Heimilistíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 4
RAMSES II fékk í sig slæmsku eftir 32 aldir — Margir lita á fornleifa- fræðing likt og njósnara, og hann af hættulegra taginu, segir hinn kunni franski forn- leifafræðingur og sagnfræð- ingur LioneiBalout Hanntalar af reynslu, þar sem hann lenti i þvi á siðasta ári, þá sjötugur að aldri, að valda miklu um- taliog fá á sig enn meiri gagn- rýni vegna þess að hann tók til meðferðar múmiu Ramses II egypzka faraósins, en múmi- an var farin að rotna og mikil hætta talin á að hún myndi gereyðileggjast. Lionel Balout, sem er stjórnandi Paris Musée de l’Homme, og hafði hann verið fenginn til þess aö segja álit sitt á ástandi múmiunnar og koma með tillögur um það, hvernig mætti bjarga henni. Málið vakti athygli viða um heim, og gekk meira að segja svo langt, að bæði egypzk- ir og bandariskir aöilar vildu halda þvi fram, að flutningur múmiunnar frá Egyptalandi til Frakklands væri stjórn- málalegs eðlis og stæði i sambandi viö kólnandi samband landanna. Múmian er 3200 áragömul. Einnþeirra er hélt fram þessari undarlegu skoðun var dr. James Harris við Michigan-háskóla i Bandarlkj- unum, sem sagði, aö bakteriurnar, sem nú fyndust á likama faraósins gamla hlytu að vera jafngamlar honum sjálfum. Hefði mörgum þótt það merkileg upp- götvun. 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (05.02.1978)
https://timarit.is/issue/257117

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (05.02.1978)

Aðgerðir: