Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. KRINGLAN Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5, 6, 8 og 10. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl Sýnd kl. 9.Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Brad Pitt, Orlando Bloom, Eric Bana  SV MBL Kvikmyndir.is ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU!  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 6. 6 SÝNINGAR EFTIR! Sýnd kl. 6 og 9. B.i.14 ára. …OG efstur! Fyrsta sóló- plata Jóns Ólafssonar gengur frábærlega og trónir nú í efsta sæti Tón- listans. Platan fékk frá- bæra dóma í Morg- unblaðinu í vikunni og ljúf og einlæg tónlist Jóns, sem var ýjað að á afmælisplötu Nýrra danskra, Freistingar, virðist eiga greiða leið að hjörtum landsmanna. Plötuna gefur Jón út í gegnum eigið fyrirtæki, Eyrað, og einherjahátt- urinn gæti því vart verið meiri – eða hljómbetri! Lagið „Sunnudagsmorgunn“ hefur verið í mik- illi spilun á öldum ljósvakans að undanförnu og fleiri lög taka án efa að hljóma bráðlega. Einn! ÞAÐ er greini- legt að Metall- ica-aðdáendur bíða nú í ofvæni eftir því að 4. júlí renni upp en þá mun þessi stærsta þunga- rokkssveit sögunnar leika fyrir landann í Egils- höll. Kill’Em All var fyrsta verk sveitarinnar og kom út 1983. Platan breytti gangi rokksög- unnar og gerði hið svokallaða „speed-metal“ eða „thrash-metal“ aðgengilegt fjöldanum. Og nú er bara að vona að Lars Ulrich, trymbill sveitarinnar og meðstjórnandi (ásamt James Hetfield) verði frískur en hann liggur því miður á sjúkrahúsi nú um stundir og enn hefur ekki verið gefið upp hvað amar að. Niðurtalning! FRANSKA hljómsveitin Klezmer Nova sótti Listahátíð heim á dögunum og sló í gegn, eins og sjá má á góðu gengi nýjustu skífu hennar, Delicatessen. Klezmer-tónlistin er rakin til gyð- inga og þykir í senn bæði ærslafengin og trega- skotin. Bakland tónlistarinnar er Mið- og Aust- ur-Evrópa og í tónlistinni koma saman ýmsir þættir hinna ólíku tónlistarstefna. Klezmer er þ.a.l. hressandi grautur og þeir sem leika tón- listina í dag hlýða eðli hennar og krydda með því sem henta þykir hverju sinni. Klezmer Nova er þar í engu undanskilin, eins og nafn hennar gefur til kynna. Fjör! ÞAÐ er engum blöð- um um það að fletta að PJ Harvey er lang- flottasti kvenrokkari samtímans – og bara rokkari ef út í það er farið. Ný plata henn- ar, Uh Huh Her, er sjötta hljóðversplata hennar (sjöunda ef 4-Track Demos er tal- in með) og á henni styrkir Harvey ein- kunnarhljóm sinn enn frekar; myrk og melódísk lög sem fá hárin til að standa út í loftið. PJ Harvey er alvöru, svo mikið er víst, og platan nýja á örugglega eftir að verða áberandi í árslistum tónlistargagnrýnenda enda Harvey verið fasta- gestur þar allan sinn feril. Flottust!                                                                     !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#  3  42# #%!2# .-5 2#64 #7 2#&+#(#/ 2#8#9/  (#(# #!"                                   6"#: ( ;/  ;/  )4 ( <=/#( #7  >?#6? %#)4 #< / <( @ #$ *( @  ##>(  86#3 %5#3" ( &(  =#  ;/  A#7 !(/(B (-#6( C    &* 8 %* #9#8 A 8*B( ;/  D - #< %5 6"#: ( 9 ( (# E$ B  8(FG# 1(H#) B/#1  *  7.#7 (  !?B(# $#!-#I( <#%#1(# ! #A#7(( #$#!-#&( )*#)( @ #3 D-#3 -#3   J( ##-#K  =#  60B#L# #7G#75 D#&#)  ) ".  #7 #3(/ )4 B(MN!-#7(#%(O <#P9/#A !#!- 94-  ! #Q  )4#Q-#@-(  D44+- 5#(  '(  ( !-#@#$#!-#C-#>((/ @#@"           >    90 9&$ 8(FG >(  D  ) .  @/  %&@ Q )( I( D  D  ) .  )*  (/( ) .  %&@ ) .  9&$ %&@ D  %&@ D  9&$ 9&$ ) .  %&@ D  )/      HIPP-HOPP stjarnan Nelly ætlar að gera sér lítið fyrir og gefa út tvær plötur sama daginn síðar á árinu. Plöturnar Sweat og Suit koma báðar út 14. september nk. Hann verður fyrsti rapparinn í sögu tón- listarinnar til að taka upp á þessu stórvirki en áður höfðu þungarokkararnir í Guns’n’Roses og verkalýðsrokkarinn Bruce Springsteen gert hið sama; Guns með Use Your Illusion I og II og Spring- steen-plötunum Human Touch og Lucky Town. Plötur Nellys, sem kemur frá St. Louis í Bandaríkjunum, eiga að endurspegla tón- listarlega breidd hans. „Ég átti svo mikið efni að í fyrstu ætlaði ég að gefa út tvöfalda plötu. En svo fékk ég þá hugmynd að gefa bara út tvær plöt- ur til að sýna aðdáendum mínum bestu hliðar „Nellyville“,“ segir Nelly, sem gjarnan kallar sig Nellyville. Hann segir muninn á plötunum þann að Sweat verði kröftugri, götuvanari og dans- vænni, með lögum í anda „Hot in Here“ en Suit eigi að sýna þroskaðri og kynþokka- fyllri hlið á tónlistarmanninum Nelly. Nelly hefur selt milljónir platna um heim allan Fyrsta plata hans Country Grammer er níföld platínuplata í heima- landinu og síðasta plata hans Nellyville er sexföld platínuplata. Nelly hefur saman- lagt selt yfir 30 milljónir platna á heims- vísu sem gerir hann að einum stærsta tón- listarmanni í heiminum í dag. Fróðlegt verður að sjá hvort Nelly tak- ist að velgja kollega sínum rapparanum Usher undir uggum en Usher á nú lang- söluhæstu plötuna í Bandaríkjunum og komst á bekk með Bítlum og Presley er hann átti þrjú lög samtímis meðal tíu þeirra vinsælustu. Rapparinn Nelly er stórtækur Tvær plötur í einu kasti Reuters Nelly er einn heitasti rapparinn í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.