Band, 23– Rúnar. Honky Tonk (Andri X) föstudag. Matti laugardag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Þor- steinn Guðmundsson með uppistand föstudag kl. 22 í bland við nokkra stutta vídeó-sketsa en þar koma fram nokkrir af vinsælustu grínistum landsins. Árni Sveinsson og Gísli Galdur þeyta skífum.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Dans á rósum föstudag og laugardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Meg- as og Súkkat með tónleika fimmtudag kl. 21. Tónleikar með Starsailor föstu- dag. Eftir miðnætti ball með hljóm- sveitinni Buff. Skímó laugardag kl. 23.  NAUTHÓLL, Nauthólsvík: Andrés Þór og Jón Páll Bjarnarson föstudag kl. 21 til 23.  PLAYERSPORT BAR, Kópavogi: SSSÓL föstudag. Spútnik laugardag.  PRIKIÐ: Búðabandið föstudag kl. 20.30 til 23.30.  SJALLINN, Akureyri: Jet Black Joe laugardag kl. 01 til 04. DJ Páll Óskar og stúlknabandið Nylon mið- vikudag.  TM, Vestmannaeyjum: Í svörtum förum laugardag kl. 14.30.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Brimkló laugardag.  VÉLSMIÐJAN AKUREYRI: Úlf- arnir miðvikudag.  VIÐEY: Hreimur, Magni og Nylon á afmælishátíð FM957 laugardag kl. 18. FráAtilÖ Nylon: Emilía, Alma, Steinunn og Klara. FYRSTA plata hljómsveitarinnar The Flavors kemur út á morgun og síðar sama kvöld verða útgáfutónleikar í Loftkastalanum. Sveitin varð til fyrir um einu og hálfu ári fyrir tilstilli söngvarans, gítarleikarans og aðal- lagasmiðs, Sigurjóns Brinks. Go your own way, fyrsta plata sveitarinnar, er búin að vera lengi í smíðum en sveitin sem í kringum hana er hefur tekið nokkrum stakkaskiptum síðustu mánuði. Í dag er hún hins vegar skipuð þeim Sigurjóni (söngur og kassagítar), Pálma Sigurhjartarsyni (píanó), Jóni Bjarna Jónssyni (bassi), Benedikt Brynleifssyni (trommur og slagverk) og Matthíasi Stefánssyni (gítar og fiðla). Tveir þeir síðastnefndu eru nýir meðlimir. Benedikt hefur lamið húðir með 200.000 naglbítum ásamt því að vera mikilvirkur leiguspilari og Matthías hefur sömuleið- is verið áberandi undanfarin misseri í leiguspilamennsk- unni. Þess má geta að tvö lög með Flavors komu út á safn- disknum Sándtékk síðastliðið haust og naut annað þeirra, „Here“, talsverðrar hylli. „Þetta er búið að vera langt og strangt ferli,“ segir Sigurjón eða Sjonni eins og hann er oftast kallaður. „En loksins erum við ánægðir. T.d. tókum við stóran hluta plötunnar upp aftur en á einu og hálfu ári breytast hlut- irnir nokkuð.Við þurftum líka að passa að platan yrði ekki ofunnin, halda í hráleika og tónleikaanda laganna.“ Engin nýbylgja Sigurjón segist hafa byrjað að garfa einn í Flavors á sínum tíma, hafi verið byrjaður að setja lögin niður með því að spila sjálfur á allt. Hann var áður í gruggsveitinni In Bloom, sem gaf út prýðilega plötu árið 1996, sam- nefnda sveitinni. Sigurjón var reyndar trommuleikari í þeirri sveit en segist hafa byrjað á sínum tíma sem gít- arleikari, og var meira að segja gítarleikari og forsöngv- ari í hljómsveit sem starfaði á undan In Bloom. Það má því segja að hann sé kominn hringinn. „Jón Bjarni kom svo inn í þetta með mér og svo bætt- ist alltaf við,“ segir hann. „Við byrjuðum svo að taka upp í Grjótnámunni. Svo keyptum við okkur hljóðver, gamla Hljóðrita í Hafnarfirði, og rekum þar IMP-hljóðver í dag. Við erum búnir að græja það upp og það er auðvitað frábært að eiga athvarf þar.“ Þeir félagar lýsa tónlistinni sem melódísku, kántrí- skotnu popprokki. „Þetta er engin nýbylgja,“ segir Sjonni ákveðinn. „Þetta er bara melódískt popprokk eins og það kemur af kúnni.“ Flavors ætla að fylgja plötunni eitthvað eftir, með spiliríi í borginni og svo úti á landi. Og þeir eru þegar farnir að hlakka til næsta verkefnis. „Þetta er nefnilega góður hópur og allt saman topp- spilarar sem eru með mér,“ segir Sjonni. „Það er líka frábært að hafa þetta hljóðver. Maður er kannski stadd- ur þarna inni og ef maður fær hugmynd þá er bara að grípa gítarinn og ýta á „rec“. Það gerist ekki betra.“ The Flavors gefa út Go your own way Leiðin langa The Flavors: Melódískt, kántrískotið popprokk. Útgáfutónleikar Flavors hefjast klukkan 20.00 í Loftkastalanum, annað kvöld. www.theflavors.com arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.