Heimilistíminn - 10.10.1974, Side 20

Heimilistíminn - 10.10.1974, Side 20
Bleyjubuxur i búntum! Appelsínugular buxur Efni: 1 hnota bómullargarn, prjónar númer 2 1/2 og 3. Festa: 22 1. og 40 umf eru 10 sm. Passi það ekki, skal skipt um prjóna. Mynstur: 1. prjónn: Ein 1 óprjónuð fram af+ slá upp, ein sn. óprjónuð fram af, 1 sl. Éndurtakið f'rá + 2. prjónn: 1 ópr. fram af + prjónið bandið og lausu 1 slétt saman, 1 sn. Endurtakið frá +. Þessir tveir prjónar eru endurteknir og mynda mynstrið. Afturstykkiö: Fitjið 161 upp á prjóna nr. 3 og prjónið 4 prjóna snúning ( 1 sl. 1 sn.) Byrjiö á mynstrinu og aukið 3 1 út á hvorri hlið um leið. Siðan er aukin I ein 1 á hvorri hlið á hverjum prjóni, þar til 56 1. eru á. Prjónið siðan 2 sl. saman innan við yztu 1 á hvorri hlið á 3. hverjum sentimetra, alls 4 sinnum. Þegar stykkið er 13 sm langt, er prjónað þannig til að hækka afturstykkið: Prjónið 43 1, snúið, prjónið 38 1, snúið, prjónið 33 1, snúið, prjónið 28 1, snúið og ljúkið við prjóninn og prjónið siðan einn prjón yfir allar 1 til baka. Skiptið um 20

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.