Heimilistíminn - 05.02.1978, Blaðsíða 25
Mig langar til a6 skrifast á viö
krakka á aldrinum 12 til 14 ára. Ég er
sjálf 13ára. Ahugamál mln eru hestar
o.fl.
Magga S. Brynjólfsdóttir, Hreiöur-
borg, Sandvlkurhreppi, Árnessýslu.
Ég vil skrifast á viö stelpur 9 til 12
ára. Sjálf er ég 10 ára. Mynd fylgi
fyrsta bréfi, ef hægt er. Svara flestum
bréfum. Ahugamál: Hestar og fleira.
Ég heiti:
Hulda Brynjólfsdóttir, Hreiöurborg,
Sandvikurhreppi Arnessýslu.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 12 til 14 ára. Er sjálf aö veröa
þrettán ára. (Tek þaö fram, aö ég vil
ekki skrifast á viö Valsara.)
Pálina Asgeirsdóttir, Jaöarsbraut
37, Akranesi.
Óska eftir aö mynd fylgi 1 fyrsta
bréfi.
Bréf hefur boriztfrá Judith Houston,
3 Legana Court, Werribee 3030, Vic-
toria, Astraliu. Hón segist hafa
áhuga á aö eignast pennavini á Islandi
á aldrinum 20 til 25 ára. Sjálf er hún 23
ára og skiltaskrifari. Aöaláhugamál
hennar eru feröalög, saga og landa-
fræöi, frlmerki, tónlist og sitthvaö
fleira.
Atján ára Svli hefur skrifaö og óskaö
eftir aö komast I bréfasamband viö Is-
lenzkar stúlkur. Áhugamál hans eru
lestur, skriftir, tónlist, skemmtanir og
sitthvaö fleira.
Heimilisfangiö er Anders Wilger,
Álgstigen 13, 59300 Vastervik, Sweden.
Mig langar til aö skrifast á viö stelp- '
ur á aldrinum 9 til 11 ára. Ég er sjálf 10
ára. Mynd fylgi helzt fyrsta bréfi, ef
mögulegt er.
Þrúöur Sjöfn Siguröardóttir, Ketils-
eyri, Dýrafiröi 470
Viö erum hér tvær stelpur fæddar
1962. Viö óskum eftir pennavinum 15
ára og uppúr. Ahugamál: Pop, dýr,
böll, strákar og fleira. Svörum sumum
bréfum. Vonumst eftir mynd eins fljótt
og hægt er.
Margrét Rikarösdóttir 371 jGröf,
Laxárdal, Dalasýslu.
Aslaug Helga ólafsdóttir, 371, Sól-
heimum, Laxárdal, Dalasýslu.
Vinsamlegast birtiö eftirfarandi I
pennavinadálki Heimilis-TImans:
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 17 til 27 ára.
Ólafur Gunnarsson, Vatnsskarðs-
hólum, Mýrdal, 871 Vik.
Okkur hefur borizt bréf frá ungum
Japana, sem óskar eftir aö komast I
bréfasamband viö Islending. Hann
segist hafa mikinn áhuga á Islandi og
ráögerir aö koma hingaö einn góöan
veöurdag. Ahugamál hans eru: Iþrótt-
ir, tónlist, lestur, feröalög og tungu-
mál, sérstaklega af germönskum
stofni. Hann er auk þess lútherstrúar,
sem er sennilega ekki það algengasta i
Japan, aö hans sögn.
Nafið er Yoshiro Kato, 3-7 Raifuso,
1-3-5 Takasago, Soka, Saitama, 340
Japan.
Óska eftir aö skrifast á viö stelpur og
stráka á aldrinum 14-17 ára. Er 14 ára.
Ahugamál mörg.
Anna Tryggvadóttir, Hrafnagils-
skóla, Hrafnagilshreppi 601. Eyjafiröi.
Karólina R. Siguröardóttir, Aski, 764
Djúpavogi. S. Múl. óskar eftir penna-
vinum á aldrinum 12 til 13 ára. Ahuga-
mál mln eru margvisleg. Mynd fylgi
fyrsta bréfi, ef hægt er.
ElinSiguröardóttir, Aski, 765 Djúpa-
vogi, S. Múlasýslu óskar eftir penna-
vinum á aldrinum 14 til 16 ára.
Heimilis Tlmanum hefur borizt bréf
frá A.S. Solly, 15 Wyralla Ave, Epping
2121, N.S.W. Australia, sem óskar eftir
að komast i samband við einhvern
þann, sem vill skipta við hann á fri-
merkjum. Hann óskar eftir að skipti
þessi fari þannig fram, að senda verði
50 til 100 merki I einu I skiptum fyrir
merki frá honum sjálfum. Hann heitir
að svara öllum bréfum.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 12 til 13 ára (stelpum eða strák-
um). Ahugamál min eru: lestur, skiði,
bréfaviðskipti o.m.fl. Mynd fylgi
fyrsta bréfi, ef hægt er.
Rósa Harðar, Hraunbæ 114, 110
Reykjavik.
1
Mig langar til þess að skrifast á viö
stráka og stelpur á aldrinum 11 til 14
ára. Sjálfur er ég 12 ára. Svara ölluiri
bréfum.
Arnar Valgeirsson Vlöilundi 16 F,
Akureyri.
Ég óska eftir að skrifast á við stelp-
ur á aldrinum 12 til 13 ára. Æskilegt er
að mynd fylgi fyrsta bréfi.
Asa Einarsdóttir, Austurgötu 16, 230
Keflavik.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 12 til 14 ára. Áhugamál mln eru
margvisleg. Æskilegt er aö mynd fylgi
fyrsta bréfi er hægt er.
Valborg Erna Ingólfsdóttir,
Eyjum
280 Kjós.
Ég óska eftir pennavinum á aldrin-
um 12 til 14 ára. Ahugamál min eru
margvisleg. Æskilegt er að mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Svanhvit Kristjánsdóttir
Grjóteyri
280 Kjós
Ég óska eftir pennavinum. Sjálf er
ég 34 ára.
Zenada Colegado
c/oD. A. Velasguez, Tigbaz Talamban
Cebu City, Philippines 640
Ég óska eftir pennavinum. Ég er
fjórtán ára og áhugamál min eru dýr,
frimerki, póstkort, dans, feröalög tón-
list og teikning.
Enid Sandin,
Hangöbyvag 30,
10940 Hangö,
Finland.
Talnaþraut
O00 4>SC c 1 o
(o) (p) f-' @ a) □
Hver teikning hér á myndinni
táknar ákveöna tölu. Getur þú
sett dæmiö upp á einhvern annan
hátt? Hverer útkoman? Svariö er
annars staöar á siöunni.
Svar við talnaþrautinni
186«
UOt't
IS9k
25