Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 60
1. Mel Gibson 2. Tiger Woods 3. Oprah Winfrey 4. Tom Cruise 5. Rolling Stones Fimm áhrifamestu stjörnurnar: 60 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ greinilega margborgar sig að færa fólkinu bókstaf Biblíunnar. Eftir gríðarlega velgengni kvik- myndarinnar Píslarsögu Krists þá er Mel Gibson orðinn áhrifamestur allra innan skemmtanaiðnaðarins að mati viðskiptatímaritsins Forbes. Gibson skipar efsta sæti listans yfir þá 100 áhrifamestu. Gibson, sem hafði um 15 milljarða króna í tekjur árið 2003, skákar Jennifer Aniston, sem var efst í fyrra, en er nú í 17. sæti. JK Rowl- ing, höfundur Harry Potter, er í sjötta sæti, en var í 15. sæti í fyrra. Rowling hefur selt rúmlega 250 milljónir eintaka af sögunum um Harry Potter, að sögn BBC. Tímaritið nefnir Rolling Stones til sögunnar í ljósi þess að síðasta tón- leikaför hljómsveitarinnar og sala á DVD hafi tryggt þeim háar tekjur og athygli. Einnig kemur í ljós að David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, er í 22. sæti listans, en var í 56. sæti fyrir ári. Tímaritið virðist ekki sjá ástæðu til þess að ýta leikmanninum ofar á listann, en Beckham skipti frá Man. Utd yfir í Real Madrid fyrir tímabil- ið og komst í sviðsljósið fyrir framhjáhald með fyrrverandi að- stoðarkonu sinni. Jennifer Lopez og Ben Affleck eru meðal þeirra sem falla af lista yf- ir 100 áhrifamestu einstaklinga í heimi fræga fólksins, að mati tíma- ritsins. Forbes byggir listann yfir áhrifamikla einstaklinga á tekjum þeirra, umfjöllun í fjölmiðlum og vin- sældum á Netinu. Píslarsagan færir Gibson aukin áhrif UM HELGINA er væntan- legur hingað til lands hópur af fólki frá Bretlandi sem í allt telur um 40 manns. Þar er um að ræða vinningshafa frá sjónvarpsstöðinni MTV og tónlistarfólk frá útgáfu- fyrirtækinu Hed Kandi auk fjölda fjölmiðlafólks. Tilefni fararinnar er leikur sem MTV sjónvarpsstöðin stóð fyrir á dögunum vegna kynningar Gilette á nýjum svitalyktareyði. Verðlaunin voru ferð til Íslands og mun förin og fyrirhugaðir tón- leikar í kvöld verða efni í sjónvarps- þátt sem sýndur verður á stöðinni. „Úti í Bretlandi er MTV tengilið- urinn við þann markhóp sem Gilette er að reyna að ná til og er verkefnið hluti af því,“ segir Dóra Takefusa, annar framkvæmdastjóra Entertain- ment, sem sér um heimsóknina hér á landi. Tónleikarnir fara fram á Nasa og leika plötusnúðarnir Mark Doyle og John Jones auk Peyton frá Hed Kandi. Herlegheitin nefnast Right Guard Extreme Clubbing Experi- ence eftir svitalyktareyðinum nýja. MTV verður á staðnum við upptökur sem notaðar verða í áðurnefndum sjónvarpsþætti. Auk þess mun Hed Kandi gefa út afrakstur kvöldsins á geislaplötu undir nafninu Hed Kandi – Live From Reykjavik. „Dansleikurinn er þó hreint ekki eingöngu ætlaður þessum 40 manna hópi heldur býðst Íslendingum að taka þátt í gleðinni á Nasa í kvöld,“ segir Dóra. Upptökur á Nasa MTV, Gilette og Hed Kandi á Íslandi Tónleikarnir fara fram á Nasa í kvöld. Húsið opnað kl. 22 og miðaverð er 1.500 kr. Morgunblaðið/Eggert Margrét Rós Gunnarsdóttir og Dóra Take- fusa, framkvæmdastjórar Entertainment. Plötusnúðurinn Mark Doyle kemur fram á Nasa í kvöld. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLUKAST Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12 Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banar i t t , r l l , r i Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. Frábær og frumleg gamanmynd sem hefur svo sannarlega slegið í gegn í Bandaríkjunum. Með Lindsay Lohan úr „Freaky Friday“ Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 2  HL Mbl Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Brad Pitt, Orlando Bloom, Eric Banai , l l , i  SV MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i.14 ára. Nú er komið frábært sjálfstætt framhald þar sem Elling fer í frí til sólarlanda ásamt móður sinni. Norskt grin uppá sitt besta. Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrotasnillingur sem nokkru sinni hefur REYNT að fremja glæp aldarinar! Mamma hans Elling Ó.H.T Rás 2 Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.