Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.06.2004, Blaðsíða 31
FERÐALÖG MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2004 31 Ný göngubrú yfir Jökulsávið Eskifell í Lóni hefurverið opnuð fyrir göngu-fólki. Um er að ræða 95 metra langa brú, sem byggð er af Vegagerð Ríkisins og er hluti af framkvæmdum sem byggjast á stefnumörkun landeigenda Stafafells í Lóni í ferða- og útivistarmálum. Þar er gert ráð fyrir byggingu göngubrúa og þjónustusvæða sem stuðla að því að gera Stafafell að samfelldu útivist- arsvæði frá fjöru til fjalls og nær það yfir ríflega 300 ferkm svæði. Auk brú- argerðar við Eskifell, Kollumúla og Víðidal, er unnið að uppbyggingu þjónustusvæða, sem gert er ráð fyrir að verði fimm í fjöllunum. Gunnlaugur B. Ólafsson, far- arstjóri og fulltrúi eigenda Stafafells, segir nýju göngubrúna vera mik- ilvægan áfanga í uppbyggingu þessa griðlands fyrir göngufólk. „Nýja Jök- ulsárbrúin tengir saman mikilvæg göngusvæði. Ein dagleið er úr byggð um Austurskóga yfir í Eskifell. Þaðan er síðan dagleið í Kollumúla, með- fram Jökulsárgljúfri og yfir í Illa- kamb. Frá Kollumúla eru síðan ýmsir möguleikar til gönguferða, m.a. með- fram Tröllakrókum og yfir í Víðidal.“ Gunnlaugur bendir á að ný gistiað- staða hafi einnig bæst við á svæðinu. „Við höfum unnið að því að stækka tjaldstæði að Smiðjunesi, en það er staðsett í fallegri líparíthvelfingu og liggja þaðan skemmtilegar göngu- leiðir inn að Hvannagili. Þá verður grædd upp tjaldstæðaflöt við Eski- fell, og gistigámum komið þar fyrir til bráðabirgða þar til að skáli verður byggður. Þetta er liður í því að stand- setja 35 km meginleið í gegnum svæðið sem nær alveg úr byggð inn í Víðidal, en til þess hlutum við m.a. styrk frá Ferðamálaráði,“ segir Gunnlaugur. Efnt verður til formlegrar opnunar Stafafells sem útivistarsvæðis um Verslunarmannahelgina og verða skemmtidagskrá og gönguferðir skipulagðar af því tilefni.     !"!"# $ %% 0                    &&1                               && 2        3  &'"" ( "%) 4& 54 677 &1&4 &764                        &7&7         &1&1         !""    #                                $      !"        #            $        !        %       *+ ! &"% ,! " -!     ./  Ný göngubrú vígð í sumar  ÚTIVIST Ljósmynd/Gunnlaugur Ólafsson Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri og Sturla Böðvarsson samgöngu- málaráðherra: Skála með sínu fólki við verklok og opnun göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Guðni Artúrsson brúarsmiður er fyrir miðri mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.