Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.55 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tóm- asdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Úrval úr þáttum sl. viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Grasaferð. Villtar jurtir í mat og drykk. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Rætt við fram- bjóðendur til forsetakosninga þá Ástþór Magnússon, Baldur Ágústsson og Ólaf Ragnar Grímsson í beinni útsendingu á vegum fréttastofu Útvarps. 14.00 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Aftur annað kvöld). 14.30 Úr fórum Jóns Árnasonar. Þjóðsögur og sendibréf úr safni bókavarðar. Þriðji þáttur af sex. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Áður flutt 1996). 15.00 Til eru fræ. Lokaþáttur um söngv- arann og sjentilmanninn Hauk Morthens. Umsjón: Jónas Jónasson. (Aftur á miðvikudag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónafólk. Jón Karl Helgason ræðir við Ingibjörgu Hafstað. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Djassgallerí New York. Spjallað við Andrew Hill tónsmið og leikin tónlist með honum. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sögumenn samtímans. Bloggarar spjalla um daginn og veginn. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fágæti - Básúna og harpa. Frá ör- tónleikum í Hljómskálanum á Listahátíð í Reykjavík, 15.5 sl. Oddur Björnsson bás- únuleikari og Elísabet Waage hörpuleikari flytja tónlist frá Ísrael. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.20 Hlustaðu á þetta. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. 21.55 Orð kvöldsins. Magnhildur Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Við ströndina fögru. (2:): Um Sigfús Einarsson tónskáld og ættmenni hans. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Frá því á þriðjudag). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Kárahnjúkar Önnur heimildarmyndin af níu. e. 11.40 EM í fótbolta Endur- sýndur leikur Búlgara og Dana frá föstudegi. 13.40 EM í fótbolta Endur- sýndur leikur Ítala og Svía frá föstudegi. 15.40 EM í fótbolta 16.00. 16.00 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Letta og Þjóðverja í D-riðli. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Spurt að leikslokum e. 18.30 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Hol- lendinga og Tékka. 19.00 Fréttayfirlit 19.01 EM í fótbolta 20.45 Fréttir og veður 21.20 Lottó 21.30 Spurt að leikslokum Spjall og samantekt úr leikjum dagsins á EM í fótbolta. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 22.05 Iris Bresk bíómynd frá 2001 um ævilangt ást- arsamband skáldkonunnar Irisar Murdoch og eig- inmanns hennar, Johns Baileys, og baráttu hennar við alzheimer-sjúkdóminn. Leikstjóri er Richard Eyre og aðalhlutverk leika Judi Dench, Jim Broad- bent, Kate Winslet og Hugh Bonneville. 23.35 Ekki er allt sem sýn- ist (Second Nature) Bandarísk spennumynd frá 2002. Maður nokkur rankar við sér eftir flug- slys þar sem fjölskylda hans á að hafa farist. Leik- stjóri er Ben Bolt. Leik- endur: Alec Baldwin, Ingvar E. Sigurðsson o.fl. 01.05 Formúla 1 Tímataka 02.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.45 Bold and the Beauti- ful (e) 13.10 Viltu vinna milljón? (e) 14.10 Cold Feet (Haltu mér, slepptu mér 4) (4:8) (e) 15.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 15.30 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (3:15) (e) 16.15 My Big Fat Obnoxio- us Fiance (Agalegur unn- usti)(1:6) (e) 17.00 Oprah Winfrey 17.45 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Friends (Vinir 8) (21:24) (e) 19.40 Beverly Hills Cop 2 (Löggan í Beverly Hills 2) 1987. Bönnuð börnum. 21.25 8 Mile (8 Mílur) Að- alhlutverk: Eminem, Kim Basinger, Mekhi Phifer og Brittany Murphy. 2002. Bönnuð börnum. 23.20 Alien 3 (Geimveran 3) Aðalhlutverk: Sigour- ney Weaver o.fl. 1992. Stranglega bönnuð börn- um. 01.10 I Kina spiser de hunde (Þau borða hunda í Kína) Dönsk verðlauna- mynd. Kim Bodina, Dejan Cukic, Nikolaj Lie Kaas og Thomas Villum Jensen. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 La Tregua (Lognið eftir storminn) Sönn saga. Aðalhlutverk: John Turt- urro. 1996. Bönnuð börn- um. 04.30 Screwed (Plataður upp úr skónum) 2000. Bönnuð börnum. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd 13.00 US Open 2004 (Bandaríska m.mótið) 16.00 Toyota-mótaröðin í golfi 17.00 Gillette-sportpakkinn 17.30 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur um banda- rísku mótaröðina í golfi. 18.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.00 Motorworld Þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 19.30 Manchestermótið England, Ísland og Japan tóku þátt í Manchest- ermótinu á dögunum. 20.00 US Open 2004 (Bandaríska m.mótið) Bein útsending frá þriðja keppn- isdegi á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Það er Jim Furyk sem freistar þess að verja titilinn. 23.00 Beyond the Glory (Kevin Garnett) Mynda- flokkur þar sem kastljósið beinist að fremstu íþrótta- mönnum veraldar. 23.55 Hnefaleikar - Jesus Chavez (Jesus Chavez - Erik Morales) Útsending frá Las Vegas. (e) 01.40 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp SkjárEinn  21.00 Kvikmyndin fjallar um hóp bandarískra hermanna á tímum Víetnam-stríðsins. Í myndinni er lýst á átakanlegan hátt hvernig ungu mennirnir, hver á sinn hátt, upplifa og bregðast við hörmungum stríðsins. 06.00 A League of Their Own 08.05 Sleepless in Seattle 10.05 Best in Show 12.00 Hildegarde 14.00 A League of Their Own 16.05 Sleepless in Seattle 18.05 Best in Show 20.00 Hildegarde 22.00 Proof of Life 00.15 02.00 Jay and Silent Bob Strike Bac 04.00 Proof of Life OMEGA 07.00 Meiri músík 13.00 Prófíll (e) 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem gerist í heimi tónlist- arinnar hverju sinni. (e) 16.00 Geim TV 17.00 Íslenski popp listinn (e) 19.00 Súpersport Hraður og gáskafullur sportþáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sig- urðarsonar. (e) 21.00 MTV - Icon Metallica 22.30 Meiri músík Popp Tíví 13.30 Fólk - með Sirrý (e) 14.30 True Hollywood Stories Hvað viltu vita um stjörnurnar? (e) 15.15 Presidio Med Læknadrama frá framleið- endum E.R. (e) 16.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 17.30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) 18.15 Hack (e) 19.00 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir.(e) 19.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 20.00 Grínklukkutíminn Í sumar verður boðið upp á úrval af grínþáttum á milli kl. 20-21 á laugardags- kvöldum. Í júní fáum við að sjá valda þætti af Everybody Loves Ray- mond, Spy TV og Life with Bonnie. 21.00 Full Metal Jacket Dramatísk spennumynd eftir leikstjórann og hand- ritshöfundinn Stanley Ku- brick.Kvikmyndin fjallar um hóp bandarískra her- manna á tímum Vietnam stríðsins. Í aðalhlut- verkum eru Matthew Modine, Adam Balwin og Vincent D’Onofrio. 22.55 Lethal Weapon III Þriðja kvikmyndin um þá Murtaugh og Riggs. 00.50 Law & Order: SVU Ungur drengur verður vitni að hrottalegri kyn- ferðislegri árás á móður sína og morði hennar í kjölfarið. (e) 01.35 Tvöfaldur Jay Leno Leno tekur á móti gestum í sjónvarpssal og býður upp á tónlist. Þættirnir koma frá NBC - sjón- varpsstöðinni í Bandaríkj- unum. (e) 03.05 Óstöðvandi tónlist SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld kvikmyndina Iris, sem greinir frá ævi bresku skáldkon- unnar og heimspekingsins Ir- is Murdoch. Iris var afkastamikill rit- höfundur og kenndi jafnframt heimspeki við Oxford- háskólann. Þar kynntist hún eiginmanni sínum, prófess- ornum John Bayley. Sagan er sög út frá sjón- arhóli Bayleys og greinir frá 40 ára hjónabandi þeirra, gleði og sorg. Jafnframt er baráttu Irisar við Alzheimer- sjúkdóminn illvíga lýst. Þær Kate Winslet og lafði Judi Dench túlka Irisi á ólík- um æviskeiðum en þeir Hugh Bonneville og Jim Broadbent fara með hlutverk John Bay- ley, eiginmanns Irisar. LJÓSVAKI myndi seint teljast með eldheitum knattspyrnu- áhugamönnum. Það er þó ekki laust við að smávægilegur neisti kvikni í brjósti hans á tveggja ára fresti þegar stór- (og smá-) þjóðirnar berjast um að bera af í knattsparki. Meðan á þessum stórmótum stendur nær Ljósvaki að full- nægja allri sinni áhorfsþörf á knattspyrnu og þörfin kviknar ekki aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. Á heimili Ljósvaka þykir þetta undarleg hegðun. Þar er nefnilega fylgst gaumgæfilega með öllu boltasparki, sama hvort um er að ræða þriðju deildina í Þýskalandi eða úr- valsdeildina í Englandi. Knattspyrnuáhugamenn í kringum Ljósvaka eiga erfitt með að skilja þessa nægjusemi í áhorfi. Að láta sér nægja Evr- ópu- og heimsmeistaramótin! Það er bara toppurinn á ísjak- anum! Það er einfaldlega eitthvað svo spennandi við að sjá þjóðir bítast, hvort sem það er í knattspyrnu, handbolta já eða lagasmíðum (sbr. Evróvisjón). Þótt við Íslendingar séum jafnan vongóðir í síðastnefndu keppninni höfum við ekki enn fengið að sjá „strákana okkar“ sýna hvað í þeim býr á fót- boltamótunum stóru. En það er í sjálfu sér í góðu lagi. Ljósvaki veðjar vanalega á einn hest í upphafi móts en er þó ekkert allt of tryggur honum ef í harðbakkann slær. Það er nefnilega ekkert gam- an við að fylgjast með úrslita- leikjunum og halda með hvor- ugu liðinu. Ef lið Ljósvaka dettur úr keppni finnur hann sér jafnan nýtt lið til að styðja og hefur gaman af. Valið á lið- inu er jafnframt duttlungum háð. Heimsóknir Ljósvaka til umræddra landa, búningarnir og útlit keppenda eru allt hlut- ir sem gætu haft áhrif á valið á uppáhaldsliðinu þá stundina. Ljósvaki er þó hreint ekki tilbúinn til að láta flokka sig sem óæðri knattspyrnuáhuga- mann þó að forsendur hans fyrir áhuganum samræmist ekki þeirra eldheitustu. Hann nýtur þess að horfa á fótbolta þegar honum finnst það eiga við en þess á milli eyðir hann tímanum í annað. Reuters Áhorf á tveggja ára fresti Ljósvaki Birta Björnsdóttir Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, s. 565 1533, www.polafsson.is Stór og lítil trampolín í garðinn Ævisaga Irisar Murdoch Saga skáldkonu Reuters Lafði Judi Dench leikur Ir- isi á efri árum. Iris er á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld klukkan 22.05.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.