Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 39
MESSUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2004 39 Ferming í Vídalínskirkju sunnu- daginn 20. júní. Prestur sr. Frið- rik J. Hjartar. Fermd verður: Edna Halldóra Gunnarsdóttir, Blikanesi 10, Gb. Ferming í Akureyrarkirkju sunnu- daginn 20. júní kl. 11. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fermd verður: Ester Ómarsdóttir. Ferming í Þóroddsstaðarkirkju laugardaginn 19. júní kl. 14. Prestur sr. Pétur Þórarinsson. Fermd verða: Hörður Kárason, Nípá, Þingeyjarsveit. Íris Arngrímsdóttir, Granastöðum, Þingeyjarsveit. Ferming í Þingmúlakirkju sunnu- daginn 20. júní kl. 14. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdur verð- ur: Sindri Fannar Sigurbjörnsson, Þingmúla. Ferming í Hofteigskirkju sunnudaginn 20. júní kl. 14. Prestur sr. Lára G. Odds- dóttir. Fermdir verða: Guðmundur Óli Guðmundsson, Hrólfsstöðum, Norður-Héraði. Hálfdán Eiríksson, Skjöldólfsstöðum 2, Norður-Héraði. Ferming verður í Kirkjubæjarkirkju laug- ardaginn 19. júní kl. 14. Prestur sr. Jó- hanna Sigmarsdóttir. Fermdir verða: Hrólfur Eyjólfsson, Brúarási. Sölvi Baldursson, Kirkjubæ. Fermingar Morgunblaðið/Árni Sæberg Den Danske Drengekor syngur í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 20. júni syngur Den Danske Drengekor í messu kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Báru Friðriksdóttur. Steen Lindholm stórnar drengjakórnum og verð- ur einnig organisti í messunni. Danski drengjakórinn kemur til Íslands 19. júní nk.og mun ferðast hringinn í kringum landið og halda tónleika. Kórinn var síð- ast hér á ferð fyrir 10 árum og söng þá í Reykjavík, Stykkishólmi og á Selfossi. Den Danske Drengekor er drengjakór án fullorðinsradda (tenór og bassa) og er sjálfstæð stofnun innan KFUM í Emdrup. Drengirnir eru frá Kaup- mannahafnarsvæðinu og eru á aldrinum 10–14 ára. U.þ.b. helm- ingur þeirra er á aldrinum 10–11 ára og er nú að fara í sína fyrstu tónleikaferð. Núverandi stjórnandi kórsins er Steen Lindholm. Hann lauk námi við Konunglega tónlist- arháskólann í Kaupmannahöfn sem stjórnandi og organisti. Hann hefur stjórnað kórum og haldið námskeið um kórstjórn víða um heim, einnig á Íslandi. Auk þess hefur hann staðið fyrir frumflutningi erlendis á verkum íslenskra tónskálda. Steen Lind- holm er einnig formaður Dansk- Islandsk Samfund, sem um þessar mundir stendur að sýningu á ís- lenskum málverkum í einkaeign í Danmörku í samvinnu við Gerð- arsafn í Kópavogi. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju FYRSTU hádegistónleikar sum- arsins verða í Hallgrímskirkju í dag laugardag 19. júní, kl. 12:00. Organistar víða að koma til með að leika á hádegistónleikum á laugardögum og kvöldtónleikum á sunnudagskvöldum. Á hádeg- istónleikunum í dag syngur Juli- eth Booth sópran og Christopher Herrick, organisti frá Bretlandi, leikur á orgelið, en hann er með- al þekktustu organista Bretlands. Kvennamessa við Þvottalaugarnar KVENNAKIRKJAN heldur messu við Þvottalaugarnar í Laugardal laugardaginn 19. júní kl. 20.30, í samstarfi við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Inga Jóna Þórðardóttir flytur ávarp og minnist þess að 10 ár eru liðin frá því fyrst var haldin kvennamessa í Laugardal, sem hluti af 50 ára afmæli lýð- veldisins. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffisala í Café Flóru í Grasa- garðinum í Laugardal. Klassísk messa á Skógum ÁHUGAHÓPUR um klassíska messu og iðkun gregorssöngs hefur nú í vetur staðið fyrir messum með gregorslagi 1. sunnudag í hverjum mánuði í Friðrikskapellu í Reykjavík. Hóp- urinn kallar til helgiþjónustu ýmsa presta. Næstkomandi sunnudag, 20. júní kl. 17.00 verður síðasta messa vetrarins í safnakirkjunni í Skógum undir Eyjafjöllum. Prest- ur verður séra Halldór Gunn- arsson sóknarprestur í Holti og sungin verður XI. messa, Orbis factor. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Klassísk messa og greg- orssöngur eru dýrmætur arfur kirkjunnar og kjarnmikið andlegt fóður. Það er von þeirra sem að þessari messuröð standa að með henni skapist vettvangur fyrir þau sem gleði hafa af því að iðka klassíska tilbeiðsluhætti, hins elsta söngs kirkjunnar, sem tján- ingarform trúarinnar. Kristileg heilun í kvöldmessu í Frí- kirkjunni í Reykjavík NÆSTU þrjú sunnudagskvöld klukkan 20:30 verða kvöldmessur í Fríkirkjunni í Reykjavík. Kvöld- messur þessar eru helgaðar þem- anu trú, von og kærleikur. Sérstök áhersla verður lögð á íhugun og fyrirbæn. Bænaljós verða tendruð og gengið verður til altaris. Þema næstkomandi sunnudags er trú og mun Hjörtur Magni Jóhannsson Fríkirkju- prestur flytja hugleiðingu kvölds- ins. Tónlistin verður í höndum þeirra Carls Möller og Önnu Siggu. Kvöldmessan hefst klukk- an 20:30 og eru allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. Tónleikar í Hóladómkirkju FYRSTI konsertinn í tónleikaröð Hóladómkirkju verður sunnudag- inn 20 júní kl. 15.00 með Skag- firska kammerkórnum. Á sunnudögum í sumar verða tónleikar í kirkjunni kl 15.00. ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustur í ná- grannakirkjunum. BÚSTÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti er Marteinn H. Friðriks- son. Í messunni verður fermd Anna María Guðmundsdóttir, Lynghaga 26. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Samskot til kirkjustarfsins. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Guðný Hallgrímsdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Ólöf Ólafs. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Báru Friðriks- dóttur. Den Danske Drengekor syngur undir stjórn Steen Lindholm. Hann verður einnig organisti í messunni. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Landakot: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Sálmasöngur, íhugun og bænagjörð. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Biblíuspjall með sr. Bjarna kl. 19:00. Farið er í prédikunar- texta sunnudagsins og merking hans rædd með hliðsjón af lífinu og tilverunni. Allt fólk velkomið, gengið inn um litlar dyr á austurgafli kirkjunnar. Messa og barna- samvera kl. 20:00. Sr. Bjarni Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Hild- ur Eir Bolladóttir guðfræðinemi annast barnasamveruna. Messukaffi og fyrir- bænaþjónusta að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Sigurður Árni Þórð- arson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Lofgjörðartónlist og bæn. Sr. Arna Grétarsdóttir FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Kvöldmessa kl. 20. Kvöldmessa þessi er helguð þemanu trú, von og kærleikur, og er hún önnur í röð þriggja kvöldmessa undir þessu þema. Sérstök áhersla verður lögð á íhug- un og fyrirbæn.Bænaljós verða tendruð og gengið verður til altaris. Hugleiðingu kvöldsins flytur Ása Björk Ólafsdóttir, kirkjuvörður og guðfræðinemi Tónlistin verður í höndum þeirra Carls Möller og Önnu Siggu. Allir velkomnir. Athugið breyttan messutíma. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg kvöld- messa Digranes- og Lindasókna kl. 20 í kapellu á neðri hæð. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Félagar úr kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng. Sjá nánar: www.digranes- kirkja.is FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Prestur sr. Svavar Stefánsson, org- anisti Kári Þormar. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða söng. Athugið breyttan tíma. Kaffi og ávaxtadrykkur eftir guðsþjón- ustuna. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl.11:00. Séra Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Hjörleifur Vals- son leikur á fiðlu. Organisti er Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur predikar. Sjöfn Þór leiðir safnaðarsöng. Við minnum á bæna og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Boðið verður upp á kaffi að guðsþjónustu lok- inni. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Sameiginleg kvöldmessa Digranes- og Lindasókna kl. 20 í kapellu Digraneskirkju á neðri hæð. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Félagar úr kór Digraneskirkju leiða safnaðarsöng. Sjá nánar: www.digraneskirkja.is BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Umsjón Björn Tómas og Elín Kjaran. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 20. júní er samkoma kl. 20.00. Bryndís Svavarsdóttir talar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnastarfið er komið í sumarfrí en það er boðið upp á gæslu fyrir 1-7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl.20. „Kenýjufarar sjá um samkomuna“, Farið var til Kenýju á vegum Kristniboðs- sambandsins núna í maí og sjá ferðalang- arnir um samkomuna. Samkoman með sumarbrag, kaffihúsastemmningu með léttum veitingum og umræðum um efnið á eftir. Allir velkomnir. FILADELFIA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Ester Karin Jacobsen. Al- menn samkoma kl. 20:00. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladel- fíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Nú er sumar- tíminn hafinn og hefst, barnakirkjan aftur í september. Miðvikudaginn 23. júní kl. 20:00 er bænastund. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. filadelfia@- gospel.is www.gospel.is VEGURINN: Almenn samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð, fyrir- bænir og samfélag eftir samkomu í kaffi- salnum. Allir velkomnir. www.vegurinn.is, þar er hægt að senda inn bænarefni og sjá ítarlegri dagskrá. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Kirkjan er öllum opin á daginn frá kl. 8.00 til 18.30. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugar- daga: Messa á ensku kl. 18.30. Sr. Denis ÓLeary, sóknarprestur, er í leyfi til 10. júlí. Þess vegna falla messur niður á virkum dögum. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Á sumarmánuðum er engin messa á miðvikudögum. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtudaga: Rósakransbæn kl. 20.00. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akraness: Sunnudaginn 20. júní: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardagur: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Eric Guðmunds- son. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðumaður: Biblíuþjónarnir frá Bandaríkj- unum. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guð- þjónusta kl. 11:00. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjón- usta kl. 11.00. Ræðumaður Sigríður Krist- jánsdóttir. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Landakirkju. Barn verður borið til skírnar. Almennur safnað- arsöngur og organisti Guðmundur H Guð- jónsson. Nú er sólin nær hæst á lofti hér á norðurhveli, leyfum sólinni að minna okkur á hið eilífa lífsins ljós. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta, morgunsöngur, kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti Antonía He- vesi. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta fellur niður nk. sunnudag vegna sumarleyfis. www.vidistadakirkja.is VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Fermd verður Edna Halldóra Gunnarsdótt- ir, Blikanesi 10, Gb. Kórfélagar úr kirkju- kórnum leiða safnaðarsönginn. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir velkomnir. Prestarnir. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík). Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 árd. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. HÓLADÓMKIRKJA: Kl. 11:00 Guðsþjón- usta í Hóladómkirkju kl. 11. Sr. Dalla Þórðardóttir og kór Miklabæjarpresta- kalls. Hólanefnd. AKUREYRARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Ferm- ing. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 17 almenn samkoma. Rannveig Óskarsdóttir lætur af störfum sem flokks- foringi. Majorarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Allir vel- komnir. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þóroddsstað- arkirkja: Fermingarguðsþjónusta í dag, laugardaginn 19. júní, kl. 14. EGILSSTAÐAKIRKJA: Kristniboðssam- vera kl. 20. Sr. Ólafur Felixson segir frá Afríkuferð. Mánudagur 21. júní: Kyrrðar- stund kl. 18. Sóknarprestur. ÞINGMÚLAKIRKJA: Messa kl. 14. Fermd- ur verður Sindri Fannar Sigurbjörnsson. Sóknarprestur. HOFTEIGSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Ferming. SAFNAKIRKJAN í Skógum: Messa sunnu- dag kl. 17.00. Áhugahópur um klassíska messu og iðkun gregorssöngs. Sungin verður XI. Messa, Orbis factor. Prestur séra Halldór Gunnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Prófasturinn í Árnessprófastsdæmi, síra Úlfar Guðmundsson, prédikar í fjar- veru sóknarprestsins vegna sumarleyfis hans. Súpa og brauð að lokinni messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Dvalarheimilið Ás: Guðsþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. (Lúk. 14.) Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð KIRKJUSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.